Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 60
| ATVINNA | Sumarstörf hjá Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur auglýsir eftir starfsfólki í sumarstörf. Í boði eru fjölbreytt störf sem henta báðum kynjum. Umsækjendur skulu vera fæddir 1998 eða fyrr. Meðal sumarstarfa má nefna: • • • • Verkstjórn við umhirðu lóða • • Háskólanemar geta einnig sótt um sumarstörf hjá Orku- veitunni. Fyrirtækið leggur sig fram við að ráða nemendur í verkefni sem tengjast námi. Í ár erum við sérstaklega náttúruvísinda og verkfræði. Sótt er um á starf.or.is Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2015. Nánari upplýsingar um þjónustu okkar má finna á www.or.is Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttisviðurkenningu árin 2002 og 2013 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -0 4 3 0 Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með við að vera í fremstu röð hvað og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskyldu- ábyrgð eins og kostur er. Þeir sem hafa unnið hjá fyrir- tækinu áður og staðið sig vel hafa forgang um vinnu. Við val á nýjum starfsmönnum er tekið umsögnum frá vinnuskólum eða fyrri vinnuveitendum. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um. Fasteignasali – sölumaður Við leitum að sölumanni til starfa á fasteignasölu. Eingöngu löggiltir fasteignasalar eða vanir sölumenn koma til greina. Mjög góð árangurstengd laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Vinsamlegast sendið upplýsingar á 1einargh@gmail.com Rekstrarstjóri Flugþjónustan ehf og KFS ehf óska eftir að ráða rekstrarstjóra á Reykjavíkurflugvelli annars vegar og Keflavíkurflugvelli hins vegar. Starfið felst í að hafa umsjón með daglegum rekstri, afgreiðslu flugvéla, umsjón starfsmannamála og fleira. Unnið er samkvæmt vaktakerfi og gert er ráð fyrir að störf hefjist 1. apríl. Reynsla af flugi er kostur en ekki skilyrði. Hreint sakavottorð er skilyrði. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á alma@birk.is. Umsóknarfrestur er til og með 1.mars 2015. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Laus eru til umsóknar störf lækna í starfsnám á bæklunar- skurðdeild Landspítala. Starfshlutfall er 100% og veitast störfin til eins árs eða samkvæmt samkomulagi. Störfin eru laus samkvæmt samkomulagi. Starfsnámið gefur góða reynslu í bæklunar- og handarskurð- lækningum og hentar vel þeim sem hyggja á sérnám í þeim greinum, einnig öðrum s.s. verðandi heilsugæslulæknum og þeim sem hafa í hyggju að starfa á landsbyggðinni. Helstu verkefni og ábyrgð » Klínísk vinna á bráðamóttöku, legu- og göngudeildum bæklunarskurðdeildar, auk vaktaskyldu » Þátttaka í kennslu- og fræðslustarfi sérgreina » Þátttaka í vísindavinnu » Handleiðsla og kennsla kandídata og læknanema Hæfnikröfur » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Öguð vinnubrögð » Almennt lækningaleyfi Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2015. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt lækningaleyfi. » Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og innsendum gögnum. » Upplýsingar veita Sigurveig Pétursdóttir, sérfræðilæknir, sigurpet@landspitali.is og Þorgerður Drífa Frostadóttir, læknir, margrmj@landspitali.is, sími 543 1000. LÆKNAR Í STARFSNÁM Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á dagdeild skurðlækninga 13D. Deildin er opin frá klukkan 07:00 til 19:00 alla virka daga. Deildin sinnir dagdeildarþjónustu við sjúklinga sem fara í minni háttar aðgerðir s.s. þvagfæraaðgerðir, augnaðgerðir og aðgerðir á kviðarholi. Einnig er tekið á móti sjúklingum í undirbúning fyrir aðgerðir sem krefjast lengri legutíma og sjúklingum sem koma frá slysadeild til aðgerðar á skurðstofum við Hringbraut. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu » Vinna að áframhaldandi þróun og uppbyggingu dagdeildar » Virk þátttaka í faglegu samstarfi og umbótastarfi deildarinnar » Vinna að gæðaverkefnum/gæðahandbók Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Starfsreynsla á skurðsviði nauðsynleg » Sjálfstæði og frumkvæði, lipurð í samskiptum » Jákvæðni, sveigjanleiki og vera tilbúinn í breytingar Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2015. » Starfshlutfall er 80-100. » Upplýsingar veitir Hrafnhildur L Baldursdóttir, deildarstjóri, sími 825 3728, hrafnhba@landspitali.is HJÚKRUNARFRÆÐINGUR 21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR14 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 1 -0 5 0 0 1 3 E 1 -0 3 C 4 1 3 E 1 -0 2 8 8 1 3 E 1 -0 1 4 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.