Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 64
Veitingastaðurinn Nam,
leitað að yfirmatreiðslumanni.
Nam leitar af kraftmiklum, jákvæðum og lausnamiðuðum matreiðslumanni til veita eldhúsi
Nam forustu. Um er að ræða fullt starf í dagvinnu.
Starfs-og ábyrgðarsvið:
-Daglegur rekstur á eldhúsi Nam, sem í dag rekur 2 veitingastaði.
-Samskipti við birgja
-Þróun á matseðli
-Gæðamál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
-Matreiðslumenntun nauðsynleg.
-Framúrskarandi samskiptahæfni
-Stjórnunarreynsla æskileg.
Í dag rekur Nam 2 veitingastaði og áætlað er að fjölga stöðum á næstu misserum.
Starfið býður upp á mikil tækifæri fyrir matreiðslumann sem hefur áhuga á því að vaxa með fyrirtækinu.
Nam færir þér Asíu
Við sækjum innblásturinn til austurs, NAM er nútíma asísk matargerð. Fallegur,
frumlegur og ferskur matur með áhrifum frá Austur-Asíu.
Úr ferskum hráefnum framreiðum við mat sem er fljótlegur, æsandi og öðruvísi – en samt á viðráðanlegu
verði. Við fléttum saman kryddum, brögðum og litum og gerum nútíma asíska matargerð að upplifun fyrir öll
skynfærin. NAM er ekki bara lostætur
matur – “NAM er næring fyrir hugann.”
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Starfssvið lögfræðings er m.a. fólgið í samningu álitsgerða og stjórnsýslu-
ákvarðana, lögfræðilegri ráðgjöf, leyfisveitingum vegna nýrra flutnings-
mannvirkja, gerð tillagna og umsagna um lagafrumvörp og reglugerðir,
samskiptum við ráðuneyti, stofnanir og erlendar eftirlitsstofnanir og
undirbúningi stjórnsýslureglna.
• Helstu verkefni framundan eru á sviði raforkueftirlits, þ.e. eftirliti með
fjárhagslegum og tæknilegum rekstri sérleyfisfyrirtækja sem annast flutning
og dreifingu raforku á grundvelli raforkulaga.
Hæfniskröfur:
• Embættispróf, ML í lögfræði eða sambærilegt próf. Þekking og starfsreynsla
á sviði stjórnsýsluréttar og orkumála er æskileg.
• Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á og færni til að rita vandaðan texta
á íslensku og ensku.
• Kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg.
• Gerð er krafa um öguð og skipulögð vinnubrögð auk ríkulegrar
samskiptafærni.
• Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi
og jafnframt búa yfir þeim sveigjanleika og festu sem nauðsynleg er til að
ná árangri í samskiptum.
• Um er að ræða krefjandi starf sem reynir á lögfræðilega getu og kunnáttu.
• Starfið býður upp á möguleika á þátttöku í samstarfi við alþjóðasamtök
og erlendar systurstofnanir.
Laun greiðast samkvæmt samningum fjármálaráðuneytis við viðkomandi
stéttarfélag. Starfshlutfall er 100%
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðni A. Jóhannesson, sími 569-6000,
netfang gudni.a.johannesson@os.is
Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist starfsmanna-
stjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, eða á netfang gd@os.is,
eigi síðar en 9. mars 2015.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Orkumálastjóri
Lögfræðingur
Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings
Orkugarður
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
www.os.is
Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórn-
völdum til ráðuneytis um orku og
auðlindamál, standa fyrir rannsóknum
á orkubúskap og orkulindum þjóðar-
innar, safna og miðla gögnum um
orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma
og stuðla að samvinnu á sviði orkumála
og rannsókna innan lands og utan.
Bílstjórar
Skeiðarás 4 – 210 Garðabæ
www.grandtravel.is
Grand Travel óska ef tir að ráða bílstjóra til
starfa sumarið 2015. Við leitum að hæfileikaríkum
einstaklingum til að sinna akstri hópbifreiða og
þjónustu við farþega. Grand Travel var stofnað
2011 á sviði fólks flutninga og hefur að skipa nýja
hópferðabíla ásamt því kappkosta góða þjónustu.
Hæfniskröfur
• Meirapróf D
• Reynsla við akstur hópbifreiða
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Stundvísi,heiðarleiki,snyr timennska
og reglusemi.(reyklaus)
• Geta unnið mikið og undir álagi.
• Enskukunnát ta skilyrði.
• Hreint sakavot torð
• Ferilskrá
Tekið er á móti umsóknum rafrænt á
atvinna@grandtravel.is einnig er mjög mikilvægt
að viðkomandi skili ferilskrá með umsókn.
Umsóknarfrestur er til 20.mars 2015
Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísafjörður - Mývatn
Patreksfjörður - Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
Tvö áhugaverð
störf sérfræðinga
Umhverfisstofnun leitar að tveimur
sérfræðingum, annars vegar til að hafa umsjón
með friðlandinu á Hornströndum og öðrum
friðlýstum svæðum á Norðvesturlandi og hins
vegar í loftmengunarteymi stofnunarinnar.
Friðlandið á Hornströndum
Leitað er að starfsmanni með afburðagóða
samskiptahæfileika, góða þekkingu á
náttúrufræði, líffræði eða umhverfisfræði auk
reynslu, þekkingar og úthalds til óbyggðaferða.
Verndargildi svæðisins er einstakt en eitt
helsta hlutverk starfsmannsins er að varðveita
náttúru svæðisins í samvinnu við landeigendur,
sveitarfélagið Ísafjarðabæ og hagsmunaaðila.
Loftlagsmál
Megin starfssvið sérfræðingsins verður
að vinna við losunarbókhald Íslands um
gróðurhúsalofttegundir.Viðkomandi mun
einnig hafa aðkomu að viðskiptakerfi ESB með
losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda auk vinnu
við ýmis loftmengunargögn.
Ítarlegri upplýsingar um störfin og
hæfniskröfur til þeirra er að finna á starfatorg.is
og http://www.umhverfisstofnun.is/storf-i-bodi/
Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2015.
Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar,
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið
umhverfisstofnun@umhverfisstofnun.is
Starfsmaður í gestamóttöku
Fallegt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða
öflugan starfsmann í gestamóttöku. Góð enskukunnátta er
skilyrði. Leitað er að starfsmanni sem vill leggja metnað
sinn og alúð í að sinna gestum og greiða götu þeirra.
Umsóknum skal skilað á box@frett.is fyrir 20. febrúar nk.
merkt „Gestamóttaka-1402“
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
E
1
-1
D
B
0
1
3
E
1
-1
C
7
4
1
3
E
1
-1
B
3
8
1
3
E
1
-1
9
F
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K