Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 107

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 107
LAUGARDAGUR 24. maí 2014 | LÍFIÐ | 71 Íslenska kvikmyndin Hross í oss vakti gríðar- lega athygli á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes, en dreifingarfyrirtækið Music Box hefur keypt réttindin á sýningum á myndinni í Norður-Ameríku. „Music Box er frábært fyrirtæki sem hefur ein- ungis myndir í hæsta gæðaflokki á sínum snær- um,“ segir Friðrik Þór Friðriksson, framleiðandi myndarinnar, en Music Box á til að mynda rétt- inn á Millennium-þríleik Stiegs Larsson, sem eru einhverjar tekjuhæstu erlendu myndir áratug- arins í Bandaríkjunum. Það er því ljóst að þeir Friðrik og Benedikt Erlingsson, leikstjóri mynd- arinnar, eru í góðum höndum. Sýningarréttur á myndinni hefur þegar verið keyptur í Bretlandi, Frakklandi, í Sviss, á Spáni, í Þýskalandi, Japan, Rússlandi og Eystrasalts- löndunum, Mexíkó, Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Tékklandi, Slóvakíu og fyrrverandi löndum Júgó- slavíu. Myndin er enn í sýningum í Bíói Paradís. „Það er auðvitað mikill heiður að þetta meist- arastykki sé að fá dreifingu víða um heim. Nú hefur þessum svæðum verið lokað og næst á dag- skrá er að frumsýna myndina í þessum löndum. Það kemur svo í ljós hvað við fáum í okkar hlut, sem fer eftir aðsókn, en eins og staðan er núna þá lítur þetta rosalega vel út,“ segir Friðrik að lokum. - ósk Hross í oss í sýningar í Ameríku Dreifi ngarfyrirtækið Music Box hefur keypt sýningarrétt á myndinni í Norður-Ameríku. HROSS Í OSS Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Friðrik Þór segir Music Box eingöngu hafa myndir í hæsta gæðaflokki á sínum snærum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Music Box var stofnað árið 2007 en hefur á stuttum tíma haslað sér völl sem leiðandi fyrirtæki í dreifingu á erlendum kvikmyndum, innlendri sjálfstæðri framleiðslu og heimildar- myndum í Bandaríkjunum. Meðal þeirra mynda sem Music Box hefur dreift í Bandaríkjunum eru Millennium-þríleikur Stiegs Larsson, The Deep Blue Sea, með Rachel Weisz, og hin Óskarstilnefnda Monsieur Lazhar eftir Philippe Falardeau. ➜ Music Box Ofurfyrirsætan Gisele Bund- chen er nýtt andlit ilmvatnsins Chanel No. 5 samkvæmt tilkynn- ingu frá fyrirtækinu sem var send út í gær. Leikstjórinn Baz Luhrmann leikstýrir Gisele í nýrri auglýs- ingaherferð en hún var valin fyrir „sína náttúrulegu feg- urð og nútímalegan kvenleika“, segir í tilkynningunni. Baz vann einnig að herferð- inni sem skartaði leikkonunni Nicole Kidman í aðalhlutverki. Aðrar stjörnur sem hafa verið andlit ilmsins eru til að mynda Audrey Tautou, Marilyn Monroe og Brad Pitt. Herferðin með Gisele í aðal- hlutverki verður frumsýnd í lok þessa árs. - lkg Nýtt andlit Chanel No. 5 Nú eru liðin átján ár síðan tónlist- armaðurinn Tupac Shakur lést, aðeins 25 ára að aldri. Lögreglu- maðurinn Chris Carroll, sem nú er sestur í helgan stein, kom á staðinn þar sem skotárásin átti sér stað sem dró Tupac til dauða. Hann segir að hinstu orð rapp- arans hafi verið „Fuck you!“ eða á góðri íslensku: Farðu til fjand- ans! Chris var fyrstur á vettvang. „Ég spurði hann hver hefði skotið hann, hvað hefði gerst og hver gerði þetta. Og hann hunsaði mig eiginlega. Hann horfði á mig og dró andann til að koma orð- unum út úr sér og hann opnaði munninn og ég hélt að hann ætl- aði að vinna með mér. Og síðan komu orðin: Fuck you.“ - lkg Hinstu orð Tupacs ORÐLJÓTUR Tupac sparaði ekki stóru orðin á dánarbeðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY NÁTTÚRULEG FEGURÐ Gisele er afar vinsæl. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.