Læknablaðið - 15.12.2002, Side 39
FRÆÐIGREINAR / BRJÓSTAMINNKUN
Yfirlit árangurs eftir brjóstaminnkunar-
aðgerðir, framkvæmdar á Landspítala
Hringbraut 1984-1993
Ágrip
Kári Knútsson'
Ólafur Einarsson2
Brjóstaminnkun er viðurkennd og áhrifarík aðgerð
til að lina þjáningar kvenna með ofvöxt í brjóstum
(Hyperplasia mammae/Macromastia). Petta er ein
algengasta aðgerð sem lýtalæknar framkvæma í dag.
Tilgaiigur: Að kanna árangur eftir brjóstaminnkun-
araðgerðir sem framkvæmdar voru á lýtalækninga-
deild Landspítalans á tíu ára tímabili, 1984-1993, með
aftursærri og lýsandi rannsókn.
Efniviður og aðferðir: Þrír lýtalæknar framkvæmdu
flestar aðgerðimar, eða 248 (96%), og notuðu mis-
munandi aðferðir við framkvæmd þeirra.
Rannsóknin var tvíþætt, annars vegar var farið í
gegnum sjúkraskrár allra þeirra 277 kvenna sem leit-
uðu til lýtalækna á Landspítalanum vegna stórra
brjósta og gengist höfðu undir brjóstaminnkun á báð-
um brjóstum. Skráðar voru margþættar upplýsingar
um sjúklingana, aðgerðina og árangur, sérstaklega
með tilliti til fylgikvilla. Hins vegar var sendur spurn-
ingalisti til þeirra kvenna sem tóku þátt í rannsókn-
inni. Helst var spurt um einkenni fyrir aðgerð, hvem-
ig þær upplifðu aðgerðina (galla og kosti) og síðast en
ekki síst árangur aðgerðar að þeirra mati. 258 konur
tóku því þátt í rannsókninni (19 féllu úr), en 195
(75,5%) þeirra svöruðu spurningalistanum.
Niðurstöður: 28 sjúklingar (11,5%) fengu meiriháttar
fylgikvilla eftir aðgerð, en 28,5% sjúklinga fengu minni-
háttar fylgikvilla. Allir minniháttar fylgikvillar greru
á fáum vikum en hugsanlegt er að læknarnir hafi ver-
ið misduglegir við að skrá þá. Af alvarlegum fylgikvill-
um þurfti helmingur í bráða enduraðgerð vegna blæð-
ingar og hinn helmingurinn í síðkomna enduraðgerð
vegna annarra fylgikvilla.
Algengasti fylgikvillinn var drep í húð (39% af
fylgikvillum). Aðrir algengir fylgikvillar voru sár
(18,5%), blæðing (15,5%), sýking (11,5%), og gliðn-
un (8%). Alvarlegir fylgikvillar eftir skurðlæknum
voru á bilinu 9% til 14,5%.
Niðurstöður spurningalistans voru þær helstar að
94% sjúklinga höfðu líkamleg einkenni og þar af
82% með bæði líkamleg og sálræn vandamál fyrir að-
gerð. 81% kvennanna fannst árangur aðgerðar vera
góður eða mjög góður. 44% kvennanna fannst helstu
'Skurðdeild Sjúkrahúss Akra-
ness, 2lýtalækningadeild
Landspítala Hringbraut, 101
Reykjavík. Fyrirspurnir og
bréfaskipti: Kári Knútsson,
Skurðdeild Sjúkrahúss
Akraness, 300 Akranesi.
kari. knu tsson @sha. is
Lykilorð: brjóstaminnkun,
brjóstaaðgerð.
ENGLISH SUMMARY
Knútsson K, Einarsson Ó
Reduction mammaplasty in Reykjavik, lceland
1984-1993; An outcome analysis
Læknablaðið 2002; 88: 915-9
Breast reduction is an established and effective operation
in reducing symptoms of macromastia (Hyperplasia
mammae). This is one of the most common operation done
by plastic surgeons today.
Objective: The purpose of this retrospective descriptive
analysis was to determine the results of bilateral reduction
mammaplasty in the period 1984-1993, at the department
of Plastic Surgery, National University Hospital, Reykjavík,
lceland.
Material and methods: Three plastic surgeons performed
most of the operations (96%) and used different operation
methods. Data from 277 patient charts was reviewed, and
a total of 258 women were included in the study. Calcula-
tion of the complication rate was made for the whole group
and each surgeon.
A questionnaire form was sent to all of the 258 women
that underwent bilateral reduction mammaplasty due to
macromastia. Preoperative symptoms, the experience of
the operation and lastiy the patients opinion of the overall
result of the operation were evalueted. 195 (75.5%) of the
patients responded.
Results: 28 patients or 11.5% had major complications
(needed reoperation) and 69 patients or 28.5% had minor
complications. The minor complications healed in a short
time (a few weeks), but it is possible that the surgeons did
not register all the minor complications equally. Of the
major complications half needed reoperation within the
first two days because of bleeding/hematoma and the
other half needed reoperation later for other resons. The
rate of major complications varied from 9% to 14.5%
between the surgeons.
The most common complication was necrosis of the
skin (39% of the complications). Other common
complications were minor wounds (18.5%), bleedings
(15.5%), infections (11.5%), and dehiscence (8%).
Data from the questionnaire indicated that 94% of the
patients had physical symptoms and 82% had also emo-
tional symptoms preoperatively. 81 % thought the overall
result was very good or good. 44% of the patients thought
the main disadvantage of the operation was scar appear-
ance. 84% thought the operation met their expectations in
all (50%) or most regards (34%). 91.5% of the women
would recommend operation to a friend. 66% said that
macromastia was in the family.
Conclusion: The overall results of this study indicate that
reduction mammaplasty is an effective method in relieving
symptoms due to macromastia and that, despite the
complications, the majority of the operated women were
pleased with the results.
Keywords: reduction mammaplasty, breast reduction.
Correspondence: Kári Knútsson, kari.knutsson@sha.is
Læknablaðid 2002/88 915
L