Fréttablaðið - 17.09.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.09.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR RAKI&MYGLAMIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2014 Kynningarblað Hús og heilsa, Mosey, vatnsskemmdir og mygluvarnir. Fyrr á árinu hófst sala á lyfinu Fluconazol ratiopharm án lyf- seðils í apótekum en lyfið hafði áður einungis verið fáanlegt út á lyfseðil,“ segir Hákon Steinsson, lyfja-fræðingur hjá LYFIS, og bendir á að þar sem Fluconazol ratiopharm sé nú selt án lyfseðils geti konur nálgast það strax og á þurfi að halda en áður þurfti að fara til læknis og fá lyfseðil. Lyfið er notað við sveppasýkingu í leggöngum af völdum gersveppsins Candida, hjá konum sem áður hafa ver-ið greindar hjá lækni með slíka sveppa-sýkingu og þekkja því einkennin. Eflaust þekkja margar konur það að fá reglu- lega sveppasýkingu, t.d. í tengslum við sýklalyfjatöku. Það er því mikill kostur fyrir þær að geta farið beint í apótek SVEPPASÝKING Í LEGGÖNGUM LYFIS KYNNIR Fluconazol ratiopharm 150 mg hylki fást án lyfseðils í næsta apóteki. Eitt hylki er tekið inn um munn við sveppasýkingu í leggöngum. HJÓLAÐ TIL FRAMTÍÐAR Hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar 2014, okkar vegir – okkar val, verður haldin í Iðnó á föstudaginn klukkan 9 til 16. Nánar á www.ferdamalastofa.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 17. se ptember 2014 | 23. tölublað | 10. árgang ur V IÐ ELS KUM UMHVE RF IÐ ! Alcoa gerir samning við Boeing Alcoa hefur undirr itað langtímasamn ing við él framleiðandann Boeing um MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Markaður | Raki & mygla | Fólk Sími: 512 5000 17. september 2014 218. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Þórólfur Árnason skrifar um Samgöngustofu og öryggi. 16 MENNING Norræna húsið skrifstofa Bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs. 24 LÍFIÐ Jóhann fær góða dóma fyrir myndina The Theory of Everything. 28 SPORT Þórsarar verða af fimmtán milljónum eftir fallið í 1. deild. 30 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Probiotic 16 Strain Betri melting! 16 tegundir góðra gerla Sérvalin steinefni Má taka hvenær sem er dags STJÓRNSÝSLA Talsverður samskipta- og stjórnendavandi er til staðar á velferðarsviði Reykjavíkurborgar og hann hefur áhrif á þá þjónustu sem sviðið veitir, þetta er meðal þess sem kemur fram í áfangaskýrslu umboðs- manns borgarbúa sem kynnt var á borgarstjórnarfundi í gær. Í skýrsl- unni kemur fram að 423 mál komu til kasta umboðsmanns á sextán mán- aða tímabili, af þeim tengdist 161 velferðarsviði borgarinnar. Í skýrslunni kemur fram að strax í upphafi eftir að umboðsmaður tók til starfa hafi komið fram ítrekað- ar athugsemdir við það sem megi kalla vinnustaðamenningu á vel- ferðarsviði. Umkvörtunarefni borg- arbúa, sem sneru að velferðarsviði, hafi verið á sömu lund. Ofuráhersla væri lögð á fjárhagslegar hindran- ir og notendur þjónustu velferðar- sviðs heyrðu oftar en ekki þau rök að Reykjavíkurborg hefði ekki fjár- hagslegt bolmagn til að veita þá þjón- ustu sem óskað væri eftir. „Þá bar einnig á góma mikil innri átök á vinnustaðnum,“ segir í skýrslu umboðsmanns borgarbúa. - jme / sjá síðu 8 Umboðsmaður borgarbúa segir samskipta- og stjórnunarvanda hjá borginni: Mikil innri átök á velferðarsviði ÁFENGI „Þetta byrjaði út frá því að það fauk í okkur einhvern tím- ann þegar við vorum að tala um að okkur þætti viss bjór góður. Þá heyrðist í einhverjum strák að við vissum ekkert um það, þetta væri ekki stelpubjór,“ segir Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, sem ásamt Elínu Oddnýju Sigurðardótt- ur stendur fyrir stofnun Félags íslenskra bjóráhugakvenna. Skilyrðin fyrir inngöngu í félagið eru að vera kona og að hafa áhuga á bjór. Nú þegar um 60 konur boðað komu sína á stofnfundinn. - vh /sjá síðu Stofna félag bjórkvenna: Krefjast áhuga á bjórdrykkju HJÓLREIÐAR „Það eru nokkrir nógu bilaðir til að fá sér svona, þetta er eins og að kaupa jeppa á risa- stórum dekkjum,“ segir Emil Þór Guðmundsson, einn eigenda Kríu Cycles, um Fatboy-hjólið með sérstaklega breiðum dekkjum. Mikið hjólaæði hefur gripið land- ann og þó að hitastig fari lækkandi er engin ástæða til að leggja hjólunum að sögn Emils. Hjólið vekur mikla athygli þeirra sem á vegi þess verða enda um mikið trylli- tæki að ræða. - þij / sjá síðu 34 Mikið hjólaæði er skollið á: Óþarfi að leggja fáknum í vetur SAMGÖNGUR „Þetta er alvarlegt mál og það er tæknilega hægt að setja sérlög um vegtengingu í gegnum Teigsskóg. Ég hef sjálfur flutt þann- ig tillögu. Þetta er framkvæmd sem getur ekki beðið lengur. Hér er um að ræða mikilvægustu vegafram- kvæmd Íslands að mínu mati. Þetta snýst ekki um náttúruvernd, og hefur aldrei gert og allra síst núna þegar Vegagerðin hefur lagt fram hugmynd að vegstæði sem raskar náttúrunni afar lítið,“ segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis. Skipulagsstofnun ákvað í gær að fallast ekki á tillögu Vegagerð- arinnar vegna nýrrar veglínu um Teigsskóg. Telur Skipulagsstofnun að ný veglína sé of lík þeirri veg- línu sem Hæstiréttur sló út af borð- inu árið 2009. Með úrskurði Skipulagsstofn- unar munu íbúar á sunnanverð- um Vestfjörð- um þurfa að bíða enn um sinn eftir bættum vegasam- göngum. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulags- stofnunar, segir að það sé stjórnsýsl- unni til vansa að ekki hafi tekist að leysa málið á þeim langa tíma sem það hefur velkst um í kerfinu. „Hins vegar er Skipulagsstofnun bundin af þeim lögum sem hún vinnur eftir,“ segir Ásdís. Þóroddur Bjarnason, stjórnar- formaður Byggðastofnunar, er afar ósáttur við úrskurð Skipulagsstofn- unar frá því í gær um að setja veg- tengingu um Teigsskóg aftur í bið. Hann vill að tekið verði fram fyrir hendur Skipulagsstofnunar og að Alþingi setji sérlög svo Vegagerðin geti hafist handa við nýjan veg um Teigskóg sem Vestfirðingar hafa beðið lengi eftir. „Það er í sjálfu sér gott að þetta óralanga ferli embætt- ismannanna sé loksins komið á end- astöð. Nú er það einfaldlega póli- tísk spurning hvort öryggi íbúanna og framtíð byggðar á sunnanverð- um Vestfjörðum skipti minna máli en 1% af kjarrlendinu sem gengur undir nafninu Teigsskógur,“ segir Þóroddur. Nú sé það Alþingis að setja sérlög um nýjan veg. - sa Alþingi setji sérlög um vegarlagningu Skipulagsstofnun hafnar tillögu Vegagerðarinnar um veg um Teigsskóg. Forseti Alþingis vill að þingið setji lög um vegarlagninguna. Formaður Byggðastofnunnar tekur undir. Skipulagsstofnun bundin að lögum, segir talsmaður stofnunarinnar. STUNDVÍSASTA FLUGFÉLAG Á ÍSLANDI Bolungarvík 10° A 5 Akureyri 11° A 4 Egilsstaðir 10° A 4 Kirkjubæjarkl. 11° A 5 Reykjavík 10° A 5 VÆTA SYÐRA Í dag verða austan 5-10 m/s og rigning einkum S-til enyfirleitt úrkomulítið N-lands. Hiti 8-16 stig. 4 EINAR K. GUÐFINNSSON ÓÞEFUR Mikil virkni hefur verið í Gunnuhver á Reykjanesi að undanförnu, en hann er öflugasti leirhver landsins. Þráinn Frið- riksson jarðefnafræðingur segir að hægt sé að rekja þessa virkni til Reykjanesvirkjunar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 161 mál kom til kasta um-boðsmanns sem tengdust velferðarsviði. Sagður hafa bitið fleiri Eigandi hundsins Myrkva sem ásamt öðrum hundi er sagður hafa drepið fimm lömb í síðustu viku var kærður vegna árásar á minni hund í fyrra. 2 Meiri ferðakostnaður Íþróttamenn munu þurfa að borga meira fyrir ferðalög vegna breytinga á lögum um virðisaukaskatt. 4 Aukið sjálfstæði Aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu munu fá meira sjálf- stæði frá stjórninni í Kænugarði. 10 Holuhraun Hraunið er orðið stærra en allar byggingar á Íslandi samanlagt. 12 SKÁLA Unnur og Elín Oddný stofna félag um bjórdrykkju. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.