Fréttablaðið - 21.02.2015, Page 62

Fréttablaðið - 21.02.2015, Page 62
| ATVINNA | KJÖTIÐNAÐARMAÐUR ÓSKAST Á SUÐURLANDI Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu félagsins www.ss.is Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 4. mars. Frekari upplýsingar um starfið gefur Benedikt Benediktsson í síma: 866 5270 Sláturfélag Suðurlands er 108 ára, öflugt og framsækið matvæla- fyrirtæki í eigu búvöruframleiðenda á Suður- og Vesturlandi og almennra hluthafa. Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík og þar er auk skrifstofu, markaðs- og söludeildir. Á Hvolsvelli er meginhluti kjötiðnaðar staðsettur ásamt frystihúsi og vörudreifingu kjötvara. Á Selfossi rekur félagið sláturhús ásamt úrbeiningu á kjöti og pökkunarstöð. Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, eða manneskju með mikla reynslu í kjötiðn, í starf flokksstjóra í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Þar rekur SS stærstu kjötvinnslu landsins en þar starfa nú um 160 manns í metnaðarfullu og drífandi umhverfi. Við leitum að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingi með stjórnunar- og leiðtogahæfileika. Vinnutími er frá 7–15. STARFSLÝSING • Aðstoðarmaður verkstjóra og staðgengill • Skipulagning framleiðslu • Umsjón með verkefnum og starfsfólki • Móttaka á hráefnum og skráning • Eftirlit með þrifum • Eftirfylgni með gæðakröfum SS MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun og reynsla í kjötiðn • Skipulagshæfileikar • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á fólki og stjórnun • Mikill faglegur áhugi Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.ss.is BIFVÉLAVIRKI Á VÖRUBÍLAVERKSTÆÐI Vegna aukinna umsvifa leitum við að bifvélavirkja á Volvo vörubílaverkstæði. Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á www.brimborg.is Umsóknarfrestur er til 6. mars 2015. MÓTTÖKUSTJÓRI MAZDA OG CITROËN Vegna aukinna umsvifa leitum við að móttökustjóra í þjónustumóttöku Mazda og Citroën. Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á www.brimborg.is Umsóknarfrestur er til 6. mars 2015. Starfsmaður í gestamóttöku Fallegt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í gestamóttöku. Góð enskukunnátta er skilyrði. Leitað er að starfsmanni sem vill leggja metnað sinn og alúð í að sinna gestum og greiða götu þeirra. Umsóknum skal skilað á box@frett.is fyrir 20. febrúar nk. merkt „Gestamóttaka-1402“ VIÐGERÐAR- MAÐUR Hvaleyrarbraut 20, 220 Hafnarfjörður Sími: 575 2400 Við leitum að starfskrafti með reynslu og góða hæfni til vinnuvélaviðgerða. Menntun í faginu er mikill kostur en ekki skilyrði Umsóknir sendist á ss@velafl.is Umsóknarfrestur er til 7. mars 2015. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Borgartún 34, 105 Reykjavík, S: 511 1515 Vegna aukinna umsvifa óskar GUÐMUNDUR JÓNASSON EHF eftir að ráða • Þýskumælandi sölufulltrúa í hópadeild innanlands • Kínverskumælandi sölufulltrúa í hópadeild innanlands • Starfsmann í úrvinnslu hópa • Bifreiðastjóra í sumarafleysingu • Bifreiðastjóra í afleysingavinnu Guðmundur Jónasson ehf er eitt af elstu ferðaþjónustu- fyrirtækjum landsins. Fyrirtækið rekur öfluga ferðaskrifstofu, gerir út fjölda hópferðabifreiða og rekur auk þess gistiheimili í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með breiða þekkingu og reynslu af ferðaþjónusturekstri. Við leitum að fólki sem býr yfir eftirfarandi kostum: - haldgóð þekking á íslenskri ferðaþjónustu - brennandi áhugi á sölumennsku - góð tungumálakunnátta, a.m.k. íslenska og enska. Önnur tungumál mikill kostur - góð tölvukunnátta, Word, Excel, ofl - fjölhæfni, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Umsóknarfrestur er til og með 6. mars Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf á umsækjanda ásamt ítarlegri starfsferilskrá. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Sonja Magnúsdóttir, sölustjóri ferðaskrifstofu, en umsóknum skal skilað á netfangið sonja@gjtravel.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is 21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR16 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 1 -0 9 F 0 1 3 E 1 -0 8 B 4 1 3 E 1 -0 7 7 8 1 3 E 1 -0 6 3 C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 2 0 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.