Fréttablaðið - 31.10.2014, Page 77

Fréttablaðið - 31.10.2014, Page 77
HEILGRILLAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ LIME OG CHILI SMJÖRI fyrir 2-4 1 heill kjúklingur 1-2 hvítlauksrif 1/2 rauður chili aldin 1 msk rifinn engifer 1 tsk kóríanderkrydd 3 msk smjör safi af 1 límónu salt og nýmalaður pipar 1 msk ólífuolía matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið smjörinu og límónusafanum saman við og kryddið með salti og pipar. Stingið göt í bringuna og lærið á kjúklingnum og þrýstið smjörblöndunni undir skinnið. Gott er að skera niður nokkrar kartöflur og setja meðfram kjúklingnum. Hellið ólífuolíunni yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í 45mín - 1 klst. Skerið í gegnum bringubeinið á kjúklingnum og fletjið kjúklinginn út. Skolið kjúklinginn, þerrið og leggið á bökunarplötu. Setjið hvítlauk, chili, engifer og kóríander saman í 629 899 50% 3.749 4.999 25% 25% 799 999 20% 1.819 2.598 425 849 1.874 2.498 Beint frá Beint frá Danm örku! HAGKAUP VEISLULÆRI MEÐ FERSKUM KRYDDJURTUM HAGKAUP MÆLIR MEÐ 30% 30% MESTA ÚRVALIÐ AF ERLENDUM OSTUM FÆRÐU Í HAGKAUP Klovberg sneiðar Castello ostarRiberhus sneiðar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.