Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 54
| ATVINNA | Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta - Framþróun Heilsugæslulæknir við Heilsugæsluna Hlíðum Heilsugæslulæknir Laust er til umsóknar ótímabundið starf heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Hlíðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100%. Á heilsugæslustöðinni eru starfandi sérfræðingar í heimilis lækningum ásamt barnalækni, sálfræðingi, hjúkrunarfræðingum, ljósmæðrum og riturum. Heilsugæslan Hlíðum er hverfisstöð og er fyrst og fremst ætlað að veita íbúum almenna læknis- og hjúkrunar- þjónustu. Svæðið takmarkast af Snorrabraut og Kringlu- mýrarbraut og sjóa á milli. Nánari upplýsingar um starf- semi stöðvar innar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is). Helstu verkefni og ábyrgð Starfssvið heilsugæslulæknis er æði víðtækt og felst m.a. í almennum lækningum, heilsuvernd, vaktþjónustu og kennslu nema. Hann veitir fræðslu og upplýsingar og leiðbeinir skjólstæðingum og aðstandendum. Heilsu- gæslulæknir er ennfremur virkur þátttakandi í þróun sinnar faggreinar innan starfsstöðvar. Hæfnikröfur Þess er krafist að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum, að þeir búi yfir mikilli skipulagshæfni, séu sjálfstæðir í starfi og viðhafi öguð vinnubrögð. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði og reynsla af teymisvinnu er æskileg. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Stéttarfélag er Læknafélag Íslands. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningar- bréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf, vísinda- og rannsóknarstörf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins við ráðningu í starfið. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 09.03.2015 Nánari upplýsingar veitir Stefán Finnsson – stefan.finnsson @heilsugaeslan.is – 585-2300 HH Hlíðar Drápuhlíð 14-16 105 Reykjavík LÖGFRÆÐINGUR Í RANNSÓKNUM Vettvangs- og verðbréfa- eftirlitssvið leitar að öflugum lögfræðingi til starfa við samtímarannsóknir FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND Laust er starf lögfræðings við rannsóknir á vettvangs- og verðbréfaeftirlitssviði Fjármálaeftirlitsins. Sviðið annast vettvangsathuganir, verðbréfamarkaðseftirlit og samtímarannsóknir þvert á þá markaði sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með. Rannsóknarteymi sviðsins sinnir frumrannsóknum á meintum brotum á lögum um fjármálafyrirtæki, verðbréfaviðskipti og vátryggingastarfsemi. Einnig sinnir teymið rannsóknum á háttsemi á markaði sem bendir til misferlis. Starfssvið • Rannsóknir er varða meint brot á lögum um eftirlitsskylda starfsemi, einkum á verðbréfa- og fjármálamarkaði • Greining, eftirfylgni og umsjón með afdrifum mála sem send hafa verið embætti sérstaks saksóknara • Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi • Þátttaka í innra starfi Fjármálaeftirlitsins • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Meistara- eða embættispróf í lögfræði • Starfsreynsla, einkum á sviði rannsókna • Viðeigandi reynsla af störfum tengdum fjármálamarkaði er æskileg • Rík greiningarhæfni og færni til að tjá sig í ræðu og riti er nauðsynleg • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Frumkvæði, metnaður og góð samskiptahæfni • Góð íslensku- og enskukunnátta Frekari upplýsingar veita Jónas Gauti Friðþjófsson, forstöðumaður rannsókna á vettvangs- og verðbréfaeftirlitssviði (jonasg@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson, mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars nk. Umsóknum um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Vegna aukinna umsvifa leitar Reykjavík Warehouse heildsala nú eftir að bæta við starfsfólki í sölu og þjónustustörf. Óskum einnig eftir förðunarfræðing til starfa hjá okkur. Heildsalan rw er umboðsaðilli Eleven Austrailia, Silk Oil Of Morocco, Chill UK, Mica Beauty, Jucie Beauty, Aria Beauty, Kalahari Lifestyle og Magnatic Lash. Umsóknir ásamt ferilskrá berist fyrir 5. mars á info@reykjavikwarehouse.is Spennandi starf í heildsölu Menntun í háriðn- og eða reynsla af heildsölustörfum æskileg. Reynsla af sölustörfum skilyrði. Trúnaði heitið. með frábæru teymi Fjölbreytt og skemmtilegt hlutastarf Starfið felst í aðstoð við hreyfihamlaðan útivinnandi ein- stakling á heimili hans. Aðstoða þarf við athafnir daglegs lífs, þrif, innkaup, heimilisbókhald, vinnuferðir o.fl. Um er að ræða óreglulegan vinnutíma á morgnana og kvöldin eða eftir samkomulagi. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi bíl- próf. Vinnan byggir á hugmyndafræði NPA (notendastýrðri persónulegri aðstoð). Upplýsingar veitir Haraldur í síma 896 7887. óskar eftir sjúkraliða Sjúkraliði óskast t il star fa á Húðlæknastöðin ehf. Star fshlut fall er 60% og þarf viðkomandi að geta hafið stör f sem fyrst . Star fið er f jölbrey t t og krefst sjálfstæðra vinnubragða. Leitað er ef tir röskum einstaklingi sem getur unnið undir álagi ef svo ber undir. Tekið er á móti umsóknum á net fanginu johanna@hls.is eða bréflega til Húðlæknastöðvarinnar merkt “starfsmannastjóri”. STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • sm.is SÖLUMENN Leitum að kraftmiklum sölumönnum bæði í fullt starf og hlutastarf. Viðkomandi þurfa að hafa mikinn áhuga á raf tækjum og vera 22 ára eða eldri. Heiðarleiki, góð tölvukunnátta og rík þjónustulund skilyrði. Sjónvarpsmiðstöðin er ein rótgrónasta raf tækjaverslun landsins þar sem mikið er lagt upp úr góðri og persónulegri þjónustu. Áhugasamir vinsamlega fyllið út umsóknareyðublað á www.sm.is – smellið á „Upplýsingar“. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA SÖLUMANN Í FULLT STARF OG SÖLUMANN Í HLUTASTARF 21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR8 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 1 -3 1 7 0 1 3 E 1 -3 0 3 4 1 3 E 1 -2 E F 8 1 3 E 1 -2 D B C 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.