Fréttablaðið - 09.10.2014, Síða 35

Fréttablaðið - 09.10.2014, Síða 35
FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 DEYFÐI SÁRSAUKANN MEÐ NEYSLU Geðhjálp heldur upp á 35 ára afmæli sitt á Blómatorgi Kringlunnar í dag, 9. október, þar sem meðal annars verður boðið upp á geðmaraþon og afmælisköku. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá stofnun félags-ins en fyrir þann tíma var ekkert félag til fyrir notendur geðheilbrigðisþjónustunnar og að- standendur þeirra að sögn Hrann- ars Jónssonar, formanns stjórnar Geðhjálpar. „Þörfin var mikil fyrir 35 árum síðan og hefur í raun farið sívax- andi. Á ýmsu hefur gengið á þessu tímabili og félagið hefur tekið á sig ýmsar myndir. Nú einbeitum við okkur að ráðgjöf, hagsmunabar- áttu, fræðslu, forvörnum og barátt- unni gegn fordómum í garð fólks með geðræna erfiðleika. Geðhjálp er í rauninni mannréttindafélag,“ segir hann. Geðhjálp gekk nýlega í gegnum stefnumótun að sögn Önnu Gunn- hildar Ólafsdóttur, framkvæmda- stjóra Geðhjálpar. „Sú vinna ól af sér þrjú gildi félagsins; hugrekki, mannvirðingu og samhygð,“ segir hún. „Við þurfum á hugrekki að halda til að vera talsmenn hóps- ins og standa vörð um réttindi Höldum baráttunni ótrauð áfram „Fólk með geðræna sjúkdóma hefur setið eftir að svo mörgu leyti. Þessi hópur er enn í skugganum og verður fyrir hvað mestri mismunun og fordómum af öllum hópum í samfélaginu,“ segja Anna Gunn- hildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, og Hrannar Jónsson, for- maður Geðhjálpar. MYND/VALLI Fjórar ungar konur með tvíþættan vanda segja frá reynslu sinni af geðröskunum, vímuefnaneyslu og kerfinu. SÍÐA 4 ÞVÆLDIST Í GEGNUM KERFIÐ ÁN ÞESS AÐ FÁ LAUSN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.