Fréttablaðið - 17.09.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.09.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Hundar réðust að lömbum og átu þau lifandi 2 Jón Ragnar: Hélt að hann væri dáinn 3 Veikindi hjá velferðarsviði kosta borgina yfi r hundrað milljónir segir borgarfulltrúi 4 Umfj öllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fjölnir 1-3 | Fjölnir úr fallsæti á kostnað Fram 5 Hefur fengið leyfi fyrir líknardrápi Á leið á rauða dregilinn í New York Leikarinn Ólafur Darri heldur til New York í dag þar sem hann verður við- staddur frumsýningu á kvikmyndinni A Walk among the Tombstones. Liam Neeson leikur aðalhlutverkið í myndinni en henni er leikstýrt af Scott Frank eftir samnefndri bók Lawrence Block. Ólafur Darri fer með hlutverk James Loogan í myndinni og mun án efa taka sig vel út á rauða dreglinum með Neeson. Myndin verður frumsýnd hér á landi um næstu helgi en nú þeg- ar hefur birst fjögurra stjörnu dómur á kvikmyndavefnum Empire. Annars er Ólafur Darri við tökur á myndinni The Last Witch Hunter þar sem hann leikur við hlið Vins Diesel og Elijah Wood. - áp VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín UPPLIFÐU ÞITT . wowair.is Köben - Beint flug allt árið Frá 9.990kr. Berlín - Beint flug allt árið Frá 9.990kr. Frá 9.990kr. París - Beint flug allt árið Barcelona - Beint flug til 20. okt. Frá 16.990kr. Alicante - Beint flug til 29. nóv. Frá 16.990kr. London - Beint flug allt árið Frá 9.990kr. Skrímsli verður til Allflestir þekkja til hópa á Facebook sem er umhugað um eitthvert eitt málefni. „Vinir lúpínunnar“, „Áhugamannafélag um gæði vinnubragða á fréttamiðlum“ og „Fimmaurabrandarafjelagið“ eru dæmi um hópa sem hafa sprottið upp og meðlimir viðra skoðanir sínar á málefninu eða segja lélega fimmaura- brandara. Fyrir rétt rúmum sólarhring stofnaði Kolbeinn Óttarsson Proppé hóp sem varð fljótur að vaxa og dafna og eru nú meðlimir hópsins rúmlega 400 talsins. Hópurinn heitir „Algjörlega óá- hugaverðar fótboltaupplýsingar“. Þar er reglan einföld: meðlimum er bannað að bera á torg áhugaverðar upplýs- ingar um knattspyrnu. Stefán Pálsson, Sveinn H. Guðmarsson, Líf Magneudóttir og Gerður Kristný hafa til dæmis öll sent inn afar óáhugavert efni um knatt- spyrnu. - sa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.