Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 102
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66 Forever 21 blæs lífi í látna listamenn Sundbolur Keith Haring Kjóll Keith Haring Bolur Basquiat Ofursalad 3 sætar kartöflur, skrældar og skornar í kubba 3 stórar rauðrófur, skrældar og skornar í kubba 1 haus af grænkáli, rifinn í litla bita 2 fullar lúkur af klettasalati 1 lárpera, skorið í bita ½ poki af frosnum sætum baunum– láta þær þiðna 2 bollar af elduðu kínóa 2 msk. af furuhnetum 2 msk. af graskersfræjum Ólífuolía Sjávarsalt og ferskur svartur pipar Kínóa– setjið 4 bolla af vatni í pott og látið suðuna koma upp, bætið kínóa við ásamt dassi af sjávarsalti. Hafið lok á pottinum þar til allt vatnið er gufað upp. Þetta tekur um 15 mínútur. Takið af hellunni og geymið í pott- inum undir loki. Ristaðar rauðrófur og sætar kartöflur– setjið grænmetið í poka sem hægt er að renna fyrir (ziplock), bætið í pokann smá af ólífuolíunni. Lokið pokanum og hristið vel, passið að olían nái að hylja allt grænmetið. Setið grænmetið svo í mót sem má fara í ofn og látið ristast í 35 til 40 mínútur. Muna að snúa grænmetinu við þegar helmingur af tímanum er liðinn. Eldið þangað til grænmetið er eldað í gegn og orðið ljósbrúnt. Takið nú allt hráefnið og setjið í stóra skál. Blandið vel saman og kryddið með svörtum ferskum pipar. Einnig er afar gott að nota vinaigrette, bara þína uppáhalds, í þessari upp- skrift er talað um Garlic Expressions. En hvaða kosti hefur hráefnið sem er í þessu salati? RAUÐRÓFUR Þær eru frábærar fyrir hjartað og blóðið. Þær virka eins og hreinsun fyrir blóðið, einnig vinna þær vel með lifrinni, eru æðislegar fyrir meltinguna og hormónana. Það er líka sagt að rauðrófur séu góðar við einkennum breytingaskeiðs. SÆTAR KARTÖFLUR Þær eru góðar fyrir nýrun og eru ríkar af A-vítamíni. Þær eru frábærar fyrir konur með barn á brjósti og draga úr bólgum. GRÆNKÁL Er gott fyrir magann og meltinguna, ríkt af steinefnum eins og kalki, járni og A-vítamíni. KÍNÓA Afar próteinríkt og styrkir líkamann. Gott fyrir nýrun og inni- heldur meira af kalki en mjólk. Er fullt af járni, fosfór og B-vítamínum ásamt E-vítamíni. LÁRPERA Er afar góð fyrir heilbrigða lifrarstarfsemi og lungun. Inniheldur lesitín, er auðmelt og rík af kopar sem styrkir rauðu blóð kornin. Er mjög góð fyrir húðina og hefur verið notuð til að meðhöndla magasár. SÆTAR GRÆNAR BAUNIR Eru góðar fyrir miltað og magann. Stuðla að góðri meltingu og bjarga þeim sem þjást af harðlífi. FURUHNETUR Þær eru góðar fyrir lungun, einnig við þurrum hósta, hægðatregðu og fleiru. Þær eru hlaðnar af E-vítamíni og nauðsyn- legum fitusýrum. GRASKERSFRÆ Þau eru afar rík af sinki og ómega- 3-fitusýrum. Þau styðja við heil- brigði þvagrásar og það er hægt að nota þau við bílveiki, flugveiki, ógleði og fleiru. KLETTASALAT Er ríkt af A-, C- og K-vítamínum. Heimild: heilsutorg.is Salat úr ofurfæði Þetta dásamlega góða salat er hlaðið af ofurfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af næringu. Hanna Eiríksdóttir @Hannaeir 22. maí Kona 1: „Svo er Kringlukastið að byrja“ Kona 2: „Um helgina? Æææðislegt.“ #HeyrstíLaugum Áslaug Sigurbjornsd @aslaugarna 19. maí Var með fimm leiki af sex rétta í spánni minni á http://fotbolti.net – og rétta markatölu á Fylkisleiknum. Stelpan! Hallgrímur Helgason @HalgrimHelgason 19. maí Ilmur af ný- slegnu grasi– fyrsti sláttur afstaðinn. Sommer! Sjitt hvað maður er að detta hratt í bóndann. Bolur Basquiat Ný lína frá verslunarkeðjunni Forever 21 er innblásin af lista- mönnunum sálugu Jean-Michel Basquiat og Keith Haring. Línan er afar sumarleg og er hægt að fá allt frá sundbolum til fallegra kjóla. TÍST VIKUNNAR Bolur Keith Haring LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.