Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 59
| ATVINNA |
Starfsmaður í olíubirgðastöð
Olíudreifing leitar að handlögnum
einstakling til vaktavinnustarfa
í olíustöðinni í Örfirisey
Olíustöðin í Örfirisey er stærsta olíubirgðastöð landsins.
Í birgðastöðinni er unnið á vöktum og felst vinnan í vöktun
birgðastöðvar, losun og lestun olíuskipa, afgreiðslu elds-
neytis til skipa og gæslu dælubúnaðar og skilvinda.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Árnason í síma 550 9938.
Umsóknir sendist á odr@odr.is fyrir 3. mars.
Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf.
má nálgast á www.oliudreifing.is
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is
ERTU ON?
Okkur vantar sérfræðing í hópinn
Orka náttúrunnar óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing í fjölbreytt og krefjandi starf við orkumiðlun. Leitað er að einstaklingi sem hefur
góða greiningarhæfni, er talnaglöggur, nákvæmur og skipulagður í störfum sínum.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Kaup og sala á raforku til stórnotenda
• Rekstur og uppgjör stóriðjusamninga
• Gerð keyrsluáætlana fyrir virkjanir fyrirtækisins
• Ýmis greiningarvinna
• Viðskiptaþróun og greining viðskiptatækifæra
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Meistaragráða á sviði verkfræði eða viðskiptafræði
• Framúrskarandi þekking á Excel skilyrði
• Góð almenn tölvufærni nauðsynleg
• Þekking og reynsla á raforkumarkaði kostur
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Sérfræðingur í orkumiðlun
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um á ráðningarvef Orku náttúrunnar, https://starf.or.is/on/. Umsókn um starfið
þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir, mannauðsfræðingur, á starf@on.is. Umsóknarfrestur er til og
með 23. febrúar 2015.
Hjá ON er jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild, uppbyggilegum skoðanaskiptum og virðingu í samskiptum.
Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um starfið.
Orka náttúrunnar er annað stærsta orkufyrirtæki landsins. Fyrirtækið byggir á mikilli þekkingu og reynslu að orkuvinnslu. Leiðarljós
okkar er að bjóða rafmagn á samkeppnishæfu verði til allra landsmanna.
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2015 13
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
1
-0
9
F
0
1
3
E
1
-0
8
B
4
1
3
E
1
-0
7
7
8
1
3
E
1
-0
6
3
C
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K