Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
21. febrúar 2015
44. tölublað 15. árgangur
ALLTAF
UTANGARÐS
Sverrir Guðnason er einn vinsælasti leikari Svía. Þrátt
fyrir að Sverrir hafi komið sér vel fyrir í Svíþjóð
upplifi r hann sig utangarðs, bæði þar og á Íslandi þar
sem hann sleit barnsskónum. 22
NÝJU KÍNVERSKU
ÁRI FAGNAÐ 62
HVER ER ÞESSI AL THANI?
Nærmynd af sjeiknum sem Al
Thani-málið er nefnt eft ir. 26
SVEIT Í BORG
Guðný Hrefna kýs
stílhreina klassík. 30
Hryðjuverk og fordómar:
MÍN SKOÐUN
JÓN GNARR
talar meira um Guð
16
VIÐBRÖGÐ RÁÐAMANNA 32
SMÁRALIND
Hagstæð verð
í sólina!
Þrautir
og gátur
Opið til 18
atvinna
Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is
SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426
Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Upplýsingar veita:
Alþýðusamband Íslands er heildarsamtök launafólks. Félagsmenn í ASÍ eru um hundrað þúsund í 5 landssamböndum
og 51 aðildarfélagi um land allt. Þar af eru ríflega 98.000 virkir á vinnumarkaði. Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ
starfandi á flestum sviðum samfélagsins, á almennum vinnumarkaði og hjá ríki
berst fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna og t
Sviðsstjóri efnahagssviðsHagstofa Íslands leitar eftir öflugum leiðtoga til að veita efnahagssviði Hagstofunnar
forystu. Sviðsstjóri efnahagssviðs ber ábyrgð á framleiðslu og framþróun efnahagstölfræði
stofnunarinnar en undir hana falla þjóðhagsreikningar, verðvísitölur, tölfræði um opinber
fjármál, utanríkisviðskipti og þjónustujöfnuð. Starfið er lykilstarf við stofnunina.
Helstu verkefni
Veita efnahagssviði Hagstofunnar faglega og stjórnunarlega forystu Leiða uppbyggingu og nýsköpun á sviði efnahagstölfræði Hagstofunnar Þátttaka í yfirstjórn Hagstofunnar Vera í forsvari fyrir alþjóðasamskipti efnahagssviðs
Koma fram fyrir hönd Hagstofunnar og svara fyrir efnahagstölfræði hennar gagnvart stjórnvöldum, stofnunum eða öðrum hagsmunaaðilum
Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í hagfræði, viðskiptafræði eða skyldum greinum Mikil og víðtæk þekking á efnahagsmálum og efnahagstölfræði Reynsla af faglegri og stjórnunarlegri forystu
Stjórnunarfærni Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Geta til að tjá sig í ræðu og riti Frumkvæði og drifkraftur til aðgerða
Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar 2015
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjara-
samningi fjármálaráðuneytis og hlutaðeigandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur
rennur út.
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
Hagstofa Íslands · Borgartúni 21a · 150 Reykjavík
Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 · Vefur: www.hagstofa.is
leitar eftir lykilstarfsmanni
Hagstofa
Íslands
PALLABALL
Páll Óskar Hjálmtýsson heldur eitt af sínum vinsælu Pallapöllum á laugardaginn. Nú verð-ur hann staddur í Gamla kaupfélaginu á Akra-nesi þar sem hann skemmtir fram eftir nóttu.
Hrafnhildur Jónsdóttur reynir að hugsa vel um heilsuna, borða hollan mat og fe reglu-lega á hestbak en hún segir sykurinn hafa verið stóran löst í sínu lífi. „Mig langaði til að losna við sykurátið og ekki vildi ég enda með sykursýki 2 eða aðra sjúkdóma en ég var hins vegar ekki nógu viljasterk til að segja nei af því að sjúkleg löngun í sykur var alltaf til staðar.“
Hún segir það geta verið mjög erfitt að halda sig frá sykrinum þar sem hann er í nánast öllu sem við borðum. „Mér hefur allavega ekki tekist að losna við sykurpúkann sem hefur setið á öxlinni á mér og hvíslað að mér að ég eigi skilið smávegis súkkul-aði.“
Eftir að Hrafnhildur fór að taka Zuccarin-töflurn-ar getur hún hins ve ar sagt i t kk“ ð
LÖNGUN Í SÆTINDI
NÁNAST HORFIN
ICECARE KYNNIR Zuccarin-töflurnar eru fæðubótarefni sem henta þeim sem þurfa að draga úr sykurnotkun og minnka hættuna á sykursýki 2.Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.isHÚÐFLÚR
LAUGARDAG
UR 21. FEBR
ÚAR 2015
Kynningarb
lað
Reykjavík In
k, Bleksmiðj
an og
Classic Tatto
o Reykjavík.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
1
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
0
-9
8
6
0
1
3
E
0
-9
7
2
4
1
3
E
0
-9
5
E
8
1
3
E
0
-9
4
A
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K