Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 88
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 44
KROSSGÁTA
LÁRÉTT
1 Fúsk þess sem ekkert sér jafnast á við andans íþrótt
(9)
9 Og þó er það sem fyrr (4)
11 Þarf almennilegt lím á þennan risahlut (9)
12 Gönguferð fótalausra til rangala tímaflakkara (9)
13 Rota marðarfrændur (4)
14 Hæg eru loforð um letilíf (9)
15 Víxill í vítahring er lán í óláni (9)
16 Taða veraldanna er í túninu heima (12)
17 Enginn kann við þetta kjarr nema þeir (9)
18 Leggja lúðu vestur í bæ (12)
19 Sé alveg örverur (5)
22 Leggjast á eitt við að leggja sig fram við torræðan
(10)
27 Glæsilegt hús, en illa farið af rakaskemmdum, er
ekki mótsögn í því? (8)
29 Gengin er hún sem gekk á dyr (5)
32 Talaði um lista og lykilleið (9)
33 Þar sem egna má augnlokin (8)
34 Dvöldum með sárum (5)
35 Áfram gígjur og bjúgur (9)
36 Það er ljótt að kalla svona drossíu kerlingardruslu
(8)
38 Hnotabit um gervimenni (5)
39 Dýrindis öskur teljast vera einkenni úrvals tónverks
(9)
41 Óslegin taða síðasta sumars krefst sterkra tauga (6)
42 Verður þetta rugl um ofnana í askana látið? (5)
43 Fólk hugsar ekki um annað en þetta plagg sem
stolið var (9)
44 Fel mig og uni vel hjá ringluðu og hlédrægu fólki
(6)
45 Álpast frá með forfeðurna (5)
46 Öryggisbúnaður er sem hjóm um nætur (9)
LÓÐRÉTT
1 Þessi gangur virkar, en misjafnlega vel þó
(11)
2 Prófar vellyktandi sem minnir á tré (9)
3 Heimabær Leónídasar tekur sólarhring og
skiptir í nokkra hluta (9)
4 Eftir mikinn sprett rækta ég með mér þótta-
svip og sætabrauð (9)
5 Ber úrvals korn í graða bokka (10)
6 Róa ástand með stöðluðu merki (10)
7 Slímug snúðaveisla að frönskum sið (10)
8 Gerum við þetta gargan með viðeigandi
tónsmíðum (10)
9 Bind spotta um þann sem gjarn er á að gera
grín að öðrum (11)
10 Inn af felldi enda skálma oft og tíðum/úr
einni krónu átján bjó/einum dropa heilan
sjó (11)
20 Hygg box snerta hávelborna (7)
21 Söngur tímans heitir Tíðarandi (11)
22 Kann að fljúga í poka ef peli er með (11)
23 Tímabil innmatar er slæmt tilfelli og
sársaukafullt (9)
24 Fyrirfólk tæmdi byttur og helstu lugtir (11)
25 Færist nær fæðu með varfærni (5)
26 Hafa náð fyrri þyngd, einkum um rumpinn
(11)
28 Fer á barinn og passar bjórinn (5)
30 Skrá yfir reiðmenn og ræður þeirra (10)
31 Spjalla eftir skólagöngu, enda skilyrði fyrir
prófi (9)
36 Örfá hitta heimska (6)
37 Tel klukkutegund tryggja niðurstöðu (6)
40 Slítum götum (5)
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem
vekur athygli lesenda á því sem máli skiptir. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi
25. febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „21. febrúar“.
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafi eintak af bókinni
Nýttu kraftinn eftir Maríu Björk
Óskarsdóttur og Sigríði Snævarr
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Reynir
Axelsson, Mosfellsbæ.
Lausnarorð síðustu viku var
L A K K R Í S K O N F E K T
S A M T A L S G J A L D O O H S
T Ö U L N U N D I R B Ú U M
A F R Í K U V E L D N N D Ð Ð Á
N G A Ð F K O B B A N A K
G R Æ N M E T I S Æ T A O L R R
A S A P L N Æ R F E L L D I
R I N I I N G N E S
S T R A N D B L A Ð K A A G T T
T F Ý L J G R E I N I N A
Ö R T R E F J A R N A R A N N L
K Á L Á R D R A G A G I L
K V I Ð L I N G A R N I R A J A
E N S R A O F U R G A U R
R I S Ó L B J A R T N R P
Í K O R N A R Á T T G Í P
A Ý Ó S T R E N G J A S P I L
S K Á L D S A G A I I U K V
O A N R Ú Ð A N R A I
S N Ö R U N N I I G Ö T U R U S L
U Ð A B I Ð L A A A T
Á Facebook-
síðunni
Krossgátan er að
finna ábendingar, til-
kynningar og leiðrétt-
ingar ef þörf krefur.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15
16
17
18
19 20
21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31
32
33 34
35
36 37 38
39 40
41 42
43
44 45
46
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins eru veitt í fimm flokkum.
Til greina koma allir sem hafa lagt umtalsvert af mörkum til að bæta íslenskt samfélag.
Skorað er á lesendur Fréttablaðsins að senda inn tilnefningar um fólk og félagasamtök sem eiga skilið virðingar vott fyrir verk sín. Allir koma til greina, jafnt óþekktir
einstaklingar sem vinna störf sín í hljóði, félagasamtök og þjóðþekktir karlar og konur sem hafa með gjörðum sínum og framgöngu verið öðrum fyrirmynd.
Sendið tilnefningar á hlekknum Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins á visir.is/samfelagsverdlaun,
með tölvupósti á netfangið samfelagsverdlaun@frettabladid.is, eða bréfleiðis merkt:
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík.
Dómnefnd tekur allar innsendar tillögur til skoðunar.
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins verða veitt í mars.
Hefur þú orðið vitni að góðverki?
Óskað er eftir tilnefningum til samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2015
Frestur til
að senda til
nefningar
er til miðnæ
ttis
26. febrúar
SAMFÉLAGSVERÐLAUN
1. HVUNNDAGSHETJAN
EINSTAKLINGUR SEM SÝNT HEFUR SÉRSTAKA ÓEIGINGIRNI EÐA HUGREKKI, HVORT SEM ER Í TENGSLUM VIÐ EINN ATBURÐ EÐA
MEÐ VINNU AÐ ÁKVEÐNUM MÁLAFLOKKI Í LENGRI TÍMA.
2. FRÁ KYNSLÓÐ TIL KYNSLÓÐAR
HÉR KOMA TIL GREINA KENNARAR, LEIÐBEINENDUR, ÞJÁLFARAR EÐA AÐRIR UPPFRÆÐARAR SEM SKARAÐ HAFA FRAM ÚR Á
EINHVERN HÁTT. EINNIG KOMA TIL GREINA FÉLAGASAMTÖK SEM SINNA BÖRNUM AF SÉRSTÖKUM METNAÐI OG ALÚÐ.
3. TIL ATLÖGU GEGN FORDÓMUM
EINTAKLINGUR EÐA FÉLAGASAMTÖK SEM HAFA UNNIÐ ÖTULLEGA AÐ ÞVÍ AÐ EYÐA FORDÓMUM Í SAMFÉLAGINU.
4. HEIÐURSVERÐLAUN
EINSTAKLINGUR SEM MEÐ ÆVISTARFI SÍNU HEFUR STUÐLAÐ AÐ BETRA SAMFÉLAGI.
5. SAMFÉLAGSVERÐLAUNIN
FÉLAGASAMTÖK SEM HAFA UNNIÐ FRAMÚRSKARANDI MANNÚÐAR- EÐA NÁTTÚRUVERNDARSTARF OG LAGT SITT AF MÖRKUM
TIL AÐ GERA ÍSLENSKT SAMFÉLAG BETRA FYRIR OKKUR ÖLL. VERÐLAUNAFÉ 1,2 MILLJÓNIR.
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
0
-E
7
6
0
1
3
E
0
-E
6
2
4
1
3
E
0
-E
4
E
8
1
3
E
0
-E
3
A
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K