Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 106
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 70 Bert á milli áberandi í galaveislu í Cannes Árlega amfAR-uppboðið var haldið á hótelinu Cap-Eden-Roc í Frakklandi á fi mmtu dagskvöldið. Uppboðið er haldið til styrktar rannsóknum á eyðni en í ár söfnuðust 38 milljónir Bandaríkjadala, rúmir fj órir milljarðar króna. Fræga fólkið lét sig ekki vanta frekar en fyrri ár en áberandi voru kjólar sem sýndu hold. KANN AÐ PÓSA Fyrirsætan Alessandra Ambrosio mætti í hvítum síðkjól frá Roberto Cavalli. Við hann var hún í hælum frá Jimmy Choo og með skart frá Chopard. YNGIST MEÐ ÁRUNUM Leikkonan Sharon Stone lét sig ekki vanta. BROSTI BLÍTT Söng- konan Kylie Minogue geislaði á uppboðinu. Í DROTTN- INGAR- KLÆÐUM Leikkonan Marion Cotill- ard klæddist fögrum kjól frá Alexander McQueen með Chopard-skart. FAGURGUL FYRIRSÆTA Rosie Huntington- Whiteley í kjól frá Emilio Pucci. ÞOKKAFULL Fyrirsætan Chanel Iman var stór- glæsileg. RÖNDÓTT Fyrirsætan Coco Rocha klæddist röndóttum kjól frá IRFE. FRÉTTABLAÐ IÐ /G ETTY VÍGALEG Í VERSACE Irina Shayk var í ljós- bleik um kjól frá Versace. ENGINN KLAUFI Fyrir- sætan Heidi Klum klæddist ljósbláum kjól frá Versace og bar Bulgari- skart við. DJÖRF Fyrirsætan Lara Stone vakti athygli á dreglinum. SÓLAR SJÓÐHEITUR í sólarhring! í iðb ð öð þ íVertu v rag sst u v sólarsprettur Plúsferða Fjöldi dagsetninga í boði! hefst á hádegi á mánudaginn! Misstu ekki af þessu einstaka tækifæri því þú hefur aðeins 24 klst ti ð bóka sól andaferði al a arl n þína á einstöku verði! Björgvin Björgvinsson Löggiltur fasteignasali. Ársalir ehf - fasteignamiðlun 533 4200 og 892 0667 Engjateig 5, 105- Reykjavík. arsalir@arsalir.is OPIÐ HÚS 25.5 OG 26.5. MILLI 17-18:00 Einbýlishús með rúmgóðri aukaíbúð við Sporðagrunn í Reykjavík. Sér inngangur í hvora íbúð fyrir sig. Til staðar er leyfi fyrir gistirekstur í húsinu. Möguleg skipti á minni eign. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5, 105 Rvk 533 4200 SPORÐAGRUNN 3, TIL SÖLU Ársalir - fasteignamiðlun - Ársalir - fasteignamiðlun Söngkonan Toni Braxton segir í nýút- komnum æviminn- ingum, Unbreak My Heart: A Memoir, að Guð hafi refsað henni fyrir að fara í fóstureyðingu með því að láta son henn- ar verða einhverfan. „Í hjarta mínu trúði ég því að ég hefði tekið líf – gert eitthvað sem ég hélt að Guð myndi refsa mér fyrir. Reiði minni fylgdi önnur sterk tilfinning: samviskubit. Ég vissi að ég hafði tekið líf og ég trúði því að hefnd Guðs væri að láta son minn verða ein- hverfan,“ segir Toni, en sonur hennar, Diezel Ky Braxton-Lewis, fæddist árið 2003. Samkvæmt bók- inni tók hún inn lyf gegn bólum á meðgöngunni sem getur valdið ýmsum kvillum hjá fóstrinu og því ákvað hún að fara í fóstureyðingu. - lkg Guð refsaði mér með einhverfum syni Söngkonan Toni Braxton fer mikinn í nýrri bók. FULLYRÐINGAGJÖRN Toni er afar trúuð. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.