Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2000, Síða 10

Læknablaðið - 15.07.2000, Síða 10
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN r húðsjúkdóma og engan veginn sambærilegar við notkun almennra sólbaðsstofa fyrir fríska einstak- linga, án eftirlits. Hvað varðar sólböð og sólarlanda- ferðir er sjálfsagt að freista þess að telja sjúklinga okkar á að verjast sólinni, forðast sólböð einkum milli kl. 11 og 14 þegar sólin er hvað hæst á lofti, en nota auk þess sólarvörn sem hefur að minnsta kosti sólarvarnarþátt 15 (SPF15). Oft er sagt að nota skuli öfluga sólarvörn en sóla sig eins og viðkomandi hafi gleymt að bera á sig sólarvörn. Börn og unglingar eiga alls ekki að brenna í sólinni. Tískan hjá ungling- um er því miður ekki hliðholl okkur hvað þetta varð- ar í dag, en þá er hægt að benda á þau krem sem gera húðina brúna án sólar. Miklar framfarir hafa orðið í framleiðslu þessara krema og eru þau talin með öllu skaðlaus. Einn af þekktustu húðlæknum Bretlands, prófessor John Hawk, sagði nýlega í viðtali við BBC að allur brúnn litur af völdum sólar eða sólbekkja, væri merki um skemmd í húðinni og vildi láta banna Ijósabekki á sólbaðsstofum. I sama streng tók for- maður bandaríska húðlæknafélagsins, prófessor Darrel Rigel frá New York, sem heimsótti Island í apríl í ár. Helstu heimildir Hall HI, Miller DR, Rogers JD, Bewerse B. Update on the inci- dence and mortality from melanoma in the United States. J Am Acad Dermatol 1999; 40: 35-42. Giles GG, Armstrong BK, Burton RC, Staples MP, Thursfield VJ. Has mortality from melanoma stopped rising in Australia? Analysis of trends between 1931 and 1994. BMJ 1996; 312: 1121-5. MacKie RM, Hole D, Hunter JAA, Rankin R, Evans A, McLaren K, et al. Cutaneous malignant melanoma in Scotland: inci- dence, survival, and mortality, 1979-94. BMJ 1997; 315: 1117- 1121. Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. Westerdahl J, Olsson H, Masback A, Ingvar C, Jonsson N, Brandt L, et al. Use of sunbeds or sunlamps and malignant melanoma in southern Sweden. Am J Epidemiol 1994; 140: 691-8. Karlsson P, Boeryd B, Sander B, Westermark P, Rosdahl I. Increas- ing incidence of cutaneous malignant melanoma in children and adolescents 12-19 years of age in Sweden 1973-92. Acta Derm Venereol 1998; 78:289-92. Lindelof B, Hedblad MA, Sigurgeirsson B. Melanocytic naevus or malignant melanoma? A large-scale epidemiological study of diagnostic accuracy. Acta Derm Venereol 1998; 78: 284-8. Swerdlow AJ, Weinstock MA. Do tanning lamps cause melanoma? An epidemiologic assessment. J Am Acad Dermatol 1998; 38 : 89-98. Leiðrétting Lœknablaðið 5/2000 Víxlun á myndatextum í maíhefti Læknablaðsins birtist greinin: Greiningar og meðferðarúrræði 102 barna og unglinga sem komu til barna- og unglingageðdeildar Landspítalnns vegna ofvirknieinkenna frá 1. júní 1998 til 31. maí 1999. Höfundar: Gísli Baldursson, Páll Magnússon, Fig. 3. Recommendation for 102 children seen at the outpatient ADHD clinic, Department ofChild and Adolescent Psychiatry, the National University Hospital. Ólafur Ó. Guðmundsson. Læknablaðið 2000; 86:337- 42. Við birtingu víxluðust textar á myndum 2 og 3. Myndirnar eru endurbirtar hér, með réttum textum. Við tilvísun í greinina skal getið leiðréttingar: Leið- rétting birt: Læknablaðið 2000; 86: 486. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Fig. 2. Number of drug treatments prior to referral in 102 children referred to the outpatient ADHD clinic, Department ofCltild and Adolescent Psychiatry, the National University Hospital. 486 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.