Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 72
OKKAR Á MILLI
r
Eíningaverð og fleira
Heilsugæslueining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining fyrir
klínískar greinar sem
sömdu 1998 frá 1. janúar 1999 165,00
frá 1. janúar 2000 170,00
Heimilislæknasamningur
A liður 1 frá 1 janúar1999 207.000,00
frá 1 janúar 2000 214.245,00
A C\l Z5 *0 frá 1 janúar1999 181.125,00
frá 1 janúar2000 187.464,00
B liður frá 1 júlí 1999 166.247,00
frá 1 janúar2000 170.826,00
D liður frá 1 mars 1999 99.234,00
frá 1 mars 2000 104.019,00
E liður 1-6 frá 1 júlí 1997 208,59
frá 1 janúar1998 210,26
E liður 7 frá 1 júlí 1997 417,18
frá 1 janúar1998 420,23
Skólaskoðun í framhaldsskólum Miðað við fyrri forsendur 222,00
Kílómetragjald frá 1. apríl 2000
Almennt gjald 42,30
Sérstakt gjald (utan malbiks +15%) 48,65
Dagpeningarfrá 1. júní 2000
Innanlands
Gisting og fæði í einn sólarhring 10.600,00
Gisting eina nótt 6.400,00
Fæði í heilan dag, minnst 10 klst. 4.200,00
Fæði í hálfan dag, minnst 6 klst. 2.100,00
Dagpeningar frá 1. apríl 2000
Erlendis SDR
Gisting Annað Alls
Bretland og Rússland 128 90 218
New York og
Washington DC 126 74 200
Asía, Afríka, S-Ameríka 129 102 231
Annars staðar 94 88 182
Félagsstarfið
Læknar í AA
halda fundi síðasta fimmtudag hvers mánaðar kl. 5 síðdegis í
fundarherbergi Domus Medica á 2. hæð. Athugið breyttan
fundartíma.
Heimasíður og netföng
Læknafélag íslands: http://www.icemed.is
Formaður LÍ: sigurbjorn.sveinsson@mjodd.hr.is
Formaður LR: olaaevar@rsp.is
Formaður FÍH: thorbk@vortex.is
Formaður FUL: thorira@hotmail.com
Félag íslenskra barnalækna: www.barnalaeknar.is
Félag íslenskra landsbyggðarlækna:
www.icemed.is/felog_laekna/fill.htm
FÍLÍB: p.matthiasson@iop.kcl.ac.uk
FÍLÍN: www.vefur.is/filin
FÍLÍS - netfang: gudjon.kristjansson@medicin.uu.se
Heimasíða: http://hem.passagen.se/filis/
FILumHeil: http://www.se/~gks/FILumHeil.html
Magnús Jóhannsson: http://www.hi.is/~magjoh/
Klínísk eðlisfræði, æðarannsóknir: http://www.hi.is/~lpa
Landspítalinn: http://www.rsp.is
Barnaspítali Hringsins: http://www.rsp.is/hringur
Sjúkrahús Reykjavíkur: http://www.shr.is
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið:
http://www.stjr.is/htr
Landlæknisembættið: http://www.landlaeknir.is
Tryggingastofnun ríkisins: http://www.tr.is
Lyfjaeftirlit ríkisins: http://www.ler.is
Nordiska hálsovárdshögskolan: http://www.nhv.se
Orðabanki íslenskrar málstöðvar:
http://www.ismal.hi.is/ob/index.html
Ráðstefnur á netinu:
http://www.pslgroup.com/confdisease.htm
Doctor’s Guide to the Internet:
http://www.pslgroup.com/DOCGUIDE.HTM
Golfklúbbur lækna: http://www.come.to/doctorgolf
Medscape - vefrit um læknisfræði:
http://www.medscape.com
Norsk upplýsingasíða fyrir lækna:
http://www.legeforeningen.no/info/index.htm
Sendið inn upplýsingar um heimasíður og netföng sem
ástæða er til að hafa fast inni í Læknablaðinu.
Sumarlokun
Læknablaðsins
Skrifstofa Læknablaðsins verður lokuð
vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum
10. júlí til og með föstudeginum 11. ágúst.
Sumarlokun
á skrifstofu
læknafélaganna
Skrifstofa læknafélaganna verður lokuð
vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum
17. júií til þriðjudagsins 1. ágúst.
542 Læknablaðið 2000/86