Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Side 91

Skessuhorn - 27.11.2013, Side 91
91ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 Garðaprestakall á Akranesi Prestar sr. Eðvarð Ingólfsson og Úrsúla Árnadóttir. 1. desember. Dvalarheimilið Höfði: Aðven- tuhátíð kl. 17:00. 1. desember. Safnaðarheimilið Vinaminni: Aðventuhátíð kl. 20:00. 8. desember. Akraneskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14:00. 14. desember. Jólaboð Kórs Akraneskirkju. 15. desember. Akraneskirkja: Jólasöngvar kl. 14:00. Hljómur, kór eldri borgara, syngur. 22. desember. Akraneskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðfangadagur. Akraneskirkja: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.00 (At- hugið breyttan messutíma). Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Annar í jólum. Höfði: Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.45. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Saurbæjarprestakall Prestur sr. Kristinn Jens Sigurþórsson Innra-Hólmskirkja: Guðþjónusta á fullveld- isdaginn 1. desember kl. 11.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Aðventusamkoma sunnudaginn 8. desember kl. 16.00. Leirárkirkja: Aðventusamkoma fimmtudag- inn 12. desember kl. 20.00. Innra-Hólmskirkja: Aðventusamkoma sunnudaginn 15. desember kl. 20.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Miðnæturguð- þjónusta aðfangadag kl. 22.30. Leirárkirkja: Hátíðarguðþjónusta jóladag kl. 13.30. Innra-Hólmskirkja: Hátíðarguðþjónusta jóladag kl. 15.00. Innra-Hólmskirkja: Messa á gamlársdag kl. 13.30. Leirárkirkja: Messa á gamlársdag kl. 15.00. Borgarprestakall Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason 1. desember, fyrsti sunnudagur í aðventu. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. 1. desember, fyrsti sunnudagur í aðventu. Messa í Borgarkirkju kl. 14. 8. desember. Barnaguðsþjónusta í Borgar- neskirkju kl. 11.15. 8. desember. Aðventusamkoma í Borgarnes- kirkju kl. 20. 10. desember. Aðventusamkoma í Brákar- hlíð kl. 20. 15. desember. Aðventuhátíð barnanna í Borgarneskirkju kl. 11.15. 22. desember. Tónlistar- og bænastund í Borgarneskirkju kl. 20. Aðfangadagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta í Borg- arkirkju kl. 22.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftár- tungukirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Gamlársdagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Hvanneyrarprestakall Prestur sr. Flóki Kristinsson 1. desember, fyrsti sunnudagur í aðventu: Hvanneyrarkirkja, messa kl. 11. 15. desember, þriðji sunnudagur í aðventu: Hvanneyrarkirkja, guðsþjónusta kl. 11. 24. desember, aðfangadagskvöld: Hvanneyr- arkirkja, kvöldsöngur kl. 23:30. 25. desember, jóladagur. Hvanneyrarkirkja, messa kl. 14.00. 26. desember, annar jóladagur. Bæjarkirkja messa kl. 11.00. Lundarkirkja messa kl. 14.00. Reykholtsprestakall Prestur sr. Geir Waage 1. desember, 1. sunnudagur í aðventu. Reyk- holtskirkja kl. 14.00. 24. desember. Aðfangadagur jóla: Barna- stund í Reykholtskirkju kl. 11.30 24. desember. Aðfangadagur jóla: Reykholts- kirkja kl. 22.00 25. desember. Jóladagur: Síðumúli kl. 11.00 26. desember. Annar jóladagur: Gilsbakki kl. 11.00 Tónleikar í Reykholtskirkju á aðventu og um jól: 29. nóvember kl. 20:30. Tónleikar í minningu Wagners og Verdi á vegum Tón- listarskóla Borgarfjarðar. 3. desember kl. 20 og 6. desember kl. 20:30. Píanótónleikar á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Anna Sólrún Kolbeinsdóttir. 14. desember kl. 15: Aðventutónleikar Reykholtskórsins. Kvennakórinn Freyjurnar og Karlakór Kjal- nesinga, 28. desember. Uppsveitin - Unga fólkið skemmtir sér og sveitungum. Nánari upplýsingar um viðburði í Reyk- holtskirkju og Snorrastofu eru á snorra- stofa.is Stafholtsprestakall Prestur sr. Elínborg Sturludóttir 1. desember fyrsti sunnudagur í aðventu: Hátíðarmessa í Stafholtskirkju kl. 14:00. Sunnudagaskóli fyrir börnin. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni. 8. desember, annar sunnudagur í aðventu: Hátíðarmessa í Norðtungukirkju kl. 14:00. Sextíu ára vígsluafmæli kirkjunnar. Sr. Krist- ján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti prédikar. Sunnudagurinn 15. desember: Aðventuhá- tíð á Bifröst kl. 16:00. Aðventukvöld í Staf- holti kl. 20:30. 24. desember: Níu lestrar og sálmar. Guðs- þjónusta á jólanótt, kl. 23:30. 25. desember: Hátíðarguðsþjónusta á jóla- dag í Hvammskirkju kl. 14.00. Hátíðarguð- sþjónusta á jóladag í Stafholtskirkju kl. 16:00. 26. desember: Hátíðarguðsþjónusta á öðrum degi jóla í Norðtungukirkju kl. 14:00. Sunnudagurinn 5. janúar: Nýársguðsþjón- usta kl. 14:00. Sunnudagaskóli fyrir börnin. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni. Staðarstaðarprestakall Prestur sr. Páll Ágúst Ólafsson 13. desember. Aðventukvöld í félagsheim- ilinu Breiðabliki kl. 21:00. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Kol- beinsstaðakirkju kl. 14:00. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Staðastaðarkirkju kl. 16:00. 29. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Staðar- hraunskirkju kl. 14:00. Kirkjukaffi á Staðar- hrauni að guðsþjónustu lokinni. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Mikla- holtskirkju kl. 14:00. Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall Prestur sr. Óskar Ingi Ingason 1. desember. Aðventuhátíð í Ólafsvíkur- kirkju kl. 20. 4. desember. Helgistund á aðventu á Jaðri kl. 11. 7. desember. Jólatónleikar Barna- og skóla- kórs Snæfellsbæjar í safnaðarheimili In- gjaldshólskirkju kl.17. 8. desember. Aðventustund í Ingjaldshóls- kirkju kl. 18. 12. desember. Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur kl. 20. 15. desember. Aðventuguðsþjónusta í Ólafs- víkurkirkju kl. 14. Setbergsprestakall Prestur sr. Aðalsteinn Þorvaldsson 1. desember. Fyrsti sunnudagur í aðventu: Guðþjónusta í Grundarfjarðarkirkju kl. 11.00. 2. desember. Morgunsöngur kl. 10.00 í Grundarfjarðarkirkju. 4. desember. Kirkjuskóli kl. 16.15 í Grund- arfjarðarkirkju. 9. desember. Morgunsöngur kl. 10.00 í Grundarfjarðarkirkju. 11. desember. Kirkjuskóli kl. 16.15 í Grund- arfjarðarkirkju. 15. desember. Þriðji í aðventu. Aðventu- kvöld í Grundarfjarðarkirkju kl. 20.00. 16. desember. Morgunsöngur kl. 10.00 í Grundarfjarðarkirkju. 18. desember. Kirkjuskóli kl. 16.15 í Grund- arfjarðarkirkju. 24. desember, aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.00 í Grundarfjarðarkirkju. 25. desember, jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14.00 í Setbergskirkju. 26. desember, annar í jólum. Kvöldstund í Grundarfjarðarkirkju. 31. desember, gamlársdagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 16.00 í Grundarfjarðarkirkju. Stykkishólmsprestakall Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson 1. desember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11.00. Aðventusamkoma í Breiðabólsstaðarkirkju kl. 15.00. 3. desember. Stykkishólmskirkja kl. 12.00. Helgistund og súpa fyrir 60 ára og eldri. 8. desember. Annar sunnudagur í aðventu. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11.00. Aðventusamkoma í Stykkishólmkirkju kl. 17.00. 10. desember. Helgileikur í Stykkishólms- kirkju. Kirkjuheimsókn leikskólabarna og yngri deilda Grunnskólans kl. 10.30. 15. desember. Þriðji sunnudagur í aðventu. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11.00. Messa í Gömlu kirkjunni í Stykkishólmi kl. 20.00. 15. desember. Aðventusamkoma í Helga- fellskirkju kl. 16:00. Aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18.00 í Stykkishólmskirkju. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Helgafells- kirkju kl. 14.00. Annar í jólum. Jólastund í Stykkishólms- kirkju kl. 11.00. Guðsþjónusta í Breiðaból- staðarkirkju kl. 14.00. 27. desember Helgistund á St. Franciskus- spítalanum kl. 14.00. Helgistund á Dvalar- heimilinu kl. 16.00. 31. desember, gamlársdagur. Aftansöngur í Stykkishólmskirkju kl. 17.00. Dalaprestakall Prestur sr. Anna Eiríksdóttir 29. nóvember. Aðventukvöld í Staðarfells- kirkju kl. 21:00. 8. desember. Aðventukvöld í Hjarðarholts- kirkju kl. 20:00. Aðventustundir á hjúkrunar- og dvalarheim- ilum: 1. desember. Aðventustund á Fellsenda kl. 14:00. 8. desember. Aðventustund á Silf- urtúni kl. 14:00. Hátíðarmessur: 24.desember – Hjúkrunarheimilið Fellsendi kl. 14:00 (Hátíðar helgistund). 24.desember – Hjarðarholtskirkja kl. 18:00. 25.desember – Dvalarheimilið Silfurtún kl. 14:00 (Hátíðar helgistund). 25.desember – Staðarfellskirkja kl. 17:00. 26.desember – Hvammskirkja kl. 14:00. 26.desember – Kvennabrekkukirkja kl. 20:00. Kertamessa. 31.desember – Snóksdalskirkja kl.14:00. Áramótamessa. Viðburðir í sóknum á Vesturlandi á aðventu Stykkishólmskirkja.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.