Fréttablaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 16
13. ágúst 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 16TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURPÁLL BALDUR KARLSSON lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 8. ágúst. Ingibjörg Helga Baldursdóttir Stefán Karl Baldursson Sólveig Ásta Jónasdóttir Dagný Baldursdóttir Helgi Már Þórðarson Kristján Stefán Helga Ingvarsdóttir Snæfríður Aþena Oliver Paglia Tanja Dóra, Tinna Dröfn, Óliver Flóvent, Dagmar Kristín, Sigríður Sóley. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN GUNNARSSON rennismiður, Leirubakka 18, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 7. ágúst. Útför hans verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta líknardeild Landspítalans í Kópavogi njóta þess. Áslaug Jóhanna Guðjónsdóttir Guðlaug Helga Kristjánsdóttir Sólon Lárus Ragnarsson Sæunn Harpa Kristjánsdóttir Elsa Dögg Áslaugardóttir Jósef Gunnar Sigþórsson og barnabörn. Okkar ástkæri BIRGIR H. ÞÓRISSON Fáfnisnesi 5, Reykjavík, lést á Landspítalanum þann 3. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Neskirkju 15. ágúst klukkan 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Rannsóknastofu í krabbameinsfræðum, kt. 600169-2039, reikningsnr. 0137-26-20250. Anna Laufey Sigurðardóttir Agla Birgisdóttir Egbert van Rappard Andri Már Birgisson Ingveldur Dís Heiðarsdóttir Hanna Kristín Birgisdóttir Árni Geir Úlfarsson Sigurður Helgi Birgisson Sólveig Ásta Einarsdóttir Egill Snær Birgisson Hanna Björg Felixdóttir Þórir Jónsson Lára Lárusdóttir og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi, SVEINN JÓN VALDIMARSSON (Nonni) Klukkuholti 1, Álftanesi, lést 31. júlí sl. Útför hans fer fram frá Vídalínskirkju, Garðabæ, föstudaginn 15. ágúst kl. 13.00. Guðrún Hafberg Bryndís Hrönn Sveinsdóttir Albert Hilmarsson Guðmunda G. Sveinsdóttir Einar Árni Jóhannsson Valdimar Jón Sveinsson Alexandra Hauksdóttir Þröstur Jarl Sveinsson Anný Dögg Helgadóttir og barnabörn. Okkar ástkæri sonur, faðir, afi, bróðir og frændi, ÓLAFUR HVANNDAL Álfaskeiði 123, Hafnarfirði, lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 9. ágúst. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 19. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut. Jón Eggert Hvanndal Hjördís V. Hvanndal Arnar Ólafur Hvanndal Hildur Ýr Hvanndal Kristófer Eggert Hvanndal Þórey Hvanndal Dóra Hvanndal Björg Hvanndal og fjölskyldur þeirra. Ástkær eiginmaður, faðir, sonur og bróðir, GUNNAR FRIÐRIK ÓLAFSSON Álfkonuhvarfi 3, Kópavogi, verður jarðsunginn fimmtudaginn 14. ágúst klukkan 13.00 í Vídalínskirkju í Garðabæ. Guðrún Helga Skúladóttir Skúli Kristinn Helga E. Gunnarsdóttir Ólafur Friðriksson Guðrún Ólafsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EINAR ÞÓR GARÐARSSON Grænlandsleið 35, lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 2. ágúst. Hann verður jarðsettur frá Guðríðarkirkju föstudaginn 15. ágúst kl. 13.00. Kristín Guðlaugsdóttir Guðný Pála Einarsdóttir Bárður Guðlaugsson Þórunn Einarsdóttir Guðbjörn Sigurvinsson Garðar Einarsson Helga Baldvinsdóttir Sigríður Hanna Einarsdóttir Samúel Ingi Þórarinsson Guðlaugur Einarsson Gyða Sigurðardóttir Anna Kristín Einarsdóttir Hannes Guðmundsson Erna Margrét Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SKÚLI MAGNÚSSON garðyrkjubóndi, Hveratúni, sem lést þriðjudaginn 5. ágúst, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju föstudaginn 15. ágúst klukkan 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á gjafasjóð hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar á Hellu. Ásta Skúladóttir Gústaf Sæland Sigrún I. Skúladóttir Ari Bergsteinsson Páll M. Skúlason Dröfn Þorvaldsdóttir Benedikt Skúlason Kristín Sigurðardóttir Magnús Skúlason Sigurlaug Sigurmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, SIGRÚN HAUKSDÓTTIR Víðivöllum 20, Akureyri, lést á Sjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 2. ágúst. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Heimahlynningu á Akureyri. Hulda Jóhanna Baldursdóttir Eiríkur Örn Kristjánsson Stefán Þór Baldursson Ragnheiður Njálsdóttir Bryndís Baldursdóttir Baldur Þorsteinsson ömmu- og langömmubörn. Elskulegur faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORSTEINN MAGNÚSSON lést á líknardeild Landspítalans þann 6. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn 15. ágúst kl. 13.00. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heimahlynningar, deildar 11E og líknardeildar Landspítalans. Jens Þorsteinsson Kristrún Sigurðardóttir Magnús Þorsteinsson Anna Eyjólfsdóttir Kristín Jóna Þorsteinsdóttir Hanna Halldórsdóttir börn og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HULDA ÓLAFSDÓTTIR áður til heimilis að Brunnum 19, Patreksfirði, lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar þann 9. ágúst. Jarðsungið verður frá Patreksfjarðarkirkju laugardaginn 16. ágúst kl. 14.00. Sesselja Guðrún Arthúrsdóttir Þórir Bjarnason Ingveldur Hafdís Ólafsdóttir Steindór Tómas Halldórsson Sveinn Ólafsson Steinunn Sturludóttir Aðalsteinn Már Ólafsson Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir Ellen Ólafsdóttir Birna Jóhanna Ólafsdóttir Vilhjálmur Ólafsson Haraldur Ólafsson Arnbjörg Pétursdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGURBJARTAR JÚLÍÖNU GUNNARSDÓTTUR Kjarrheiði 13, Hveragerði. Örn Sigurðsson Sigrún Margrét Arnardóttir Geir Gunnarsson Bjarndís Arnardóttir Örn Arnarson barnabörn og barnabarnabarn. Kringlan var opnuð 13. ágúst árið 1987, verslunarmiðstöð sem liggur við götuna Kringluna og ein af fyrstu verslunarmiðstöðv- unum sem byggðar voru í Reykjavík. Í borginni höfðu áður risið verslunarkjarnarnir Austurver, Suðurver, Glæsibær og Grímsbær auk Skeifunnar. Áður hafði til dæmis Kjörgarður við Laugaveg verið hannaður út frá innra sameiginlegu svæði, en Kringlan var samt sem áður fyrsta eiginlega verslunarmiðstöðin með innri göngugötu á tveimur hæðum og tugi verslana á einum stað. Árið 1991 var Borgarkringlan opnuð, nokkurs konar „lítil Kringla“, minni verslunarmiðstöð milli Kringlunnar og Borgarleikhússins sem hýsti meðal annars Kringlukrána og margar gjafavöruverslanir. Árið 1997 voru síðan Kringlan og Borgarkringlan tengdar saman í eina byggingu með um 4.000 fermetra millibyggingu. Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst- stærsta á Íslandi og eru þar starfræktar yfir 170 búðir, veitinga- og þjónustustaðir. Þar er allt frá bókasafni, fasteignasölu, kvikmynda- og leikhúsi, til vín- og fataverslana. Miðstöðin hefur vaxið mikið á síðari árum og hefur hún verið talin ógnun við Laugaveginn og aðra verslunarkjarna. Helsti keppinautur Kringlunnar er Smáralind sem er í Smáranum í Kópavogi. ÞETTA GERÐIST: 13. ÁGÚST 1987 Verslunarmiðstöðin Kringlan opnuð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.