Fréttablaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 DEYFÐI SÁRSAUKANN MEÐ NEYSLU Geðhjálp heldur upp á 35 ára afmæli sitt á Blómatorgi Kringlunnar í dag, 9. október, þar sem meðal annars verður boðið upp á geðmaraþon og afmælisköku. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá stofnun félags-ins en fyrir þann tíma var ekkert félag til fyrir notendur geðheilbrigðisþjónustunnar og að- standendur þeirra að sögn Hrann- ars Jónssonar, formanns stjórnar Geðhjálpar. „Þörfin var mikil fyrir 35 árum síðan og hefur í raun farið sívax- andi. Á ýmsu hefur gengið á þessu tímabili og félagið hefur tekið á sig ýmsar myndir. Nú einbeitum við okkur að ráðgjöf, hagsmunabar- áttu, fræðslu, forvörnum og barátt- unni gegn fordómum í garð fólks með geðræna erfiðleika. Geðhjálp er í rauninni mannréttindafélag,“ segir hann. Geðhjálp gekk nýlega í gegnum stefnumótun að sögn Önnu Gunn- hildar Ólafsdóttur, framkvæmda- stjóra Geðhjálpar. „Sú vinna ól af sér þrjú gildi félagsins; hugrekki, mannvirðingu og samhygð,“ segir hún. „Við þurfum á hugrekki að halda til að vera talsmenn hóps- ins og standa vörð um réttindi Höldum baráttunni ótrauð áfram „Fólk með geðræna sjúkdóma hefur setið eftir að svo mörgu leyti. Þessi hópur er enn í skugganum og verður fyrir hvað mestri mismunun og fordómum af öllum hópum í samfélaginu,“ segja Anna Gunn- hildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, og Hrannar Jónsson, for- maður Geðhjálpar. MYND/VALLI Fjórar ungar konur með tvíþættan vanda segja frá reynslu sinni af geðröskunum, vímuefnaneyslu og kerfinu. SÍÐA 4 ÞVÆLDIST Í GEGNUM KERFIÐ ÁN ÞESS AÐ FÁ LAUSN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.