Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 40
FRÆÐIGREINAR / BARNALÆKNISFRÆÐI ±/ and 2 siandard devialion. Kg Figure 4. Icelandic girls 6-18 years of age. Weightfor age. Mean values ±1 and 2 slandard devialion. ruglað niðuxstöður í rannsóknum, sem standa yfir í svo langan tíma. Til þess að ná marktækum niðurstöðum úr þver- skurðarrannsókn þarf að mæla mikinn íjölda einstak- linga. í þverskurðarrannsóknum er vaxtarhraði ekki skráður heldur stærð bama á ákveðnum tíma. Línurit gerð eftir þverskurðarrannsókn sýna ekki eins vel vaxtarhraða á fyrstu tveimur árum ævinnar og á kynþroskaskeiði. þegar bamið vex hraðast (19). Hér á landi þótti heppilegast að gera þverskurðarrann- sókn á aldrinum sex ára til tvítugs, eða þar til vexti lýkur, þar sem tiltölulega auðvelt var að nálgast úr- takshópinn í skólum landsins. Línurit þau sem hér birtast em unnin beint úr nið- urstöðum mælinganna, en hafa verið jöfnuð. Nú stendur yfir langtímarannsókn á íslenskum bömum ffá fæðingu til fimm ára aldurs, sem framkvæmd er af höfundum þessarar greinar. Fyrirhugað er að nota niðurstöður rannsóknanna tveggja til að útbúa vaxt- arlínurit til notkunar hér á landi. Þegar línuritin verða gefin út í endanlegu formi til notkunar við klín- íska vinnu verða þau væntanlega gerð með aðstoð tölfræðilegra líkana sem hafa verið hönnuð sérstak- lega fyrir þverskurðarrannsóknir (20). Þegar vaxtarlínurit þessarar rannsóknar em bomar saman við sænsku staðlana frá Engström og félögum frá árinu 1973 (14), kemur í ljós að íslensk böm á öllum aldri em marktækt hærri en sænskir jafnaldrar þeirra. Sama kemur í ljós ef íslensku niðurstöðumar em bomar saman við vaxtarlínurit Tanners ffá árinu 1976 (9) og línurit gefin út af Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (15,16). Samanburður á íslensku vaxtarlínuritunum sem hér em kynnt og nýjustu vaxtarlínuritum frá Noregi sýnir hins vegar að vöxtur og stærð norskra og íslenskra bama og unglinga er nánast eins á öllum aldursskeiðum (12,17). Rétt er þó að geta þess að 15 til 20 ára munur er á tímasetningu sumra áðumefndra rannsókna og gæti það haft áhrif á samanburð. Þverskurðarrannsókn á vexti hollenskra bama frá 1980 leiðir í Ijós að Hollendingar virðast vera hávaxn- asta þjóð heims, en þar á eftir fylgja íslendingar og Norðmenn (12,13,18). Þar sem samanburður á niður- stöðum mælinga bama á Reykjavíkursvæðinu og á landsbyggðinni sýndi ekki marktækan mun, er ljóst að niðurstöður rannsóknarinnar em viðmiðunarhæfar fyrir öll íslensk böm. A síðustu öld hefur komið í ljós, einkum í iðnvædd- um löndum, að böm verða hávaxnari og fyrr kyn- 512 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.