Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 32
FÓLK|TÍSKA TVEIR FRÆGIR Tískuvik- an í Mílanó kom mörgum á óvart en þar var sýnd vor- og sumartíska fyrir 2015. Þekktir hönnuðir eins og Dolce & Gabbana og Armani sýndu afar ólíkan fatnað. Sá fyrrnefndi er glitrandi, litríkur og áberandi en Armani sýnir hvítan, stílhreinan fatnað. Mörgum finnst hönnun Dolce & Gabbana minna á gamlar bíómyndir frá Hollywood eða kannski enn frekar spænska flamenco- dansara. Gagnrýnendur höfðu á orði að D&G hafi líklegast horft til Spánar þegar vorlínan var hönnuð. Dökkir litir, skraut og blómamynstur. Sýning vakti mikla athygli ekki síst vegna þess að litla systir Kim Kardashian, Kendall Jenner, var meðal sýn- ingarstúlkna. Hönnun Armani þótti hins vegar af- slöppuð, minnti á árið 1990, segja gagnrýn- endur. Pilsin eru síð og frjálsleg og einnig mátti sjá þægilegar „strákslegar“ buxna- dragtir. Silki og siffon var fyrirferðarmikið. Armani er þekktur fyrir glæsileika og vor- og sumartíska hans í Mílanó var það svo sannarlega. Þó mátti sjá einhvers konar fortíðarþrá í hönnuninni. Armani hefur gott auga fyrir listsköpun og hefur oft séð um fatnað kvikmyndastjarna í bíómyndum. DOLCE & GABBANA GIORGIO ARMANI DOLCE & GABBANA Kendall Jenner, litla systir Kim Kardashian. ÓLÍKIR HÖNNUÐIR Á TÍSKUVIKU Í MÍLANÓ GIORGIO ARMANI DOLCE & GABBANA Vor- og sumar- tíska 2015. SVONA FÆRÐU AFSLÁTT ÁN ÞESS AÐ BIÐJA UM HANN! Allir áskrifendur sjónvarps eða fjarskipta- þjónustu 365 fá nú sjálfvirkan afslátt hjá fjölda fyrirtækja og verslana án þess að þurfa að biðja um hann. Það eina sem þarf að gera er að skrá greiðslukort fjölskyldunnar í VILD á 365.is. skráðu þig á Afslátturinn kemur sjálfkrafa á kortaviðskiptin Um 24 fyrirtæki og verslanir eru í Vild og fer fjölgandi Í Vild færðu afsláttinn án þess að biðja um hann Fríðindakerfi fyrir áskrifendur 365 Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.