Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 53
| ATVINNA |
HS Veitur hf leita að öflugum liðsmönnum á
aðalskrifstofu fyrirtækisins í Reykjanesbæ
HS Veitur hf voru stofnaðar 1. desember 2008 þegar Hitaveitu Suðurnesja hf. var skipt í HS Veitur hf og HS Orku hf.
HS Veitur hf annast raforkudreifingu á Suðurnesjum, í Hafnarfirði, í hluta Garðabæjar, í Vestmannaeyjum og í Árborg.
HS Veitur hf annast hitaveiturekstur á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum. Annast vatnsveiturekstur í Vestmannaeyjum
og að stórum hluta á Suðurnesjum .
Starfsstöðvar HS Veitna hf eru fjórar, í Reykjanesbæ, í Hafnarfirði, í Vestmannaeyjum og í Árborg.
Hjá HS Veitum hf starfa nú 84 starfsmenn en auk þess eru ákveðnir starfsþættir, m.a. á fjármálasviði,
keyptir af HS Orku hf.
Frekari upplýsingar um fyrirtækið er hægt að nálgast á heimasíðu fyrirtækisins, www.hsveitur.is
Starfssvið
Hefur yfirumsjón með innkaupa- og birgðamálum
fyrirtækisins. Starfar með forstjóra við fjölbreytt
verkefni á fjármálasviði og við margvísleg
rekstrarverkefni.
Starfssvið
Ber ábyrgð og yfirumsjón á þjónustuborði og þeim
verkferlum sem þar eru í gildi. Vinnur markvisst með
yfirmönnum að umbótum í þjónustu. Leysir flóknari
verkbeiðnir, útreikninga og leiðréttingar ásamt því að
sinna almennri þjónustu við viðskiptavini.
Hæfniskröfur
- Viðskiptamenntun eða háskólamenntun sem
nýtist í starfi.
- Samskiptahæfni og frumkvæði. Starfið krefst mikilla
samskipta við fólk, bæði innan og utan fyrirtækisins.
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Hæfniskröfur
- Reynsla og/eða menntun sem gæti nýst í starfi.
- Reynsla af stjórnun æskileg.
- Samskiptahæfni, skipulagsfærni og frumkvæði.
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi.
HS VEITUR HF
www.hsveitur.is
Innkaupastjóri - fjármál
Þjónustustjóri
Nánari upplýsingar veitir Júlíus Jónsson forstjóri í síma 422 5200.
Nánari upplýsingar veitir Þórhildur Eva Jónsdóttir deildarstjóri þjónustu í síma 422 5200.
Umsækjendur sækja um starfið á heimasíðu fyrirtækisins www.hsveitur.is
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2015.
ALHLIÐA PÍPULAGNIR SF
----------------------------------
Okkur vantar vana pípulagnamenn í vinnu. Helst menn á
miðjum aldri með reynslu í nýlögnum. Unnið í mælingu.
Umsóknir sendar í rafpósti pipulagnir@alhlida.is
Upplýsingar í síma 566 7001 á skrifstofutíma
LAGERMAÐUR
Við hjá Nordic Store viljum ráða
lagermann til starfa sem fyrst.
Verkefni eru fjölbreytt, m.a. umsjón með lager,
pökkun fyrir net og heildsölu.Við leitum að
drífandi og skipulögðum starfsmanni með góða
enskukunnáttu sem getur unnið sjálfstætt og leyst
þau verkefni sem honum eru falin fljótt og vel.
Umsóknir sendist á bjarni@nordicstore.com
www.nordicstore.net
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Velferðarsvið
· Starfsmaður á hæfingarstöð fyrir fatlaða
Stjórnsýslusvið
· Starfsmaður í ræstingu 50% starf
Menntasvið
· Kennsluráðgjafi í upplýsingatækni
Skólar
· Forstöðumaður í dægradvöl í Lindaskóla
· Skólaliði í dægradvöl í Lindaskóla
Leikskólar
· Deildarstjóri í leikskólann Núp
· Deildarstjóri í leikskólann Sólhvörf
· Sérkennari/Þroskaþjálfi í leikskólann
Grænatún
· Leikskólakennari í leikskólann Urðarhól
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Um Talenta:
Talenta er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og rekstri á SAP lausnum.
Hjá félaginu starfa 12 manns í dag en samstarfsaðilar eru alþjóðlegir og virkir í
okkar daglegu verkefnavinnu. Við leggjum mikið upp úr gildum okkar og með þau að
leiðarljósi tryggjum við að hagsmunir viðskiptavina og starfsmanna falli hvað best
saman. Við mætum krefjandi verkefnum með bros á vör og töpum aldrei gleðinni.
Gildin okkar eru: Leikgleði – Lipurð – Heilindi – Nánd.
Ármúli 25 · 108 Reykjavík · Ísland
Starfslýsing:
· Ráðgjöf og þjónusta við SAP hugbúnað
· Innleiðing/betrumbætur á SAP lausnum
· Virk þátttaka í stefnumótun félagsins
· Virk þátttaka í þróun á vöruframboði félagsins
Við leitum að einstaklingum sem:
· Hafa mikla reynslu og/eða brennandi áhuga á viðskiptalausnum
· Hafa góða þekkingu á SAP eða sambærilegum viðskiptalausnum
· Taka krefjandi verkefnum með brosi á vör
· Finnst fátt betra en að vinna í hóp að lausn krefjandi verkefna
· Hafa tileinkað sér öguð vinnubrögð og hafa uppbyggilegar skoðanir á skipulagi
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk.
Sótt er um á talenta.is. Fyrirspurnum skal beint til Brynhildar Halldórsdóttur
á netfangið brynhildur@siminn.is.
Talenta leitar að reyndum sérfræðingum á sviði
SAP ráðgjafar til að mæta auknum verkefnum
Vilt þú starfa á ört
vaxandi vinnustað?
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2015 7
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
1
-2
C
8
0
1
3
E
1
-2
B
4
4
1
3
E
1
-2
A
0
8
1
3
E
1
-2
8
C
C
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K