Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 118
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 82 „Þetta er mjög hentugt fyrir fólk sem er einhleypt því hér á landi er stefnumótamenning- in mjög lítil. Mér finnst þetta klárlega vera skref í rétta átt að stefnumótamenningu því þetta gefur fólki færi á því að kynnast manneskju án þess að vera í einhverju ölæði niðri í bæ,“ segir fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir um snjallsíma- forritið Tinder sem sótt hefur í sig veðrið hér á landi undanfar- in misseri. Forritið er ekki flókið í notk- un en það gefur fólki færi á því að kynnast innbyrðis, svo fram- arlega sem báðir aðilar sýni áhuga með því að smella á svo- kallaðan like-hnapp. Forritið er keyrt í gegnum persónubundnar Facebook-síður og er því nánast ómögulegt að villa á sér heim- ildir. Þegar notandi hefur valið sér prófílmynd og skrifað niður stutta lýsingu á sjálfum sér er hægt að hefja leitina. Tinder er bundið staðsetningu og því koma aðeins upp einstaklingar innan ákveðins kílómetrafjölda en hægt er að fjölga eða fækka kílómetrunum í stillingunum. Einstaklingana velur maður svo einfaldlega með því að smella annaðhvort á „like“ eða „skip“. Ef tveir einstaklingar smella á like-hnappinn hvor hjá öðrum kemur upp melding um að aðil- arnir eigi saman og þá opnast spjallgluggi sem gefur fólki færi á því að hefja samræður sín á milli. Appið, sem kom á markað haustið 2012, hefur náð góðri fótfestu erlendis og er það fáan- legt á 24 tungumálum. Íslend- ingar virðast einnig vera að taka forritið í sátt en fjölmarg- ir eru nú skráðir inn á síðuna hér á landi. „Mér finnst þetta skemmtilegt og sniðugt. Þetta er eins og hálfgerð stefnumóta- síða án þess þó að verða hall- ærisleg eða tabú að tala um. Ég veit til þess að fólk hafi farið á stefnumót og jafnvel byrjað að deita eftir að hafa kynnst á Tind er,“ segir dagskrárgerðar- konan Sunneva Sverrisdóttir. Hún segir að appið auðveldi þeim sem feimnir eru að nálgast þá sem þeim finnst aðlaðandi. „Margir sjá jafnvel einhvern í bænum sem þeir þora ekki að ganga upp að og heilsa. Þetta er snilldar leið til þess að gefa til kynna að einhver áhugi sé fyrir hendi.“ kristjana@frettabladid.is Appið sem allir nota en enginn talar um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. ● Forritið skráir að meðaltali um 50.000 „like“ á hverri sekúndu. ● Tinder er til á 24 tungumálum. ● Að sögn framkvæmda stjóra Tinder hafa rúmlega 100 pör gift sig eft ir kynni í gegnum appið. TINDER AT&T BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 NÝAR VÖRUR SMILE - Grey 3ja sæta sófi 217cm l kr. 187.200 LUIGI - Tungusófi með stillanlegum bökum 276x166 cm l kr. 316.800 YUMI 2 saman í setti kr. 28.900 FLINGA Tímaritahillur 20x160 cm kr. 16.900 PÚÐAR NÝ SENDING Frábært úrval TURTLE Hægindastóll kr. 239.000 Quartz Púði 40x60 kr. . 7.900 Púði 40x60 kr. . 7.900 Púði 50x50 kr. . 7.900 DAPHNY Armsstóll kr. . 99.400 53% notenda á heimsvísu eru á aldrinum 18-24 ára. Mér finnst þetta skemmtilegt og sniðugt. Þetta er eins og hálfgerð stefnumótasíða án þess þó að verða hallærisleg eða tabú að tala um. Sunneva Sverirsdóttir, dagskrárgerðarkona. Þetta er mjög hentugt fyrir fólk sem er ein- hleypt því hér á landi er stefnu- mótamenningin mjög lítil. Kolfinna Kristófersdóttir, fyrirsæta. „Hann er fjölskyldan mín. Hann er ekki bara elskhugi minn og samferðamaður, hann er fjölskyldan mín.“ ANGELINA JOLIE FÖGNUÐU 20 ÁRA AFMÆLI VB Gríðarlegur fjöldi lagði leið sína í miðbæ Reykjavíkur í gær. Margir stoppuðu við Tjörnina til þess að hlýða á samhljóm kirknanna á opnunarverki Listahátíðar og á sama tíma var Viðskiptablaðið með tutt- ugu ára afmælisveislu í Iðnó. Á meðal gesta í afmælisveislunni voru Ýr Þrastardóttir og kærastinn henn- ar, Ari Alexander, Kristín Soffía Jónsdóttir, Hrefna Sverrisdóttir og Karen Kjartans- dóttir - ósk FASTRÁÐIN Í ÞÝSKALANDI Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur fengið fastráðningu við Borgarleik- húsið í Hessen til tveggja ára. Sólveig flytur á næstu vikum út til Þýska- lands. „Ég lærði í Berlín og bjó þar í tíu ár. Ég tala þýsku næstum því jafn vel og íslensku. Þetta er bara spurning um að smyrja græjurnar og koma sér í gírinn.“ Sól- veig og maður hennar, Jósef Halldórsson leik- myndahönnuður, eiga þrjá drengi sem fara í skóla úti. Jósef heldur áfram starfi sínu sem leikmyndahönnuður ytra. - ssb PÁLMI Í FONS KVÆNTUR Athafnamaðurinn Pálmi Haraldsson, oft kenndur við Fons og Iceland Express, gekk að eiga viðskipta- fræðinginn Birnu Guðmunds- dóttur í Fríkirkjunni í gær. Presturinn geðþekki Hjörtur Magni Jóhannsson gaf brúð- hjónin saman en eftir athöfnina var gestum brúðkaupsins boðið í veg- lega humarveislu á heimili hjónanna við Sólvallagötu 4. Ekki er minna tilefni til þess að fagna en hjónin eiga von á sínu fyrsta barni sem er væntanlegt á næstu vikum. - bþ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.