Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2014, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 27.05.2014, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014 Eftirtaldir listar eru til framboðs við bæjarstjórnarkosningar á Akranesi laugardaginn 31. maí 2014 Kjörseðill til bæjarstjórnarkosninga í Akraneskaupstað 31. maí 2014 Yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar: Einar J. Ólafsson, formaður, Hugrún Olga Guðjónsdóttir og Björn Kjartansson. Bæjarstjórnarkosningar 2014 S K E S S U H O R N 2 01 4 B Framboðslisti Frjálsra með Framsókn D Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins S Framboðslisti Samfylkingarinnar V Framboðslisti Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og óháðra Æ Framboðslisti Bjartrar framtíðar Ingibjörg Pálmadóttir Jóhannes Karl Guðjónsson Sigrún Inga Guðnadóttir Elinbergur Sveinsson Karitas Jónsdóttir Guðmundur Páll Jónsson Anna Þóra Þorgilsdóttir Ole Jakob Volden Hlini Baldursson Sólveig Rún Samúelsdóttir Valdimar Ingi Brynjarsson Hilmar Sigvaldason Drífa Gústafsdóttir Ingi Björn Róbertsson Maron Kærnested Baldursson Gunnar Hafsteinn Ólafsson Björk Elva Jónasdóttir Guðmundur Hallgrímsson Ólafur Guðmundur Adolfsson Sigríður Indriðadóttir Einar Brandsson Valdís Eyjólfsdóttir Rakel Óskarsdóttir Þórður Guðjónsson Katla María Ketilsdóttir Sævar Jónsson Kristjana Helga Ólafsdóttir Atli Vilhelm Harðarson Anna María Þráinsdóttir Stefán Þór Þórðarson Hjördís Guðmundsdóttir Ingþór Bergmann Þórhallsson Svana Þorgeirsdóttir Eymar Einarsson Ragnheiður Ólafsdóttir Gunnar Sigurðsson Ingibjörg Valdimarsdóttir Valgarður Lyngdal Jónsson Gunnhildur Björnsdóttir Kristinn Hallur Sveinsson Björn Guðmundsson Jónína Halla Víglundsdóttir Guðmundur Valsson Guðríður Sigurjónsdóttir Guðjón Viðar Guðjónsson Sigrún Ríkharðsdóttir Gunnþórunn Valsdóttir Vigdís Elfa Jónsdóttir Hrafn Elvar Elíasson Hrund Snorradóttir Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir Andri Adolphsson Júlíus Már Þórarinsson Hrönn Ríkharðsdóttir Þröstur Þór Ólafsson Reynir Þór Eyvindsson Elísabet Ingadóttir Hjördís Garðarsdóttir Guðrún Margrét Jónsdóttir Jón Guðmundsson Valgerður Helgadóttir Eygló Ólafsdóttir Björn Gunnarsson Ólöf H. Samúelsdóttir Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir Jón Árni Friðjónsson Elísabet Jóhannesdóttir Ingibjörg Gestsdóttir Guðmundur Þorgrímsson Jón Hjartarson Rún Halldórsdóttir Benedikt Sigurðsson Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir Svanberg Júlíus Eyþórsson Anna Lára Steindal Kristín Sigurgeirsdóttir Starri Reynisson Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir Þórunn María Örnólfsdóttir Bjarki Þór Aðalsteinsson Kristinn Pétursson Patrycja Szalkowicz-Zak Bjargey Halla Sigurðardóttir Sigríður Havsteen Elliðadóttir Magnús Heiðarr Björgvinsson Erna Sigríður Ragnarsdóttir Björgvin Þorvaldsson Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir Elísabet Rut Heimisdóttir Ingunn Anna Jónasdóttir Þjótur er íþróttafélag fatlaðra á Akranesi og er eitt af aðildarfélög- um Íþróttabandalags Akraness og Íþróttasambands fatlaðra. Félagið var stofnað 8. nóvember 1992 og verður því 22 ára á þessu ári. Fé- laginu barst nýverið höfðingleg gjöf frá Norðuráli á Grundar- tanga. Gaf fyrirtækið íþróttagalla og tvo boli á alla starfandi félaga í Þjóti. Íþróttafólkið kom saman og vígði nýju búningana síðastliðið fimmtudagskvöld um leið og ár- leg pizzuveisla var haldin í tilefni þess að nú fara Þjótsfélagar í sum- arfrí frá reglubundnum æfingum. Á undanförnum árum hafa um 30 iðkendur á öllum aldri sótt æf- ingar hjá Þjóti. Áhersla hefur ver- ið lögð á sund og boccia. Einn- ig hafa iðkendur átt þess kost að stunda þrekþjálfun hjá einkaþjálf- ara og geta auk þess farið í keilu hjá Keilufélagi Akraness sem hef- ur aðsetur í kjallara íþróttahúss- ins við Vesturgötu. Á undanförn- um árum hefur komið upp öflug- ur hópur iðkenda sem unnið hef- ur til verðlauna á Íslandsmeist- aramótum fatlaðra víðsvegar um landið. Íþróttafélagið Þjótur vill koma á framfæri kæru þakklæti til Norð- uráls fyrir þessa myndarlegu og kærkomnu gjöf. mm Guðríður Guðbrandsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, varð 108 ára síðastliðinn föstudag. Guðríður var fædd á Spágilsstöðum í Laxár- dal í Dölum 23. maí 1906. Í nokkra áratugi bjó hún í Búðardal í húsi sem heitir Aldan. Frá því 1953 hef- ur hún búið í Reykjavík. Foreldrar Guðríðar voru Guðbrandur Jóns- son og Sigríður Sigurbjarnardótt- ir, „hjón búandi á Spágilsstöðum,“ eins og sagði í prestsþjónustubók- inni. Hún var skírð heima 17. júní, þegar rétt 95 ár voru frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Guðríður var sjötta í röð ellefu systkina. „Ég átti jafn mörg eldri systkini og yngri systkini, var í miðjunni. Strákarnir voru sjö og stelpurnar fjórar,“ sagði hún í samtali við RUV fyrr í mán- uðinum. Guðríður lifir öll systkini sín. Hún segir að flest þeirra hafi farið úr krabbameini og foreldrar þeirra hafi látist úr sama sjúkdómi. Nú býr Guðríður í þjónustuíbúð í Furugerði 1 í Reykjavík. Í byrj- un mánaðarins sagði hún í viðtal- inu við RUV að hún ætlaði ekki að halda upp á afmælið sitt. „Ég er að hugsa um að vera að heiman,“ sagði hún þá og stóð við það. Aðeins fjórir Íslendingar, allt konur, hafa náð svo háum aldri. Þrjár urðu 109 ára og ein 108 ára. Þessar upplýsingar koma fram á Face book síðunni Langlífi sem Jónas Ragnarsson heldur úti. mm Fagnaði108 ára afmæli Þau voru saman komin í pizzaveislu sl. fimmtudagskvöld. Um leið voru nýju búningarnir teknir í notkun. Á myndina vantar nokkra iðkendur íþrótta hjá Þjóti. Norðurál gaf félögum í Þjóti höfðinglega gjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.