Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2014, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 31.10.2014, Qupperneq 36
2 • LÍFIÐ 31. OKTÓBER 2014 ÚTGÁFUFÉLAG 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 Umsjón Friðrika Hjördís Geirsdóttir rikka@365.is ● Ábyrgðarmaður Erla Björg Gunnarsdóttir erlabjorg@365.is ● Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is ● Forsíðumynd Ernir Eyjólfsson Lífi ð www.visir.is/lifid HEILSUVÍSIR Á SPOTIFY Skannaðu kóðann og tónlistar- heimur Heilsuvísis opnast þér VISSIR ÞÚ AÐ LÍFIÐ MÆLIR MEÐ Anna Birna Helgadóttir er orkubolti sem stundar mast- ersnám með 100% vinnu auk þess sem hún kennir vinsæla spinning-tíma í World Class. Anna Birna útbjó lagalista fyrir Heilsuvísi með vinsælustu lögun- um sem hún notar í tímana. WITH EVERY HEART- BEAT (VOODOO REMIX) ROBYN CHAIN OF FOOLS (THE SAME REMIX) ARETHA FRANKLIN MAZINGA FLATDISK FADED ZHU I’M NOT THE ONLY ONE (GRANT NELSON REMIX) SAM SMITH TAKE ME TO CHURCH HOZIER NOBODY TO LOVE SIGMA BLAME CALVIN HARRIS PARÍS NORÐURSINS PRINS PÓLÓ I WANNA DANCE WITH SOMEBODY (REMIX) WHITNEY HOUSTON DÚNDRANDI HRESS LAGALISTI maður getur lifað í 10 daga án svefns, við deyjum fyrr úr þreytu en hungri hver manneskja grætur að meðaltali 121 lítra af tárum um ævina hver manneskja borðar að meðaltali 35 tonn af mat yfir ævina hver kona notar að meðaltali 2,72 kíló af varalit um ævina hnerri ferðast á 100 kílómetra hraða? Friðrika Hjördís Geirsdóttir Umsjónarkona Lífsins Hefur þú kannski einhvern tímann keyrt eins og vitleys- ingur undir ákveðnum kring- umstæðum? 4. Það gæti stundum farið í taugarnar á þér hvernig ein- hver leysir vandamál sem við- komandi er að kljást við, sér- staklega þar sem þú ert með miklu betri lausnir.Raunveru- leikinn er samt sem áður sá að við leysum vandamál á mismunandi hátt en mark- miðið er það sama, að leysa vandamálið. Hafðu orð Dalai Lama að leiðarljósi þegar þú lendir í þessum aðstæð- um: „Fólk leitar ólíkra leiða að hamingjunni og lífsfylling- unni.“ 5. Einbeittu þér að sjálfinu. Þegar okkur líður vel í eigin sjálfi þá gagnrýnum við aðra í minni mæli. Ræktaðu sál og líkama og hafðu jákvæðni og uppbyggilegar hugsan- ir að leiðarljósi á hverjum degi. Í þessu samfélagi sem við búum í í dag virðist vera nánast dagleg- ur og sjálfsagður hlutur að gagn- rýna allt og alla. En hverju skil- ar þetta? Er þetta einhverjum til góða? Skilar það einhverju að svara neikvæðri gagnrýni með neikvæðri gagnrýni? Heilsuvísir er búinn að taka sama nokkur góð ráð sem allir ættu að hafa í huga þegar nei- kvæð og niðurrífandi gagnrýni liggur á tungubroddinum og einnig þegar þú liggur sjálf/ur undir gagnrýni. 5 RÁÐ GEGN NEIKVÆÐNI 1. Þegar einhver er ósammála okkur eða gerir líf okkar erfitt mundu þá að yfirleitt og oft- ast snýst þetta ekki um þig. Við endurspeglum okkur sjálf í samskiptum okkar við aðra, viðkomandi gæti verið að glíma við einhverja erfiðleika sem þú veist lítið eða ekkert um með þeim afleiðingum að þú verður fyrir barðinu á við- komandi. Hættu að taka öllu persónulega! 2. Reyndu að finna eitthvað já- kvætt og fallegt við mann- eskjuna sem er að gagnrýna þig eða þú ert að gagnrýna. Heilinn virðist oft vera þannig forritaður að við leitum fyrst að því neikvæða við persón- una. Prófaðu að vera meðvit- aður og snúa þessu við. 3. Stundum virðumst við dæma fólk fyrir eitthvað sem við myndum sjálf gera í sömu aðstæðum. Hefurðu dæmt einhvern fyrir að „keyra eins og vitleysingur“ og bölvað viðkomandi í sand og ösku? HÆTTUM AÐ DÆMA AÐRA Nokkur góð ráð sem allir ættu að hafa í huga þegar neikvæðnin liggur á tungubroddinum. Einblínum á það jákvæða í fari annarra. Hefurðu dæmt einhvern fyrir að „keyra eins og vitleysingur“ og bölvað viðkomandi í sand og ösku? Lífið mælir því að þú hugir að því að taka D-vítamín fyrir vetur- inn. Nú þegar sólin lækkar á lofti og lætur sjaldnar sjá sig á norð- urhveli jarðar fær líkaminn minna sólarljós til að vinna D-vítamín úr. Samkvæmt landlæknisembættinu er ráðlagður dagsskammtur full- orðinna 600 IU en fyrir 400 IU fyrir börn. D-vítamín er mikilvægt fyrir heilbrigð bein og tennur auk þess sem það hefur jákvæð áhrif á andlega líðan. … D-VÍTAMÍNI Heilsuvísir Þjóðlegir bolir, handprentað á Íslandi. Útsölust: Íslandía Kringlunni, Rammagerðin, Hafnarstræti, Akureyri og Flugstöð, Hrafna, Around Iceland, Álafoss Mofellssveit, Black Pepper, Bláa Lónið, Landnámssetrið, Lífland, Þjóðmynja-safnið, Víking Akureyri, Hótel Reynihlíð, Gullfoss Kaffi. Auntsdesign Hlíðarsmára S: 6183022 Auntsdesign Þjóðlegir bolir, handprentað á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.