Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 23
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 1. október 2014 | 25. tölublað | 10. árgangur F I N G R A F Ö R I N O K K A R E R U A L L S S TA ÐA R ! Viss um tillagan verði samþykkt Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður segist sann- færður um að bygging 120 milljarða áburðarverk- smiðju sé hagkvæm framkvæmd. Hann segir ekki stefnt að því að ríkið fjármagni og reki verksmiðjuna. „Það virðist einhver hafa haldið að hér ætti að byggja 1954 módel af Áburðarverksmiðju ríkisins og síðan hafa menn étið þetta upp hver eftir öðrum. Við viljum einung- is að ríkið kosti athugun á því hvort verkefnið sé hag- kvæmt,“ segir Þorsteinn. ➜ SÍÐA 4 Þ Sameinast undir CP Reykjavík Fyrirtækin Congress Reykjavík og Practical hafa sameinast undir nafninu CP Reykjavík. Jón Karl Ólafsson, stjórnarformaður sameinaðs fyrirtækis og meðeigandi, segir bæði fyrirtækin hafa verið komin með góða stöðu á markaði, sérstaklega meðal ferðamanna sem hingað koma í dýrar ferðir. „Þetta er vaxandi markaður og spennandi tímar fram undan,“ segir Jón. Með sameiningunni verður til öflugt fyrirtæki á ráðstefnu-, viðburða- og ferðaþjónustumarkaði, með áætlaða veltu upp á milljarð króna. Starfs- menn verða fjórtán, auk fjölda verktaka sem sinna ýmsum verkefnum fyrir félagið. ➜ SÍÐA 2 KAUPFÉLÖGIN LIFA GÓÐU LÍFI ➜ Fjögur kaupfélög velta milljörðum árlega. ➜ Kaupfélag Skagfi rðinga og Kaupfélag Fáskrúðsfi rðinga eiga öfl ugar útgerðir. ➜ KEA seldi helstu eignir sínar fyrir hrun en fjárfestir nú að nýju. SÍÐA 6 Segir viðbrögðin athyglisverð Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir hin sterku viðbrögð, sem orðið hafa við þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja sekt á Mjólkursamsöluna fyrir brot á samkeppnislögum, athygl- isverð fyrir margra hluta sakir. „Málið allt sýnir fáránleika þess að lagaumgjörð geti verið með þeim hætti, að einu og aðeins einu fyrirtæki séu sköpuð skilyrði til að hafa nær algera einokunar- stöðu á markaði, hverju nafni sem markaðurinn nefnist,“ segir Andrés. ➜ SÍÐA 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.