Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 49
| ATVINNA | Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Laus eru til umsóknar tvö störf deildarlækna í endurhæfingar- lækningum á endurhæfingardeildinni á Grensási í 6-12 mánuði. Starfshlutfall er 100% og veitast störfin frá 1. apríl 2015 eða eftir samkomulagi. Á deildinni eru fjölbreyttum endurhæfingarverkefnum sinnt með áherslu á endurhæfingu í kjölfar meðferðar á bráðadeildum Landspítala s.s. heilablóðfalla, heilaskaða, mænuskaða, fjöl- áverka, missi útlims, ýmissa alvarlegra veikinda og langvinnra tauga- og vöðvasjúkdóma. Starfið getur nýst sem hluti af sérnámi í endurhæfingar- lækningum en eftir atvikum einnig í námi í öðrum sérgreinum, svo sem lyf-, tauga-, öldrunar- eða heimilislækningum. Fjölbreytt teymisvinna með góðu fagfólki. Í boði er góð starfs- aðstaða og þátttaka í vísindarannsóknum. Helstu verkefni og ábyrgð Deildarlæknir fær víðtæka þjálfun í lækningum og endur- hæfingu sjúklinga í kjölfar bráðainnlagnar á Landspítala. Starfið fer aðallega fram á sólarhringsdeild en einnig á dagdeild og göngudeild. Hæfnikröfur » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun í endurhæfingar- lækningum » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Almennt lækningaleyfi Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2015. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt lækningaleyfi. » Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og innsendum gögnum. » Upplýsingar veitir Stefán Yngvason, yfirlæknir, sími 543 9107, stefanyn@landspitali.is DEILDARLÆKNAR PI PA R\ TB W A • SÍ A • 15 09 21 kopavogur.is Roðasalir er hjúkrunarsambýli með 11 hjúkrunarrými og 20 dagþjálfunarrými fyrir minnis- skerta aldraða í Kópavogi. Í Roðasölum er unnið metnaðarfullt starf þar sem starfsfólk og heimilismenn vinna saman að því að skapa öruggt og heimilislegt umhverfi og rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunar- rétt heimilismanna og þátttöku þeirra. Roðasalir heyra undir þjónustudeild aldraðra sem er ein af fimm deildum velferðarsviðs. Alls starfa um 30 manns í Roðasölum. Um er að ræða fullt starf í dagvinnu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Faglegur metnaður • Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og skipulagsfærni • Lausnamiðuð hugsun, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Reynsla af stjórnun og hjúkrun aldraðra er æskileg • Þekking á Rai-mælitæki æskileg Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2015. Ítarlegri upplýsingar um starfið er að finna á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar. Hjúkrunarfræðingur óskast í Roðasali LAUGARDAGUR 21. febrúar 2015 3 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 1 -0 5 0 0 1 3 E 1 -0 3 C 4 1 3 E 1 -0 2 8 8 1 3 E 1 -0 1 4 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.