Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Síða 19

Skessuhorn - 19.12.2008, Síða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Friðarganga á Þorláksmessu Rauði krossinn á Akranesi efnir til Friðargöngu á Þorláksmessu. Göngufólk safnast saman framan við Ráðhúsið við Stillholt kl 18.00. Þaðan verður gengið sem leið liggur niður Kirkjubraut og endað í bakgarði Skrúðgarðsins þar sem flutt verður stutt hugvekja og Kirkjukór Akraness flytur nokkur lög. Bæjarbúar eru hvattir til þess að slást í hóp göngufólks, eiga kyrrláta stund og sýna friðarvilja í verki. Athygli er vakin á því að skrifstofa Rauða krossins á Akranesi er lokuð frá 19. desember og opnar á nýjum stað – Skólabraut 25a þann 7. janúar. Óskum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Gleðileg jól Akraneskaupstaður

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.