Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 10
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN r húðsjúkdóma og engan veginn sambærilegar við notkun almennra sólbaðsstofa fyrir fríska einstak- linga, án eftirlits. Hvað varðar sólböð og sólarlanda- ferðir er sjálfsagt að freista þess að telja sjúklinga okkar á að verjast sólinni, forðast sólböð einkum milli kl. 11 og 14 þegar sólin er hvað hæst á lofti, en nota auk þess sólarvörn sem hefur að minnsta kosti sólarvarnarþátt 15 (SPF15). Oft er sagt að nota skuli öfluga sólarvörn en sóla sig eins og viðkomandi hafi gleymt að bera á sig sólarvörn. Börn og unglingar eiga alls ekki að brenna í sólinni. Tískan hjá ungling- um er því miður ekki hliðholl okkur hvað þetta varð- ar í dag, en þá er hægt að benda á þau krem sem gera húðina brúna án sólar. Miklar framfarir hafa orðið í framleiðslu þessara krema og eru þau talin með öllu skaðlaus. Einn af þekktustu húðlæknum Bretlands, prófessor John Hawk, sagði nýlega í viðtali við BBC að allur brúnn litur af völdum sólar eða sólbekkja, væri merki um skemmd í húðinni og vildi láta banna Ijósabekki á sólbaðsstofum. I sama streng tók for- maður bandaríska húðlæknafélagsins, prófessor Darrel Rigel frá New York, sem heimsótti Island í apríl í ár. Helstu heimildir Hall HI, Miller DR, Rogers JD, Bewerse B. Update on the inci- dence and mortality from melanoma in the United States. J Am Acad Dermatol 1999; 40: 35-42. Giles GG, Armstrong BK, Burton RC, Staples MP, Thursfield VJ. Has mortality from melanoma stopped rising in Australia? Analysis of trends between 1931 and 1994. BMJ 1996; 312: 1121-5. MacKie RM, Hole D, Hunter JAA, Rankin R, Evans A, McLaren K, et al. Cutaneous malignant melanoma in Scotland: inci- dence, survival, and mortality, 1979-94. BMJ 1997; 315: 1117- 1121. Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. Westerdahl J, Olsson H, Masback A, Ingvar C, Jonsson N, Brandt L, et al. Use of sunbeds or sunlamps and malignant melanoma in southern Sweden. Am J Epidemiol 1994; 140: 691-8. Karlsson P, Boeryd B, Sander B, Westermark P, Rosdahl I. Increas- ing incidence of cutaneous malignant melanoma in children and adolescents 12-19 years of age in Sweden 1973-92. Acta Derm Venereol 1998; 78:289-92. Lindelof B, Hedblad MA, Sigurgeirsson B. Melanocytic naevus or malignant melanoma? A large-scale epidemiological study of diagnostic accuracy. Acta Derm Venereol 1998; 78: 284-8. Swerdlow AJ, Weinstock MA. Do tanning lamps cause melanoma? An epidemiologic assessment. J Am Acad Dermatol 1998; 38 : 89-98. Leiðrétting Lœknablaðið 5/2000 Víxlun á myndatextum í maíhefti Læknablaðsins birtist greinin: Greiningar og meðferðarúrræði 102 barna og unglinga sem komu til barna- og unglingageðdeildar Landspítalnns vegna ofvirknieinkenna frá 1. júní 1998 til 31. maí 1999. Höfundar: Gísli Baldursson, Páll Magnússon, Fig. 3. Recommendation for 102 children seen at the outpatient ADHD clinic, Department ofChild and Adolescent Psychiatry, the National University Hospital. Ólafur Ó. Guðmundsson. Læknablaðið 2000; 86:337- 42. Við birtingu víxluðust textar á myndum 2 og 3. Myndirnar eru endurbirtar hér, með réttum textum. Við tilvísun í greinina skal getið leiðréttingar: Leið- rétting birt: Læknablaðið 2000; 86: 486. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Fig. 2. Number of drug treatments prior to referral in 102 children referred to the outpatient ADHD clinic, Department ofCltild and Adolescent Psychiatry, the National University Hospital. 486 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.