Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 01.10.2014, Blaðsíða 29
Pelargóníuextrakt er talið geta unnið gegn veirusýkingum, bakt-eríusýkingum og verið styrkjandi fyrir ónæmiskerfið. Lúðvík Ásgeirsson, innkaupa- og markaðsstjóri hjá Inn- landi sem flytur inn Fort Frisk, segir það borga sig að reyna Fort Frisk þegar kvef herjar á. „Fort Frisk er unnið úr pelargoníu sem er mögnuð lækninga- jurt. Rannsóknir sem hafa verið gerðar á virkni pelargóníu hafa sýnt fram á að hún getur hjálpað til við bata kvefs, berkjubólgu, ennis- og kinnholubólgu og bólgu og sýkingar í hálskirtlum. Hún virðist geta komið í veg fyrir að bakterí- ur setjist í slímhúð öndunarvegarins og örvað ónæmiskerfið til að takast á við sýkingar,“ segir hann. Pelargónía hefur verið notuð sem lækningajurt í Suður-Afríku í mörg hundruð ár gegn kvefi, berkjubólgu, sýkingum í efri öndunarvegi og jafn- vel berklum. „Saga jurtarinnar í Evrópu hefst með Charles Stevens sem varð veikur af berklum árið 1897 og var send- ur til Suður-Afríku til lækninga, en þar lét náttúrulæknir hann taka inn pelarg- óníurót og öðlaðist hann fullan bata. Í kjölfarið tók hann jurtina með sér heim til Englands og hóf sölu á malaðri pel- argóníurót í lækningaskyni og þá fyrst og fremst við berklum,“ segir Lúðvík. Þegar lyf höfðu verið þróuð við berklum þá má segja að pelargóníurótin hafi gleymst þar til nýlega að hún hefur aftur náð athygli manna og þá sérstak- lega vegna þess að nú hafa verið gerðar vísindalegar rannsóknir á henni sem sýna fram á mikla virkni. „Pelargóníurótin virkar aðal- lega þegar einkenni hafa komið fram en fyrirbyggj- andi eiginleikar hennar hafa ekki verið staðfestir og aukaverkanir af notkun rótar- innar eru ekki þekktar. ERU MEÐ KVEF? INNLAND KYNNIR Þá borgar sig að reyna FORT FRISK. FORT FRISK Fort Frisk er unnið úr pelargóníu sem talin er hafa styrkjandi áhrif á ónæmiskerfið. UMHVERFISVERÐLAUN Ferðamálastofa auglýsir eftir tilnefningum til Umhverf- isverðlauna fyrir árið 2014. Tilgangurinn er að beina athygli að þeim ferðamannastöðum eða aðilum sem sinna umhverfismálum í starfi sínu. Tilnefningar þurfa að berast fyrir kl. 12 þann 16. okt. Verðlaunin verða afhent á Ferðamálaþingi 2014 í Hörpu 29. október. SÖLU- STAÐIR Fort Frisk fæst í verslunum Heilsuhúss- ins og öllum helstu apótek- um landsins. Swanson – ánægðustu viðskiptavinirnir í USA árið 2013. Söluaðilar á Íslandi á www.swanson.is. 16 tegundir góðra gerla Sérvalin steinefni Má taka hvenær sem er dags Probiotic 16 Strain Betri melting!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.