Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 62
| ATVINNA |
KJÖTIÐNAÐARMAÐUR
ÓSKAST Á SUÐURLANDI
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu félagsins www.ss.is
Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 4. mars.
Frekari upplýsingar um starfið gefur Benedikt Benediktsson í síma: 866 5270
Sláturfélag Suðurlands er 108 ára, öflugt og framsækið matvæla-
fyrirtæki í eigu búvöruframleiðenda á Suður- og Vesturlandi
og almennra hluthafa. Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík og
þar er auk skrifstofu, markaðs- og söludeildir. Á Hvolsvelli
er meginhluti kjötiðnaðar staðsettur ásamt frystihúsi og
vörudreifingu kjötvara. Á Selfossi rekur félagið sláturhús
ásamt úrbeiningu á kjöti og pökkunarstöð.
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, eða manneskju með
mikla reynslu í kjötiðn, í starf flokksstjóra í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Þar
rekur SS stærstu kjötvinnslu landsins en þar starfa nú um 160 manns í
metnaðarfullu og drífandi umhverfi. Við leitum að jákvæðum og kraftmiklum
einstaklingi með stjórnunar- og leiðtogahæfileika. Vinnutími er frá 7–15.
STARFSLÝSING
• Aðstoðarmaður verkstjóra og staðgengill
• Skipulagning framleiðslu
• Umsjón með verkefnum og starfsfólki
• Móttaka á hráefnum og skráning
• Eftirlit með þrifum
• Eftirfylgni með gæðakröfum SS
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun og reynsla í kjötiðn
• Skipulagshæfileikar
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Áhugi á fólki og stjórnun
• Mikill faglegur áhugi
Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.ss.is
BIFVÉLAVIRKI Á VÖRUBÍLAVERKSTÆÐI
Vegna aukinna umsvifa leitum við að bifvélavirkja á Volvo vörubílaverkstæði.
Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á www.brimborg.is
Umsóknarfrestur er til 6. mars 2015.
MÓTTÖKUSTJÓRI MAZDA OG CITROËN
Vegna aukinna umsvifa leitum við að móttökustjóra
í þjónustumóttöku Mazda og Citroën.
Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á www.brimborg.is
Umsóknarfrestur er til 6. mars 2015.
Starfsmaður í gestamóttöku
Fallegt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða
öflugan starfsmann í gestamóttöku. Góð enskukunnátta er
skilyrði. Leitað er að starfsmanni sem vill leggja metnað
sinn og alúð í að sinna gestum og greiða götu þeirra.
Umsóknum skal skilað á box@frett.is fyrir 20. febrúar nk.
merkt „Gestamóttaka-1402“
VIÐGERÐAR-
MAÐUR
Hvaleyrarbraut 20, 220 Hafnarfjörður Sími: 575 2400
Við leitum að starfskrafti með reynslu og
góða hæfni til vinnuvélaviðgerða. Menntun
í faginu er mikill kostur en ekki skilyrði
Umsóknir sendist á ss@velafl.is
Umsóknarfrestur er til 7. mars 2015.
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar
Borgartún 34, 105 Reykjavík, S: 511 1515
Vegna aukinna umsvifa óskar
GUÐMUNDUR JÓNASSON EHF
eftir að ráða
• Þýskumælandi sölufulltrúa í hópadeild innanlands
• Kínverskumælandi sölufulltrúa í hópadeild innanlands
• Starfsmann í úrvinnslu hópa
• Bifreiðastjóra í sumarafleysingu
• Bifreiðastjóra í afleysingavinnu
Guðmundur Jónasson ehf er eitt af elstu ferðaþjónustu-
fyrirtækjum landsins. Fyrirtækið rekur öfluga ferðaskrifstofu,
gerir út fjölda hópferðabifreiða og rekur auk þess gistiheimili í
Reykjavík.
Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með breiða
þekkingu og reynslu af ferðaþjónusturekstri.
Við leitum að fólki sem býr yfir eftirfarandi kostum:
- haldgóð þekking á íslenskri ferðaþjónustu
- brennandi áhugi á sölumennsku
- góð tungumálakunnátta, a.m.k. íslenska og enska. Önnur
tungumál mikill kostur
- góð tölvukunnátta, Word, Excel, ofl
- fjölhæfni, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars
Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf á umsækjanda
ásamt ítarlegri starfsferilskrá.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir
Sonja Magnúsdóttir, sölustjóri ferðaskrifstofu,
en umsóknum skal skilað á netfangið sonja@gjtravel.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR16
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
1
-0
9
F
0
1
3
E
1
-0
8
B
4
1
3
E
1
-0
7
7
8
1
3
E
1
-0
6
3
C
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K