Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 58
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. apríl nk.
Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsokn@keahotels.is merktar „hótelstjóri“ fyrir 7. mars.
Einungis reyklausir einstaklingar koma til greina.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá með mynd og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið.
Keahótel reka nú 3 hótel í Reykjavík: Hótel Borg, Apotek Hotel og Reykjavik Lights en fjórða hótelið, Skuggi Hotel, opnar í sumar.
Á Akureyri eru Keahótelin tvö, Hótel Kea og Hótel Norðurland og við Mývatn rekur fyrirtækið Hótel Gíg.
Hjá Keahótelum starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni hótelstjóra eru:
Menntunar- og hæfniskröfur:
K e a h ó t e l e h f . | H a f n a r s t r æ t i 8 7 - 8 9 | 6 0 0 A k u re y r i | s : 4 6 0 - 2 0 5 0 | k e a h o t e l s . i s | h o t e l b o rg . i s
Menntun eða reynsla í hótelstjórnun
Reynsla af stjórnun, rekstri og áætlanagerð
Þekking og reynsla af markaðsmálum
Sjálfstæð vinnubrögð og rík þjónustulund
Samskipta- og samvinnuhæfni
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Yfirumsjón með daglegum rekstri hótelanna
Starfsmannahald
Markaðs- og sölumál
HÓTELSTJÓRI
Keahótel ehf óska eftir að ráða hótelstjóra fyrir Hótel Borg og Apotek Hotel
Menntun
Starfslýsing
georg@balsam.is
Nánari upplýsingar:
georg@balsam.is / omar@balsam.is
www.balsam.is
Sölu- og markaðsstjóri
hjá vaxandi
heilsufyrirtæki /
Balsam ehf.
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
7
4
4
7
Umsóknarfrestur
9. mars 2015
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Sótt er um á www.on.is
Laus eru til umsóknar eftirfarandi sumarstörf hjá Orku náttúrunnar:
• Landgræðsla við Hellisheiðarvirkjun
• Sérverkefni fyrir háskólanema á viðskipta- og tæknisviðum
Við val á starfsmönnum er tekið mið af hæfni, reynslu og umsögnum frá vinnuskólum eða fyrri vinnuveitendum.
Til að sækja um sumarstarf þarft þú að vera fædd(ur) 1998 eða fyrr.
Hjá ON er jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild, uppbyggilegum skoðanaskiptum og virðingu
í samskiptum. Við hvetjum jafnt stúlkur og pilta til að sækja um störfin.
Við erum öll tengd við náttúruna
Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna á samkeppnishæfu verði og sér höfuðborgarbúum
fyrir heitu vatni. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.
Viltu vera ON í sumar?
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
E
1
-1
8
C
0
1
3
E
1
-1
7
8
4
1
3
E
1
-1
6
4
8
1
3
E
1
-1
5
0
C
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K