Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 100
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 64 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Gjörningar 21.00 Parabólugjörningurinn Ísbrjótur- inn verður frumfluttur af Parabólum í porti KEX Hostels. Parabólur skipa slag- verksleikararnir Sigtryggur Baldursson og Steingrímur Guðmundsson og raf- tónlistarmaðurinn Kippi Kaninus. Mun þetta vera í fyrsta sinn síðan 2010 sem hópurinn kemur opinberlega saman til gjörningagerðar. Port KEX Hostels varð fyrir valinu á frumflutningi þessa gjörnings þar sem endurvarpsaðstæður eru fyrirtaks og staðsetningin tilvalin til að magna upp göróttan seið með risa- trommum og rafmagni. Aðgangseyrir er enginn. Tónleikar 22.00 Hljómsveitin Kimono kemur fram á Dillon rokkbar. Sveitin Knife Fights sér um upphitun. Aðgangseyrir er 500 krónur en tónleikarnir eru í boði Thule bjórs. 22.00 Dúndurfréttir halda tónleika á Græna hattinum. Fyrri hluta tón- leikanna tileinka þeir bestu verkum Pink Floyd en eftir hlé taka þeir fyrir öll hin stóru böndin, eins og Led Zeppelin, Uriah Heep, Deep Purple, Kansas ofl. Miðaverð er 3.000 krónur. 22.00 Tónlistarmennirnir KK og Magn- ús Eiríksson koma fram á Café Rosen- berg á miðri Listahátíð. Á tónleikunum spila þeir lög úr lagasafni hvor annars auk sameiginlegra lagasmíða, en þeir hafa gefið út þrjár plötur með eigin efni. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. 23.00 Bandaríski tónlistarmaðurinn Roland Hartwell leikur og syngur á Ob- La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Skemmtistaðurinn Dolly heiðrar tónlistarmanninn Frankie Knuckles. DJ Kári þeytir skífum og De La Rosa syng- ur gamla hús-slagara eftir Knuckles. Fræðsla 10.00 HÆG BREYTILEG ÁTT býður til opinnar samræðu um íbúðir og íbúðahverfi framtíðarinnar í Iðnó og Gasstöðinni við Hlemm. Kynntar verða hugmyndir og tillögur að íbúðum og hverfum, sem allar eru á vinnslustigi og eru að spyrja til þess hvernig við viljum lifa og búa og hver íbúð framtíðarinnar sé. Í kjölfarið verða pallborðsumræður um verkefnin og möguleikana á raun- gervingu þeirra. 11.00 Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn. Mæting við heimskautsgerðið kl. 11.00. Leiðsögumaður verður Aðalsteinn Örn Snæbjörnsson líffræðingur. Þátt- takendur eru beðnir um að hafa með sér sjónauka. 14.00 Stefan Edman heldur fyrirlestur í Norræna húsinu. 14.00 Náttúruganga um Elliðaárdalinn þar sem náttúran og lífríki Elliðaánna verður skoðað. Gangan ber yfirskriftina Dagur farfiskanna. Lagt verður upp frá Gerðubergssafni og gengið niður að Ell- iðaám. Boðið upp á hressingu í safninu að göngu lokinni. Allir eru velkomnir í gönguna sem tekur um klukkutíma og er þátttaka ókeypis. Gerðubergssafn er við Gerðuberg 3-5 í Breiðholti. Sýningar 14.00 Opnuð yfirlitssýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar þar sem verða valin verk frá námsárum hans í Kaupmanna- höfn 1928-35. 20.00 Frumflutningur á Wide Slumber. Tónleikhúsverkið er innblásið af ljóða- bókinni Wide slumber for lepidopterists eftir A. Rawlings, þar sem mismunandi stigum svefns er líkt saman við lífs- hring fiðrilda og prósi hins vakandi manns umbreytist í ljóð þess sem sefur. Frumflutningurinn fer fram í Tjarnar- bíói og kostar miðinn á bilinu 3.900 og 4.900 krónur. Hátíðir 17.00 Hátíð bjórsins er nú haldin í þriðja sinn. Þá munu koma saman mörg af betri brugghúsum landsins og nú í fyrsta skiptið, heildsalar landsins og kynna nýja jafnt sem vel þekkta bjóra. Verður hátíðin haldin í húsnæði Offic eraklúbbsins, Ásbrú, Reykja- nesbæ. Eftir bjórkynninguna, þá verður veglegur amerískur grillmat- seðill í boði. Úrval af hágæða bjórum verður svo til sölu langt fram á kvöld ásamt lifandi músík. Miða er hægt að nálgast á heimasíðu midi.is og kostar miðinn 5.500 krónur. Uppákomur 09.00 Fyrsta umferðin í Íslandsmótinu í ralli. Eknar verða leiðirnar um Djúpa- vatn og Hvaleyrarvatn. Flestar áhafnirn- ar í keppninni eru á 4x4 túrbóbílum svo fyrirfram má ætla að hraðinn verði í meira lagi. Keppnin hefst á Djúpavatns- leiðinni klukkan níu að morgni, athugið að leiðinni verður lokað klukkan 8.15. Fyrsti bíll á fyrri leiðinni um Hvaleyrar- vatn verður ræstur klukkan 12.40. 11.00 Nýsköpunartorgið í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða fagráð- stefnu um starfsumhverfi og uppbygg- ingarferli nýsköpunarfyrirtækja og sýningu þar sem fyrirtæki og stofnanir kynna árangur í nýsköpun. Öllum sem áhuga hafa á nýsköpun og tækni er boðið á Nýsköpunartorgið. Frítt er inn á viðburðinn. 13.00 Fyrsta umferð Íslandsmótsins í drift í Kapelluhrauninu. Það er Drift- deild AÍH sem heldur keppnina og verður hún háð á Akstursbraut AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Frítt er inn á viðburðinn. Vatnagörðum 4 | Sími: 563 2910 | bokanir@syrland.is | www.talsetning.is Verð aðeins 39.900 kr. (Athugið - hægt er að nota Frístundakortið á námskeiðið) Nánari upplýsingar á www.talse ning.is Skráning er hafin og er hægt að senda tölvupóst á bokanir@syrland.is eða hringja í síma 563-2910. Námskeiðin verða haldin í Stúdíó Sýrlandi. Hefur þig alltaf langað að sýna hvað í þér býr? Nú er tækifærið því við erum að fara af stað með námskeið í talsetningu teiknimynda. Námskeiðin verða haldin 10.-13. júní og 16.-20. júní · Börn 9-11 ára kl. 9-12 (4 daga námskeið - 12 klst.) · Börn 12-15 ára kl. 13-16 (4 daga námskeið - 12 klst.) Kennd eru undirstöðuatriði í • Leiktúlkun • Framsögn og raddbeitingu • Upplestri • Talsetningu á myndefni Allir fá DVD með sinni talsetningu að námskeiði loknu Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga Langar þig að talsetja?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.