Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 120
NÆRMYND VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Bryn Terfel á Listahátíð á morgun. Óseldir miðar á tónleikadags- tilboði 2 fyrir 1. Sala hefst kl. 10:00. www.listahatid.is Aron Jóhannsson Knattspyrnumaður ALDUR: 24 FORELDRAR: Helga Guðmundsdóttir og Jóhann Gíslason Knattspyrnukappinn Aron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í heimsmeistarakeppninni í fótbolta en hann var í vikunni valinn í 23 manna HM-hóp bandaríska landsliðsins. Mótið fer fram í Brasilíu í sumar en Aron valdi sem kunnugt er að spila fyrir bandaríska liðið frekar en það íslenska. „Aron er mikill húmoristi og alltaf léttur í lund. Þó er alltaf stutt í vit- leysuna hjá honum. Aron er mikill vinur vina sinna og þrátt fyrir allan þennan léttleika er mikill metnaður í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Ef við förum út í gallana þá er hann, samkvæmt kærustunni, algjörlega laus við það að vera rómantískur. Svo kom hann auðvitað í veg fyrir það að Fjölnir ynni KR í úrslitaleik árið 2009.“ Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður „Aron er ótrúlega góður við fólkið í kringum sig og hann er 100% með hjartað á réttum stað. Hann er alltaf boðinn og búinn að hjálpa hverjum sem er. Aron er ótrúlega metnaðar- fullur en kann ekki að fara í nammi- bindindi. Ef ég kem frá Íslandi með Þristapoka og Nóa Kropp þá hverfur það strax. Hann er þó með þann hrikalega galla að vera alltaf í símanum, á Twitter, Instagram og Facebook. Það er alveg hrikalega illa séð þegar maður er að reyna að eiga róman- tíska stund með honum.“ Bryndís Stefánsdóttir, kærasta „Aron er ofboðslega góður og hlýr og er alveg yndislegur sonur. Hans stærsti kostur er eflaust sá að hann kann ekki að skrökva. Aron er mjög heiðarlegur gagnvart okkur og gagn- vart sjálfum sér og svo er hann ofboðslega mikill húmoristi. Hann er hins vegar ferlegur í því að taka til og ryksuga.“ Helga Guðmundsdóttir, móðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.