Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 93
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2015 | TÍMAMÓT | 49
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
SÓLVEIG ÁRNADÓTTIR
Uppsölum, Akrahreppi,
lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks
18. febrúar. Útförin fer fram frá
Silfrastaðakirkju laugardaginn 28. febrúar kl. 14.00.
Árni Bjarnason
Eyþór Árnason Sigríður H. Gunnarsdóttir
Elín Sigurlaug Árnadóttir Rúnar Jónsson
Drífa Árnadóttir Vigfús Þorsteinsson
Anna Sólveig Árnadóttir Steinarr Magnússon
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
ERLA LÝÐSSON HJALTADÓTTIR
Eir, hjúkrunarheimili,
áður Brekkugerði 19, Reykjavík,
lést laugardaginn 14. febrúar. Útför hennar
fer fram frá Grensáskirkju mánudaginn 23.
febrúar kl. 15.
Hjalti E. Þorvarðarson Erna Ó. Eyjólfsdóttir
Örn Þ. Þorvarðarson Karitas K. Ólafsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir mín og amma,
HREFNA HRAFNFJÖRÐ
lést á Landspítalanum mánudaginn
16. febrúar. Útförin fer fram í kyrrþey.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sævar Jósep Gunnarsson
Sigrún Hrefna Sævarsdóttir
Rakel Ýr Sævarsdóttir
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
hlýhug og samúð við andlát og útför
elskulegrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
HELGU K. ÞÓRARINSDÓTTUR
Forsæti II, Flóahreppi.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk á
hjúkrunardeildunum Fossheimum og Ljósheimum fyrir einstaka
umönnun, hlýju og kærleik í hennar löngu veikindum. Guð blessi
störf ykkar.
Guðbjörg og Þráinn
Kristján og Anna
María og Böðvar
Valgerður og Bjarki
Lárus og Elísabet
og fjölskyldur.
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
EYRÚN LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR
Seljahlíð,
áður til heimilis að Stigahlíð 14,
lést 18. febrúar. Útförin fer fram frá
Seljakirkju fimmtudaginn 26. febrúar kl. 13.
Bragi Helgason Kristín Þorsteins
Sigurveig Helgadóttir Ari Stefánsson
Guðrún Helgadóttir Hilmar Jóhannsson
Steinunn Helgadóttir Kristinn Jörundsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð,
hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar
elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður,
afa og langafa,
HALLDÓRS J. EINARSSONAR
Fossvegi 6, Selfossi.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
hjúkrunardeildarinnar Ljósheima á Selfossi.
Sigrún Ó. Stefánsdóttir
Stefán A. Halldórsson Lilja Jónasdóttir
Unnur Halldórsdóttir Hjörtur B. Árnason
Halldór Halldórsson Birna Svanhildur Pálsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir, elsku ættingjar og vinir, fyrir
ómetanlegan stuðning og samhug vegna
fráfalls ástkærs eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa,
ÁSGEIRS MARKÚSAR JÓNSSONAR
flugvirkja,
Bugðutanga 5.
Sérstakar þakkir viljum við færa Eiríki Jónssyni yfirlækni, Óskari
Þ. Jóhannssyni krabbameinslækni, Kolbrúnu E. Sigurðardóttur
hjúkrunarfræðingi og öðru starfsfólki Landspítalans við
Hringbraut sem önnuðust hann af einstakri umhyggju í
veikindum hans. Félagsfólki í KFUM og K, Gídeonfélaginu og
stjórn Vatnaskógar eru einnig færðar þakkir ásamt sr. Jóni
Dalbú Hróbjartssyni, kórfélögum hans í Karlakór KFUM og
stjórnandanum, Laufeyju Geirlaugsdóttur. Guð blessi ykkur öll og
launi ríkulega.
María Marta Sigurðardóttir
börn, tengdabörn og barnabörn.
Af alhug þökkum við auðsýndan hlýhug og
stuðning við andlát og útför okkar ástkæru
SÓLDÍSAR ARADÓTTUR
Kjarrási 8, Garðabæ.
Jóhannes L. Harðarson
Sigríður Ólafsdóttir Sesselja Laxdal Jóhannesdóttir
Ari Viðar Jóhannesson Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Hörður Smári Jóhannesson Björk Gunnarsdóttir
Hekla Aradóttir Arna Hlín Aradóttir
Birkir Orri Arason Hilmir Berg Harðarson
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför elskulegrar systur
okkar, mágkonu og frænku,
ÞÓRDÍSAR K. GUÐMUNDSDÓTTUR
Inga K. Guðmundsdóttir Bjarni Guðmundsson
Pálmar Guðmundsson Erla Rannveig Gunnlaugsdóttir
systkinabörn og aðrir aðstandendur.
Ástkær móðir okkar, stjúpmóðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
JÓHANNA ANTONSDÓTTIR
Safamýri 48,
Reykjavík,
lést þriðjudaginn 10. febrúar á
Landspítalanum í Fossvogi. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum innilega fyrir
auðsýnda samúð og hlýhug við andlát hennar. Þökkum læknum
og hjúkrunarfólki á Landspítalanum í Fossvogi fyrir góða
umönnun.
Anton Einarsson
Haukur Harðarson Guðrún María Guðmundsdóttir
Garðar Þorleifsson Ásta María Þórarinsdóttir
Atli Antonsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug vegna andláts og útfarar móður
okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og
langalangömmu,
ARNFRÍÐAR KRISTÍNAR
ARNÓRSDÓTTUR
(Fríðu).
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á
Hrafnistu í Hafnarfirði, deild 2B.
Valgerður Guðmundsdóttir Ásgeir Sumarliðason
Ólafur G. Guðmundsson Ingibjörg Halldórsdóttir
Arnór Kr. Guðmundsson Helga Jónsdóttir
Magnús Guðmundsson Hrefna Halldórsdóttir
Guðmundur Guðmundsson Bergrún Bjarnadóttir
Sigurborg M. Guðmundsdóttir Jón Kristinn Jensson
Okkar ástkæra
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
Stóra-Lambhaga,
síðast búsett á Höfða, Akranesi,
lést á sjúkrahúsi Akraness 18. febrúar.
Jarðarförin fer fram frá Akraneskirkju
föstudaginn 27. febrúar kl. 11.00.
Sigurður Ferdinandsson Guðrún Matthíasdóttir
Reynir Jóhannsson Inga Rún Garðarsdóttir
og fjölskyldur.
Okkar ástkæri bróðir og mágur,
GUNNAR HALLDÓR LÓRENZSON
fyrrverandi verkstjóri Ú.A.,
Víðilundi 20, Akureyri,
lést þriðjudaginn 17. febrúar á FSA. Útför
hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn
27. febrúar kl. 13.30.
Magnús Guðlaugur Lórenzson Elín Eyjólfsdóttir
Gísli Kristinn Lórenzson Ragnhildur Franzdóttir
Steinunn Guðbjörg Lórenzdóttir Þorgeir Gíslason
Ingibjörg Hafdís Lórenzdóttir Reynir Valtýsson
Skúli Viðar Lórenzson Guðrún H. Þorkelsdóttir
Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
PÁLL HREINN PÁLSSON
frá Þingeyri,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
16. febrúar. Útförin verður gerð frá
Grindavíkurkirkju föstudaginn 27. febrúar klukkan 14.00.
Soffía Stefánsdóttir
Margrét Pálsdóttir Ársæll Másson
Páll Jóhann Pálsson Guðmunda Kristjánsdóttir
Pétur Hafsteinn Pálsson Ágústa Óskarsdóttir
Kristín Elísabet Pálsdóttir Ágúst Þór Ingólfsson
Svanhvít Daðey Pálsdóttir Albert Sigurjónsson
Sólný Ingibjörg Pálsdóttir Sveinn Ari Guðjónsson
afabörn og langafabörn.
Ástkær móðir mín og systir,
ÞÓRANNA GUÐLAUGSDÓTTIR
Kirkjubraut 19,
Njarðvík,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja,
mánudaginn 2. febrúar. Útförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðlaugur Smári Nielsen
Soffía Guðlaugsdóttir
MERKISATBURÐIR
1599 Leikmannabiblía er
gefin út á Hólum í Hjaltadal.
1630 Jarðskjálftar hefjast á
Suðurlandi og valda nokkru
tjóni.
1848 Kommúnistaávarpið
eftir Karl Marx og Friedrich
Engels kemur út.
1878 Fyrsta símaskráin er
gefin út í New Haven í Con-
necticut í Bandaríkjunum.
1895 Kvennablaðið kemur út
í fyrsta sinn, ritstýrt af Bríeti
Bjarnhéðinsdóttur.
1945 Fimmtán manns farast
er þýskur kafbátur grandar
Dettifossi norður af Írlandi.
1953 Francis Crick og James
D. Watson uppgötva byggingu
DNA-sameindarinnar.
Dettifossi, skipi Eimskipa-
félags Íslands, var grandað
af þýskum kafbáti norður af
Írlandi þennan mánaðardag
árið 1945. Þrjátíu manns var
bjargað en fimmtán fórust.
Þó að styrjöldinni væri
við það að ljúka voru enn
kafbátar á sveimi um Atlants-
hafið. Því var varinn hafður á
þegar Dettifoss lagði úr höfn
í Belfast á Írlandi til Íslands.
Skipið slóst í för með skipalest
sem var í fylgd herskipa.
Kafbátur skaut tundurskeyti
að Dettifossi 21. febrúar
klukkan 8.29 og skipið byrjaði
þegar að sökkva. Um borð
voru 45 manns, þar af 15
farþegar, og flestir í koju. Lítið
ráðrúm gafst til að athafna sig
því skipið sökk á fimm til sjö
mínútum. Einn björgunarbátur
komst á flot og tveir flekar.
Vont var í sjóinn og ekki náð-
ist til allra sem sáust á sundi.
Klukkustund leið áður en
björgunarskipið Fusilier kom á
staðinn og bjargaði þeim sem
komust í björgunarbátinn.
Heimild: Ísland í aldanna rás
ÞETTA GERÐIST: 21. FEBRÚAR 1945
Dettifossi sökkt af þýskum kafb áti
2
0
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
6
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
E
0
-C
9
C
0
1
3
E
0
-C
8
8
4
1
3
E
0
-C
7
4
8
1
3
E
0
-C
6
0
C
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K