Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 3
FRÆDIGREINAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
Leiðréttingar
483 Ritstjórnargreinar:
Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta
Sigurður Guðmundsson
7./8. tbl. 86. árg. Júlí/ágúst 2000
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
485
486
489
495
501
509
516
Sortuæxli og frumubreytingar í blettum. Skugginn frá
Ijósabekknum?
Jón Hjaltalín Ólafsson, Kristín Þórisdóttir
Leiðrétting
Breyting á tíðni þykknunar vinstri slegils og horfur, samanburður
milli karla og kvenna 1967-1992. Hóprannsókn Hjartaverndar
Inga S. Þráinsdóttir, Þórður Harðarson, Guðmundur Þorgeirsson,
Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon
Höfundar álykta meðal annars að horfur kvenna, en ekki karla, fari versnandi ef
þykknun er fyrir hendi. Ástæðan er ef til vill sú að hjartalínuritsskilmerki oftúlki
þykknun hjá körlum. Athyglivert er að miklar reykingar virðast verndandi
þáttur hjá körlum en höfundar benda á að möguleg skýring þessa sé vangreining
þykknunar meðal karla sem hafa lungnaþembu og/eða aukið lungnarúmmál.
Áhrif meðgöngu á lifun kvenna er greinst hafa áður með
brj óstakrabbamein
Helgi Birgisson, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius
Rannsóknin náði til kvenna sem greindust á ákveðnu árabili með brjóstakrabba-
mein, voru innan við fimmtugt og eignuðust síðar börn. Fundinn var saman-
burðarhópur kvenna sem ekki eignuðust börn eftir greiningu brjóstakrabba-
meins. Niðurstöður gefa ekki til kynna að barnsfæðing í kjölfar greiningar á
brjóstakrabbameini hafi slæm áhrif á horfur.
Einkenni breytingaskeiðs og meðferð þeirra hjá 50 ára íslenskum
konum
Bryndís Benediktsdóttir, Kristinn Tómasson, Þórarinn Gíslason
Rannsóknin náði til allra fimmtugra kvenna á Stór-Reykjavíkursvæðinu og var
þeim sendur viðamikill spurningalisti. Spurt var um margvísleg atriði: félagslegar
aðstæður, heilsufar, lyfjanotkun og möguleg einkenni breytingaskeiðs og
meðferð við þeim. Höfundar rekja niðurstöður rannsóknarinnar ítarlega.
Hæð og þyngd íslenskra barna og unglinga 6-20 ára
Atli Dagbjartsson, Árni V. Þórsson, Gestur I. Pálsson,
Víkingur H. Arnórsson
Fremur takmarkaðar upplýsingar hafa verið til um vöxt íslendinga og stærð. Hér
birtast niðurstöður rannsóknar sem er hluti af stórri þverskurðarrannsókn á
vexti, þroska og næringarástandi íslenskra ungmenna. Fyrirhugað er að nota
niðurstöður rannsóknanna til að útbúa vaxtarlínurit, en vaxtarlínurit eru talin
einn besti mælikvarði til að fylgjast með almennu heilsufari og heilbrigði barna.
Kingella kingae beina- og liðasýkingar í börnum. Sex
sjúkratilfelli af Barnaspítala Hringsins
Helgi Birgisson, Ólafur Steingrímsson, Þórólfur Guðnason
Bakterían Kingella kingae er sjaldgæf orsök sýkingar í mönnum. Höfundar rekja
þau sex tilfelli sem greinst hafa á Barnaspítala Hringsins. Ennfremur er
bakteríunni lýst, verkun hennar, skyldum bakteríum og meðferð við sýkingu.
Símar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Ritstjórn:
Emil Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
Netfang: ragnh@icemed.is
(PC)
Blaðamaður, umbrot:
Þröstur Haraldsson
Netfang: throstur@icemed.is
(Macintosh)
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á raf-
rænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með nein-
um hætti, hvorki að hluta né í heild
án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.,
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Læknablaðið 2000/86 479