Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 54
| ATVINNA | Bókari Félag á byggingamarkaði óskar eftir að ráða vanan bókara amk tímabundið í 3 mánuði • Vinnutími sveigjanlegur – möguleiki á framtíðarstarfi. • Verður að geta hafið störf fljótlega. Ferilskrá óskast send á box@frett.is fyrir 28. maí Yfirlæknir fyrir heilsugæslustöðina í Laugarási! Laus er til umsóknar starf yfirlæknis við heilsugæslustöðina í Laugarási. Æskilegast er að viðkomandi geti hafið störf 1.október eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2014. Helstu verkefni og ábyrgð Starfssvið heilsugæslulækna er m.a.: Almennar lækningar, heilsuvernd, vaktþjónusta og kennsla nema. Hæfnikröfur - Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. - Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð. Starfs- og stjórnunarreynsla er metin. - Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisvinnu. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra. Góður læknisbústaður er í Laugarási og umhverfið stórfenglegt. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf, vísinda- og rannsóknar- störf. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögn- um og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSu við ráðningu í starfið. Nánari upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson framkvæmda- stjóri lækninga HSu (oskar@hsu.is) í síma 8681488 og læknarnir í Laugarási þeir Pétur Skarphéðinsson (peturska@hsu.is) og Gylfi Haraldsson (Gylfi@hsu.is) í síma 4805300 Umsóknir berist til Óskars Reykdalssonar, framkvæmda- stjóra lækninga, HSu v/Árveg, 800 Selfossi. Heilbrigðisstofnun Suðurlands var stofnuð 1. sept. 2004 við sameiningu heilsugæslustöðva á Suðurlandi og Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Þjónustusvæði stofnunarinnar nær til um 20.000 íbúa á Suðurlands- undirlendinu. Um er að ræða 8 heilsugæslustöðvar, eitt sjúkrahús á Selfossi með 28 legu- og dagdeildarrúm og 40 hjúkrunarrúm. Stofnunin sinnir ennfremur heilbrigðisþjónustu á Litla Hrauni. Alls eru um 226 stöðugildi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í grunnskóla Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) • Almenn kennsla í yngri deild Hraunvallaskóli (664 5872 lars@hraunvallaskoli.is) • Kennsla á yngsta stigi • Kennsla á miðstigi • Enskukennsla • Þemakennsla(samfélagsfr., náttúrufr. og lífsleikni) • Kennsla í sviðslistum (leiklist og dans) • Sérkennsla Hvaleyrarskóli (565 0200 helgi@hvaleyrarskoli.is) • Umsjónarkennsla á miðstigi • Náttúrufræðikennsla á unglingastigi • Heimilisfræðikennsla • Sérkennsla • Skólaliði Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) • Umsjónarkennsla á yngsta og miðstigi • Sérkennsla • Skólaliði • Kennsla í móttökudeild (50%) • Deildarstjóri með reynslu af sérkennslu Setbergsskóli (565 1011 maria@setbergsskoli.is) • Íþróttakennsla • Skólaliðar/baðvarsla • Stuðningsfulltrúi Víðistaðaskóli (595 5800 hronn@vidistadaskóli.is) • Umsjónarkennsla á yngsta stigi • Sérkennsla • Kennsla í upplýsinga- og tæknimennt • Kennsla á unglingastigi í íslensku, og samfélagsfræði • Skólaliði • Stuðningsfulltrúi Öldutúnsskóli (555 1546 valdimar.vidisson@oldutunsskoli.is) • Náttúrufræðikennsla á unglingastigi • Stærðfræðikennsla á unglingastigi til áramóta • Sérkennsla • Dönskukennsla Allar upplýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Sjá nánar á heimasíðum skólanna. Umsóknarfrestur er til 25. maí 2014. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjóri Snyrtivöruverslunin Glæsibæ Óskar að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Hlutastarf kemur til greina. Reynsla nauðsynleg. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfang Snyrtivorur@simnet.is fyrir 30.maí Álfheimum 74 • s. 568 5170 Öldrunarheimili Akureyrar Öldrunarheimili Akureyrar óska eftir hjúkrunarfræðingum, bæði til sumarafleysinga og til framtíðar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 50-100% störf þar sem unnið er á morgun-, kvöld- og helgarvöktum, mislangar vaktir annars vegar og næturvöktum hins vegar. Viðkomandi þarf að vera í stakk búinn til að axla ábyrgð á hjúkrun á fleiri deildum en sinni eigin og er því farið fram á nokkra starfsreynslu. Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilsbrag og lífsgæði íbúanna. Skipulögð fræðsla er fyrir nýtt starfsfólk. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2014 Baadermaður HB Grandi óskar ef tir að ráða mann til að hafa y firum- sjón með viðhaldi á Baadervélum í f iskiðjuveri félagsins í Reykjavík. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðhaldi Baadervéla. Menntun í vélvirkjun er æskileg. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson í síma 858 1054. Umsóknir skal senda á póst fangið sigurður@hbgrandi.is 24. maí 2014 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.