Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 1
P elargóníuextrakt er talið geta unnið gegn veirusýkingum, bakt-eríusýkingum og verið styrkjandi fyrir ónæmiskerfið. Lúðvík Ásgeirsson, innkaupa- og markaðsstjóri hjá Inn-landi sem flytur inn Fort Frisk, segir það borga sig að reyna Fort Frisk þegar kvef herjar á. „Fort Frisk er unnið úr pelargoníu sem er mögnuð lækninga-jurt. Rannsóknir sem hafa verið gerðar á virkni pelargóníu hafa sýnt fram á að hún getur hjálpað til við bata k fberkjuból og fremst við berklum,“ segir Lúðvík.Þegar lyf höfðu verið þróuð við berklum þá má segja að pelargóníurótin hafi gleymst þar til nýlega að hún hefur aftur náð athygli manna og þá sérstak- lega vegna þess að nú hafa verið gerðar vísindalegar rannsóknir á henni sem sýna fram á mikla virkni.„Pelargóníurótin virkar aðal-lega þegar einkenni hafa komið fra ERU MEÐ KVEF?INNLAND KYNNIR Þá borgar sig að reyna FORT FRISK. FORT FRISK Fort Frisk er unnið úr pelargóníu sem talin er hafa styrkjandi áhrif á ónæmiskerfið. UMHVERFISVERÐLAUN Ferðamálastofa auglýsir eftir tilnefningum til Umhverf- isverðlauna fyrir árið 2014. Tilgangurinn er að beina athygli að þeim ferðamannastöðum eða aðilum sem sinna umhverfismálum í starfi sínu. Tilnefningar þurfa að berast fyrir kl. 12 þann 16. okt. Verðlaunin verða afhent á Ferðamálaþingi 2014 í Hörpu 29. október. Betri melting! 06 MÁN 07 ÞRI 03 FÖS 08 MIÐ 09 FIM 10 FÖS 02 FIM 01 MIÐ MARKMIÐ: 2014 1. október - 31. október 05 SUN 04 LAU 2014 #MEISTARAM @MEISTARAMANUDUR www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 1. okt óber 2014 | 25. tölu blað | 10. árgangur F INGRA FÖR IN OKKAR ERU ALLS ST AÐAR ! Viss um tillagan verði sa mþykkt Þorsteinn Sæmund sson alþingismaður segist sann- færður um að bygg ing 120 milljarða á burðarverk- smiðju sé hagkvæm framkvæmd. Hann segir ekki t f t að því að ríkið fjárm gni og MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Meistaramánuður | Fólk Sími: 512 5000 1. október 2014 230. tölublað 14. árgangur Það þarf að skoða það hvort þetta sé dæmi um nýja stofnun sem gæti verið annars staðar en á höfuð- borgarsvæðinu Þóroddur Bjarnason, formaður stjórnar Byggðastofnunar MENNING Ævar Þór Ben- ediktsson stendur fyrir lestrarátaki skólabarna. 26 LÍFIÐ Meistaramánuður hefst í dag þar sem mark- miðin eru af ýmsum toga. 32 SPORT Markamet Íslend- inga á erlendri grund tví- bætt á árinu. 38 Kaupfélögin lifa áfram Nokkur kaupfélög eru enn umsvifa- mikil í íslensku atvinnulífi og eiga stóra hluti í ólíkum fyrirtækjum á borð við útgerðir og matvöruversl- anir. MARKAÐURINN FRÉTTIR SWANSON – ánægðustu viðskiptavinirnir í USA árið 2013. Söluaðilar á Íslandi á www.swanson.is. Probiotic 16 Strain Betri melting! Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka SKOÐUN Gunnar Helgason rithöfundur biður um út- skýringar á bókaskatti. 18 KVIKMYNDIR Hrollvekjan Blóð- rautt sólarlag er loksins fáanleg en margar íslenskar kvikmyndir eru enn ófáanlegar. Þumalputtareglan er kannski sú að ef myndin er ekki fáanleg á bókasöfnum landsins, þá er hún ekki fáan- leg yfirhöfuð, nema hún sé til á Kvikmyndasafni Íslands. Nú stend- ur yfir átak á vegum Kvik- myndasafnsins og Kvikmynda- miðstöðvar að hafa uppi á öllum íslenskum kvik- myndum á filmu. Safnið stefnir á að hefja útgáfu á íslenskum kvik- myndum þegar höfundarréttarmál hafa verið leyst, auk þess sem þarf að bæta hljóð- og myndgæði. „Kvikmyndasafnið er með gríð- arlega mikið af myndum í sínum geymslum. Hjá okkur er titlaskrá upp á 20.000 titla, útgefna og óút- gefna,“ segir Erlendur Sveinsson, forstöðumaður. - þij / sjá síðu 70 Átak hjá Kvikmyndasafninu: Margar myndir ófáanlegar ERLENDUR SVEINSSON Flugáætlun 2015 er komin í loftið! Bolungarvík 6° S 8 Akureyri 10° S 10 Egilsstaðir 8° S 12 Kirkjubæjarkl. 10° SV 11 Reykjavík 8° SSV 13 STORMUR Í dag verða sunnan og suðvestan 10-18 m/s en 18-23 SV-til um tíma. Rigning einkum syðra en úrkomulítið NA-til. Hiti 5-10 stig. 4 FÉLAGSMÁL „Tryggingastofnun er búin að vera að praktísera lögin með röngum hætti og hefur snuð- að örugglega hundruð öryrkja um bætur,“ segir Daníel Isebarn Ágústsson, lögmaður Öryrkja- bandalags Íslands, um niðurstöður í nýju áliti Umboðsmanns Alþingis. Öryrkjabandalagið leitaði til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd þroskaskertrar konu um þrítugt vegna úrskurðar úrskurðarnefnd- ar almannatrygginga sem staðfesti ákvörðun Tryggingastofnunar um að konan ætti rétt til örorkulífeyris frá þeim tíma sem hún sótti um en þó ekki tvö ár aftur í tímann eins og lögin heimila. „Kröfunni var hafnað þar sem læknisfræðileg gögn málsins voru ekki talin bera ótvírætt með sér að hún hefði uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku áður en greining sérfræðings fór fram,“ segir í áliti umboðsmanns sem er ósammála túlkun Tryggingastofnunar og síðar úrskurðarnefndarinnar. „Öryrkja- bandalagið er búið að benda á þetta í mörg á en Tryggingastofnun hefur þráast við og barið hausnum við steininn,“ segir Daníel. Umboðsmaður Alþingis segir að bætur skuli reiknaðar frá þeim degi sem umsækjandi uppfylli skilyrði til bótanna en þó ekki lengra en tvö ár aftur í tímann. - gar / sjá síðu 4 Hundruð öryrkja snuðuð af ríkinu Umboðsmaður Alþingis segir Tryggingastofnun setja skilyrði fyrir örorkubótum aftur í tímann án lagastoðar. Lögmaður segir stofnunina hafa snuðað hundruð. SÁRT SAKNAÐ Innan við helmingur kvenna, sem boðaðar eru í leit að leghálskrabbameini, mætir í skoðun. Nú er auglýst eft ir þeim konum sem ekki hafa mætt í tilefni af því að árlegt átak Krabbameinsfélags Íslands, kennt við bleiku slaufuna, hefst í dag. Forstjóri Krabbameinsfélagsins segir að skoðunin bjargi lífi tuttugu kvenna ár hvert. - ih / sjá síðu 12 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HEILBRIGÐISMÁL Verktökulæknar sem fara út á land í afleysingar á heilsugæslustöðvum fá um 900 þúsund krónur í laun á viku sam- kvæmt heimild- um Fréttablaðs- ins. Kristján Þór Júlíusson heil- brigðisráðherra segir að launatöl- ur upp á 900 þús- und á viku hljómi nokkuð háar við fyrstu sýn. „Ég tel að við núver- andi aðstæður sé þetta úrræði nauðsynlegt. Það er betra að hafa lækni á staðnum en hafa engan lækni,“ segir ráðherra en segist vilja hafa fastráðna heimilislækna við störf úti á landi. - jme / sjá síðu 10 Fara tímabundið út á land: Læknar fá 900 þúsund á viku KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON STJÓRNSÝSLA Allar líkur eru á að ný stjórnsýslustofnun sem á að taka yfir málefni Barnaverndarstofu, Fjölmenningarseturs, réttargæslu- manna fatlaðs fólks auk verkefna sem félagsmálaráðuneytið sinnir, verði komið fyrir á landsbyggðinni. „Það er talað um mikilvægi þess í stjórnarsáttmálanum að flytja opinber störf út á land,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Hún hefur skipað nefnd sem á að endurskoða stjórnsýslu á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Í erindisbréfi nefndarinnar segir að hún eigi að vinna að lagabreyt- ingum, leggja fram tillögur að nýrri stofnun, staðsetningu höfuðstöðva hennar og annarra starfsstöðva. Formaður nefndarinnar er Þórodd- ur Bjarnason, formaður stjórnar Byggðastofnunar. - jme, sa / sjá síðu 6 Allar líkur eru á að nýrri stjórnsýslustofnun verði komið fyrir úti á landi: Barnaverndarstofa lögð niður Árás tölvuþrjóta Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður. 2 Spennandi tækifæri fram undan Geir H. Haarde tekur við stöðu sendiherra Íslands í Washington um áramótin. 4 Vilja fund með leiðtoganum Mótmælendur í Hong Kong krefjast fundar með leiðtoga borgarinnar Leung Chun-ying. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.