Fréttablaðið - 25.10.2014, Page 37

Fréttablaðið - 25.10.2014, Page 37
- fyrir fólkið í landinu! Viðurkenning fyrir hágæða mjólkurafurðir án laktósa Í umsögn dómnefndar segir: Fjöregg MNÍ var afhent á Matvæladegi 17. október og hlýtur Arna ehf. þessa viðurkenningu fyrir framleiðslu sína á hágæða mjólkur- afurðum án laktósa. Tilkoma Örnu var ákveðin tímamót fyrir þá sem eru með laktósaóþol en vilja geta neytt ferskra mjólkurafurða af því tagi sem fyrirtækið fram- leiðir. Arna er lítið en vaxandi fyrirtæki sem starfar í tæplega 1000 manna bæjarfélagi á Vestfjörðum. Einn af styrkleikum Örnu felst í því að hún er lítið og sveigjan- legt fyrirtæki. Fjöregg MNÍ Önnur fyrirtæki sem voru tilnefnd til verðlaunanna og náðu hátt að mati dómnefndar voru: Eimverk ehf. fyrir vöruþróun og notkun á lífrænu íslensku byggi til framleiðslu á viskíi og gini en Eimverk er fyrst íslenskra fyrirtækja til að framleiða maltviskí; Garðyrkjustöðin Sunna í Sólheimum í Grímsnesi fyrir frumkvöðlastarf og elju við lífræna ræktun grænmetis; Omnom ehf. fyrir skemmtilega nýjung í súkkulaðigerð á Íslandi en fyrirtækið framleiðir súkkulaði alveg frá grunni, þ.e. beint úr baununum auk þess sem umbúðahönnun er einnig mjög vel heppnuð; Sólsker ehf. fyrir úrvinnslu afurða úr makríl en fyrirtækið framleiðir bæði makrílpaté og heitreyktan makríl auk þess að stunda umhverfisvænar veiðar og vinnslu. Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SI og formaður dómnefndar, afhenti Fjöreggið en það er sem fyrr gefið af Samtökum iðnaðarins. ARNA ehf. Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands Nýtt frá Örnu Íslenskur Salatfeti í kryddlegi, án laktósa Arna mun á næstu dögum setja á markað Salatfeta án laktósa í kryddolíu. Í kryddolíuna er blandað rauðlauk, hvítlauk, rósmaríni, basiliku, timjan og rósapipar og ber osturinn keim af þessum kryddum. Verði ykkur að góðu!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.