Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 49
| ATVINNA |
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af
jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Laus eru til umsóknar tvö störf deildarlækna í endurhæfingar-
lækningum á endurhæfingardeildinni á Grensási í 6-12
mánuði. Starfshlutfall er 100% og veitast störfin frá 1. apríl 2015
eða eftir samkomulagi.
Á deildinni eru fjölbreyttum endurhæfingarverkefnum sinnt
með áherslu á endurhæfingu í kjölfar meðferðar á bráðadeildum
Landspítala s.s. heilablóðfalla, heilaskaða, mænuskaða, fjöl-
áverka, missi útlims, ýmissa alvarlegra veikinda og langvinnra
tauga- og vöðvasjúkdóma.
Starfið getur nýst sem hluti af sérnámi í endurhæfingar-
lækningum en eftir atvikum einnig í námi í öðrum sérgreinum,
svo sem lyf-, tauga-, öldrunar- eða heimilislækningum.
Fjölbreytt teymisvinna með góðu fagfólki. Í boði er góð starfs-
aðstaða og þátttaka í vísindarannsóknum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Deildarlæknir fær víðtæka þjálfun í lækningum og endur-
hæfingu sjúklinga í kjölfar bráðainnlagnar á Landspítala.
Starfið fer aðallega fram á sólarhringsdeild en einnig á
dagdeild og göngudeild.
Hæfnikröfur
» Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun í endurhæfingar-
lækningum
» Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
» Almennt lækningaleyfi
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2015.
» Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt lækningaleyfi.
» Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í
viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og
innsendum gögnum.
» Upplýsingar veitir Stefán Yngvason, yfirlæknir, sími 543 9107,
stefanyn@landspitali.is
DEILDARLÆKNAR
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
15
09
21
kopavogur.is
Roðasalir er hjúkrunarsambýli með 11 hjúkrunarrými og 20 dagþjálfunarrými fyrir minnis-
skerta aldraða í Kópavogi.
Í Roðasölum er unnið metnaðarfullt starf þar sem starfsfólk og heimilismenn vinna saman
að því að skapa öruggt og heimilislegt umhverfi og rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunar-
rétt heimilismanna og þátttöku þeirra. Roðasalir heyra undir þjónustudeild aldraðra sem er
ein af fimm deildum velferðarsviðs. Alls starfa um 30 manns í Roðasölum. Um er að ræða
fullt starf í dagvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Faglegur metnaður
• Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og skipulagsfærni
• Lausnamiðuð hugsun, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af stjórnun og hjúkrun aldraðra er æskileg
• Þekking á Rai-mælitæki æskileg
Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2015.
Ítarlegri upplýsingar um starfið er að finna á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.
Hjúkrunarfræðingur
óskast í Roðasali
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2015 3
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
1
-0
5
0
0
1
3
E
1
-0
3
C
4
1
3
E
1
-0
2
8
8
1
3
E
1
-0
1
4
C
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K