Fréttablaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 21
HVAR ERU BERIN? Náttúrufræðistofnun Íslands heldur úti plöntuvefsjá á vefsja.ni.is. Þar er hægt að sjá útbreiðslu hinna ýmsu berjategunda. Þangað er gott að líta inn áður en haldið er í berjamó. Þegar ég var í bílskúrsböndum og tríóum í gamla daga var bara eitt hljóðver á landinu og ómögulegt að komast að. Ég ákvað þá að einhvern tímann myndi ég koma mér upp eigin hljóðveri. Þetta er því fimmtíu ára gamall draumur að rætast,“ segir Guðmundur Óli Scheving, einn eigenda Stúdíós Nornar og framkvæmdastjóri. Standsetning hljóðversins hófst fyrir tæpu ári og er starfsemin komin á fullt. „Stúdíó Norn er á góðri leið með að verða eitt fullkomnasta hljóðver landsins,“ segir Guðmundur Óli. „Við erum að taka upp tónlist, viðtalsþætti, upplestur rithöfunda og talsetja efni. Einnig færum við ýmiss konar myndefni, sem ekki er hægt að spila í dag, yfir á DVD fyrir fólk, svo sem fjölskyldu- myndir á VHS eða á 8 mm filmum. Við verðum einnig með okkar eigin útgáfu og í næsta mánuði koma fyrstu verkin út, fjórar nýjar hljóðbækur og plata með söngvaskáldi sem ekki hefur komið út áður. Þá er von á erlendri söngkonu sem ætlar að taka upp hjá okkur en við sjáum fyrir okkur að erlendir listamenn nýti sér þjónustuna líka,“ segir Guðmundur Óli. Hver sem er getur fengið að taka upp í hljóð- verinu. Einungis þarf að panta tíma. Ef fólk langar að taka upp eitt lag en hefur enga hljómsveit á bak við sig er það lítið mál. „Hjá okkur starfa hljómlistarmenn, tæknimenn og tölvunarfræðingar. Það þarf einungis að setjast niður og ræða hvað á að gera og við leysum það. Við erum með frábæran upptökustjóra sem starfað hef- ur í stórum hljóðverum í London og hjá BBC. Hér er því valinn maður í hverju rúmi og allt að gerast, nú loks fimmtíu árum síðar,“ segir Guðmundur hress. Nánar má forvitnast um þjónustu Stúdíós Nornar á heimasíðunni www.studionorn.is og á Facebook. FIMMTÍU ÁRA GAMALL DRAUMUR STÚDÍÓ NORN KYNNIR Guðmundur Óli Scheving lét gamlan draum rætast þegar hann setti Stúdíó Norn á laggirnar. Hver sem er getur tekið upp í hljóð- verinu sem Guðmundur segir eitt það fullkomnasta á landinu. LÉT DRAUMINN RÆTAST Guðmundur Óli Scheving ákvað ungur að eignast sitt eigið hljóðver. Fimmtíu árum síðar gerði hann alvöru úr því og setti á laggirnar Stúdíó Norn. MYND/GVA STUDÍÓ NORN - Hjá Stúdíó Norn er meðal ann- ars hægt að færa efni af gömlum hljóðsnældum, VHS-spólum og 8 mm filmum yfir á geisladiska og DVD. - Í stúdíóinu sjálfu er allt til staðar fyrir upptökur af öllum stærðum og gerðum. Mikið er lagt upp úr afslappaðri stemmingu svo upp- tökuferlið gangi vel. - Opið er mánudaga til sunnu- daga frá klukkan 9 til 24. - Stúdíó Norn er í Síðumúla 17 108 Reykjavík. - Nánari upplýsingar á www. studionorn.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR? 25% AFSLÁTTUR AF SMURÞJÓNUSTU OG SMURVÖRUM ÚT ALLAN ÁGÚST MÁNUÐ! FRÍ VINNA VIÐ BREMSUKLOSSA- OG EÐA BREMSUDISKASKIPTI ÚT ÁGÚST MÁNUÐ FRÍR LÁNSBÍLL MEÐ FRAMRÚÐUSKIPTUM Í ÁGÚST EKKI KEYRA MEÐ SKEMMDA RÚÐU EINUNGIS ER HÆGT AÐ FÁ BÍL MEÐ ÞVÍ AÐ BÓKA TÍMA Á aðeins við ef viðeigandi vörur eru keyptar hjá Dekkverk. Sími: 578 7474 www.dekkverk.is Nýbýlavegur 2 Kópavogi & Lyngás 20 Garðabæ - LÁTTU DEKKVERKFRÆÐINGANA SJÁ UM BÍLINN FYRIR ÞIG. - Nýjar vörur komnar! Rýmingasala hafin af eldri vöru. Hægt að gera frábær kaup á vandaðri vöru. Skipholti 29b • S. 551 0770 Fylgist með okkur á facebook.com/Parisartizkan

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.