Læknablaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 41
FRÆÐIGREINAR / BARNALÆKNISFRÆÐI
values ±1 and 2 standard deviation.
values ± 1 and 2 standard deviation.
þroska eftir því sem tfmar líða. Þessum aldarbreytum
hefur verið lýst í flestum löndum Evrópu, en einna
best í Svíþjóð, Hollandi og Bretlandi (18). Ný hollensk
rannsókn framkvæmd 1997 sýnir að Hollendingar eru
enn að hækka. Þar kemur fram að meðalhæð
fullvaxinna karla er 184 cm og kvenna 170,6 cm (21).
Niðurstöður okkar staðfesta að samsvarandi
breytingar hafa orðið á hæð Islendinga á þessari öld.
Meðalhæð íslenskra fullvaxinna karla var 173 cm
samkvæmt rannsóknum Guðmundar Hannessonar
árið 1921 (3), en er samkvæmt okkar rannsókn 180,6
cm. Meðalhæð íslenskra karla hefur því aukist um því
sem næst einn sentimetra á áratug síðastliðin 65 ár.
Hvort íslendingar halda áfram að bæta við meðal-
hæðina verða framtíðarrannsóknir að leiða í ljós, en
með vaxandi velmegun og breyttum aðstæðum má
ætla að hámarkshæð sé ennþá ekki náð.
Þakkir
Höfundar þakka skólayfirvöldum og fjölmörgum
skólahjúkrunarfræðingum á höfuðborgarsvæðinu og
víðsvegar um landið fyrir ómetanlega aðstoð og fyrir-
greiðslu.
Vísindasjóður íslands styrkti rannsóknina.
Heimildir
1. Goldstein H, Tanner JM. Ecological considerations in the
creation and the use of Child Growth Standards. Lancet 1980;
1:582-5.
2. Steffensen J. Menning og meinsemdir. Reykjavík: ísafoldar-
prentsmiðja h.f.; 1975: 237-57.
3. Hannesson G. KörjDermasse und Körperproportionen der Is-
lánder. Reykjavik: Árbók Háskóla Íslands/Supplement; 1925.
4. Tómasson B. Töflur um hæð og þyngd skólabarna í Reykjavík.
Heilbrigðisskýrslur. Reykjavík: Landlæknisembættið; 1963.
5. Torfason B, Davíðsson D, Sigfússon N, Björnsson OJ. Líkams-
hæð, líkamsþyngd og þyngdarstuðull íslenskra karla á aldrin-
um 34- 61 árs. Hóprannsókn Hjartavemdar 1967-1968. Skýrsla
A XV. Reykjavík: Rannsóknarstöð Hjartaverndar; 1978.
6. Torfason B. Holdafar. Manneldismál 3:1980: 28-31.
7. Pálsson J. Mannfræðistofnun Háskóla íslands. Árbók Háskóla
íslands 1973-1976. Reykjavík: Háskóli íslands; 1978:134-36.
8. Tanner JM, Whitehouse RH, Takishi M. Standards from birth
to maturity for height, weight, height velocity and weight
velocity; British Children, 1965. Arch Dis Child 1966; 41: 454-
71,613-35.
9. Tanner JM, Whithous RH. Clinical longitudinal standards for
height, weight, height velocity, weight velocity and stages of
puberty. Arch Dis Child 1976; 51:170-9.
10. Prader A, Largo RH, Molinari L, Issler C. Physical growth of
Swiss children from birth to 20 years of age. Helvetia Pedi-
atrica Acta 1989; Suppl. 52:1-125.
11. Karlberg P, Taranger J, Engström I, Lichtenstein H, Svenn-
berg-Redgren I. The Somatic Development of Children in a
Swedish Urban Community. Acta Paediatr Scand 1976; Suppl.
285: 5-64.
12. Knudtzon J, Waaler PE, Skjærven R, Solberg LK, Steen J. Nye
norske percentilkurver for höyde vekt og hodeomkreds for
alderen 0-17 ár. Tidsskr Nor Lægeforen 1988; 108:2125-30.
Læknablaðið 2000/86 513