Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 59
| ATVINNA | Starfsmaður í olíubirgðastöð Olíudreifing leitar að handlögnum einstakling til vaktavinnustarfa í olíustöðinni í Örfirisey Olíustöðin í Örfirisey er stærsta olíubirgðastöð landsins. Í birgðastöðinni er unnið á vöktum og felst vinnan í vöktun birgðastöðvar, losun og lestun olíuskipa, afgreiðslu elds- neytis til skipa og gæslu dælubúnaðar og skilvinda. Nánari upplýsingar veitir Helgi Árnason í síma 550 9938. Umsóknir sendist á odr@odr.is fyrir 3. mars. Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is ERTU ON? Okkur vantar sérfræðing í hópinn Orka náttúrunnar óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing í fjölbreytt og krefjandi starf við orkumiðlun. Leitað er að einstaklingi sem hefur góða greiningarhæfni, er talnaglöggur, nákvæmur og skipulagður í störfum sínum. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Kaup og sala á raforku til stórnotenda • Rekstur og uppgjör stóriðjusamninga • Gerð keyrsluáætlana fyrir virkjanir fyrirtækisins • Ýmis greiningarvinna • Viðskiptaþróun og greining viðskiptatækifæra Menntunar- og hæfnikröfur: • Meistaragráða á sviði verkfræði eða viðskiptafræði • Framúrskarandi þekking á Excel skilyrði • Góð almenn tölvufærni nauðsynleg • Þekking og reynsla á raforkumarkaði kostur • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Hæfni í mannlegum samskiptum Sérfræðingur í orkumiðlun Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um á ráðningarvef Orku náttúrunnar, https://starf.or.is/on/. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir, mannauðsfræðingur, á starf@on.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar 2015. Hjá ON er jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild, uppbyggilegum skoðanaskiptum og virðingu í samskiptum. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um starfið. Orka náttúrunnar er annað stærsta orkufyrirtæki landsins. Fyrirtækið byggir á mikilli þekkingu og reynslu að orkuvinnslu. Leiðarljós okkar er að bjóða rafmagn á samkeppnishæfu verði til allra landsmanna. LAUGARDAGUR 21. febrúar 2015 13 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 1 -0 9 F 0 1 3 E 1 -0 8 B 4 1 3 E 1 -0 7 7 8 1 3 E 1 -0 6 3 C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.