Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Elliði særir ekkjur með líkingamáli sínu 2 „Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ 3 Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi 4 Framtak starfsmanna Icelandair vekur heimsathygli 5 Sambýlið við Austurbrún: Segir vilja íbúanna skipta borgarstjóra litlu 6 Tvöfalt meira hraun en í Kröfl ueldum Baksviðs í París Fatahönnunarneminn Manúela Ósk Harðardóttir var á tískuvikunni í París um helgina þar sem hún að- stoðaði baksviðs á sýningu hjá Sonia Rykiel. Manúela birti myndir á Insta- gram-síðu sinni með ofurfyrirsæt- unni Miröndu Kerr og af Kardashian- systurinni Kendall Jenner, þar sem hún var í frekjukasti fyrir sýninguna. Þetta er í annað sinn sem Manúela aðstoðar fyrir sýningu hjá Sonia Rykiel, en hún var í starfsnámi hjá fyrirtækinu í febrúar á þessu ári. Fékk hún það eftirsótta hlutverk að klæða fyrirsæt- urnar fyrir sýningar. - asi Hatar enskan morgunverð Kvikmyndahátíðin RIFF stendur sem hæst þessa dagana og fjöldi kvikmynda sýndur á vegum hátíðar- innar. Heiðursgestur hátíðarinnar að þessu sinni er hinn stórbrotni breski leikstjóri Mike Leigh. Hann gistir á Hótel Marina en er ekki par hrifinn af morgunverði föðurlands síns. Hann bað þess heitast í morgunverði í gærmorgun að fá bara samloku í stað beikons, eggs og bauna. Einnig bað hann um að sér yrði fært te upp á herbergi. Áður en hann lauk samtalinu á hann að hafa sagt við afgreiðslu- manninn að yrði honum sent Earl Grey þá flygi hann umsvifa- laust af landi brott. - sa VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS wowair.is Alicante Barcelona Lyon Mílanó Róm Salzburg Amsterdam Kaupmannahöfn Berlín Billund Vilníus Varsjá Reykjavík París London Dublin Düsseldorf Stuttgart Flugáætlun 2015 er komin í loftið! *Sæti frá 5.395 kr. m/sköttum. Flugtímabil 10. janúar - 10. júní 2015 2.015 sæti á 2.015kr. + skattar Tilboðið hefst kl. 12 á hádegi í dag, 1. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.