Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2014, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 31.10.2014, Qupperneq 58
16 • LÍFIÐ 31. OKTÓBER 2014 „Það er eitt að taka út augljósan sykur svo sem sælgæti, gos og sætabrauð en þegar hugmyndir eru um að halda lengra birtist fjall í fjarska sem nánast vonlaust er að klífa. Sykur er notaður í það margar matvörur að það væri nær að gera lista yfir matvörur sem sykurinn er ekki í“ 2 dl vatn 3 dl kókosmjólk 1 tsk. grænt karrýmauk 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, smátt söxuð 3-4 límónulauf 1 stöngull sítrónugras 500 g grænmeti, skorið í pass- lega bita. (120 g gulrætur, 120 g paprika, 120 g blómkál, 120 g sætar kartöflur). 200 g soðnar svartar baunir ½ tsk. salt 1 hnefi ferskur kóríander Setjið vatn, kókosmjólk, grænt karrý mauk, hvítlauk, engifer, lím- ónulauf, sítrónugras í pott, hrær- ið í og látið suðuna koma upp. Bætið grænmeti útí og látið malla í um 10 mín. eða þar til græn- metið er byrjað að mýkjast. Klipp- ið ferskan kóríander yfir og berið fram með grænu salati. BRAGÐGOTT THAI CURRY AÐ HÆTTI SOLLU Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til einstak- lega bragðgott og hollt thai curry fyrir Anítu. Heilsugengið er þáttaröð sem sýnd er á Stöð 2 á fimmtudags- kvöldum. Margir hafa tekið áskorun um að reyna að skera niður sykurneyslu en það hefur mörgum reynst þrautin þyngri þar sem hann er að finna í nánast flestöllum fram- leiddum matvörum í einu eða öðru formi. Það er eitt að taka út augljósan sykur svo sem sælgæti, gos og sætabrauð en þegar hug- myndir eru um að halda lengra birtist fjall í fjarska sem nánast vonlaust er að klífa. Sykur er notaður í það marg- ar matvörur að það væri nær að gera lista yfir matvörur sem syk- urinn er ekki í og hvað þá gervi- sykur. Skoðið innihaldslýsinguna Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælu- tilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetn- ing, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. Sykurinn á sér líka svartar hliðar sem eru þess- um ljósu yfirsterkari. Hann er ávanabindandi, fitandi, næring- arlaus, hreint út sagt eitur í of miklu magni og hann felur sig allstaðar. Matvælaframleiðendum og matvælainnflytjendum er skylt að vera með innihaldslýsingu á matvörum á Íslandi. Með því að skoða innihaldslýsinguna er hægt að sjá heildarmagn sykurs í vörunni og yfirleitt líka í hverj- um skammti eða í hverjum 100 grömmum. Í innihaldslýsingum á að telja upp allt sem sett er í vöruna. Fyrst það sem mest er af og síðan koll af kolli eftir minnkandi magni, þann- ig að ef um er að ræða vöru þar sem sykurinn er ofarlega á list- anum þá inniheldur varan líklega mikinn sykur. Það sama gildir um matvælaframleiðendur erlendis og á eftirtöldum lista er að finna hin mörgu nöfn og andlit sykurs sem gott er að hafa í huga næst þegar þú lest aftan á innfluttar matvælapakkningar. ÚLFUR Í SAUÐARGÆRU Sykur hefur mikið verið til umfjöllunar undanfarnar vikur og mánuði enda ekki að ástæðulausu, þetta er eitt mest notaða efni í matvælafram- leiðslu í heiminum í dag og er notað í mun fleiri vörur en mann grunar. Friðrika Hjördís Geirsdóttir Umsjónarkona Lífsins Sykurinn er ávanabindandi, fitandi og næringarlaus. Hreint út sagt eitur í of miklu magni. ENSK HEITI YFIR SYKUR Brown sugar Cane juice Cane syrup Confectioners’ sugar Corn sweetener Corn syrup Dextrose Fructose Fruit juice concentrates Glucose Granulated white sugar High-fructose corn syrup Honey Invert sugar Maltose Malt syrup Molasses Raw sugar Sucrose Syrup
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.