Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 75
KYNNING − AUGLÝSING Húðflúr21. FEBRÚAR 2015 LAUGARDAGUR 3 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Gunn- hildur Geira, geira@365.is, s. 512 5036 Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson. Þetta verður glæsileg hátíð og öllu tjaldað til í tilefni tíu ára afmælisins. Gamla bíó var nýlega endurnýjað og er orðið eitt glæsilegasta hús borgarinnar,“ segir Össur Hafþórsson, annar eigenda Reykjavík Ink og skipuleggjandi ráð- stefnunnar. Á ráðstefnunni verða um 25 lista- menn sem koma víðsvegar að úr heiminum til landsins og taka þátt í hátíðinni að þessu sinni. „Hing- að koma þekktir húðflúrarar eins og Bill Loika frá Hollandi og Jason June frá New York, Scott Ellis frá Texas og Holly Ellis frá San Francisco. Hátíðin er orðin að árlegum menningarvið- burði í miðborg Reykjavíkur. Gamla bíó verður eins og ein risastór tatt- ústofa þessa helgi. Á svæðinu verð- ur blaðamaður frá einu þekktasta tattútímariti sem gefið er út um allan heim, einnig mætir plötusnúður á svæðið og þeytir skífum fyrir gesti og gangandi á meðan ráðstefnan er,“ segir Össur. Hann bætir því við að frítt sé inn á ráðstefnuna fyrir börn, tólf ára og yngri. „Það er um að gera að venja þau snemma við,“ segir hann léttur í bragði. Gamla bíó breytist í tattústofu The Icelandic Tattoo Convention verður haldin í tíunda skiptið dagana fimmta til sjöunda júní næstkomandi og verður hátíðin að þessu sinni í Gamla bíói við Ingólfsstræti. Þar verða um 25 listamenn frá öllum heimshornum. Húðflúrarar á Reykjavik Ink sérhæfa sig í „cover-ups“ en þá eru eldri húðflúr löguð. „Alls konar fólk í öllum stöðum og stéttum kemur hingað til að fá sér flúr. Þetta er alls ekki bundið við einhverja ákveðna hópa eins og raunin var kannski áður,“ segir Linda Mjöll. Húðflúrmenning á Íslandi, líkt og annars staðar, er orðin miklu almennari en áður var, að sögn Lindu. Össur Hafþórsson hefur veg og vanda af skipulagninu The Icelandic Tattoo Convention. MYNDIR/VILHELM Hingað koma þekktir húðflúrarar eins og Bill Loika frá Hollandi og Jason June frá New York, Scott Ellis frá Texas og Holly Ellis frá San Francisco. ICELANDIC TATTOO CONVENTION The one and only 10th ANNUAL 5-7 JUNE 2015 LOCATION GAMLA Bio ARTIST FROM AROUND THE WORLD more info Facebook.com/reykjavikink 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 0 -F B 2 0 1 3 E 0 -F 9 E 4 1 3 E 0 -F 8 A 8 1 3 E 0 -F 7 6 C 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.