Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 41

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 41
FRÆÐIGREINAR / BRJÓSTAMINNKUN Table III. Calculations for some variables for surgeons 1, 2 and 3. No significant difference in complication rate, median operating time or reduction between the surgeons. Number of patients (%) Minor com- plications (%) Major com- plications (%) Median BMI*(N) Median op. time Median reduction Surgeon 1 109 (46.6) 29 (26.6) 10 (9.2) 25.8" (102) 120 min 1292.5 g Surgeon 2 82 (35) 25 (30.5) 12 (14.6) 23.7" (80) 130 min 1330 g Surgeon 3 43 (18.4) 11 (25.6) 6 (14) 28.4" (39) 130 min 1290 g Total 234 65 28 231 248 258 * Body mass index. ** Significant difference between every 2 surgeons (p<0.001). sjúkraskrár en af þeim höfðu átta látist á tímabilinu en 11 flutt erlendis og náðist ekki í þær konur. 258 konur fengu því spurningalistann sendan heim en 195 konur, eða 75,5%, svöruðu spurningunum (meðtaldar þær 30 konur sem hringt var til). Afdrif þeirra 63 kvenna (með tilliti til fylgikvilla) sem ekki svöruðu voru ekki athuguð sérstaklega. Það ber einnig að undirstrika að niðurstöður frá spumingalistum annars vegar og sjúkraskrám hins veg- ar vom ekki bomar saman hjá einstaka sjúklingum. Um er að ræða tvo rannsóknarhópa - hóp 258 sjúk- linga þar sem upplýsingar um árangur aðgerðar voru fengnar frá sjúkraskrám, og hóp 195 sjúklinga sem svöruðu spurningalistum. A spumingalistanum var leitað svara við eftirfar- andi atriðum: 1. líkamleg einkenni fyrir aðgerð 2. sálræn vandamál fyrir aðgerð 3. ættgengi 4. aðrar úrlausnir fyrir aðgerð, til dæmis megrun, sérhannaðir brjóstahaldarar og fleira 5. árangur aðgerðar 6. helstu kostir aðgerðar 7. helstu gallar aðgerðar 8. útlit öra 9. þurfti/þarf að laga örin? 10. hefur aðgerð skilað þeim árangri sem vonast var til? 11. hefur sjúklingur orðið fyrir varanlegu lýti vegna aðgerðar? 12. hve lengi frá vinnu/námi/heimilisstörfum? 13. mundi sjúklingur ráðleggja öðrum með sama vandamál að fara í svona aðgerð? Niðurstöður úr sjúkraskrám: Tafla I sýnir mið- og meðalgildi ásamt dreifingu á helstu breytum, af öllum hópnum. Athugið að þýðið fyrir mismunandi breytur er breytilegt vegna ein- stakrar vöntunar á upplýsingum. 36 konur (14%) fengu blóðgjöf eftir aðgerð (ein til fimm einingar). Þrír lýtalæknar framkvæmdu flestar aðgerðimar, eða 248 (96,1%), einn framkvæmdi níu aðgerðir og annar eina aðgerð. Tveir þeir síðarnefndu eru ekki hafðir með þegar skurðlæknarnir eru bornir saman (tafla III). Upplýsingar um fylgikvilla vantaði hjá 15 (5,8%) kvennanna (engin göngudeildarnóta), oftast vegna búsetu langan veg frá Reykjavík. Þýðið sem útreikn- ingar fylgikvilla byggist á er því 243 (mynd 1 og tafla II). 40 % af öllum hópnum (97 sjúklingar) fengu ein- hvern fylgikvilla eftir aðgerð. 69 sjúklingar fengu minniháttar fylgikvilla (28,4% af heildinni) og 28 sjúk- lingar meiriháttar fylgikvilla (11,5% af heildinni). Algengasti fylgikvillinn var drep í húð, oftast undir brjóstinu þar sem flipar mætast eða í hluta/allri geirvörtunni (ekki nákvæmlega skráð). 38 sjúklingar, eða 15,6% af heildinni. Sáravandamál höfðu 18 sjúklingar, eða 7,4%. Blæðingu strax eftir aðgerð höfðu 15 sjúklingar, eða 6,2%. Allir í þessum hóp þörfnuðust endurað- gerðar á fyrsta eða fyrstu sólarhringum eftir aðgerð. Blæðing er því algengasti alvarlegi fylgikvillinn. Minni- háttar blæðingar voru ekki skráðar. Sýkingavandamál höfðu 11 sjúklingar eða 4,5%. Nokkrir í þessum hóp höfðu fleiri en einn fylgikvilla (þó ekki tvískráðir). Gliðnun höfðu átta sjúklingar, eða 3,3% af fylgikvillum. Aðrir algengustu minni- háttar fylgikvillar (2,9%) vom erting af saumum (þrír), fistlar (tveir) og fleira (tveir) en enginn þeirra þarfnaðist enduraðgerðar. 6% sjúklinganna vom skráð- ir með fleiri en einn fylgikvilla. Þess má geta að í þessari rannsókn eru ljót ör ekki skilgreind sem fylgikvilli, enda eru þau að minnsta kosti stundum afleiðing ofannefndra fylgikvilla. Mynd 1 sýnir glögglega hlutfall mismunandi fylgi- kvilla af öllum hópnum samanborið við enga fylgi- kvilla. Tafla II sýnir algengi mismunandi minniháttar og meiriháttar fylgikvilla af öllum hópnum. Það ber að undirstrika að eingöngu þeir sjúklingar sem em skráð- ir með meiriháttar fylgikvilla (samtals 28) þurftu að fara í enduraðgerð. Eins og sjá má er blæðing algeng- asta ástæða fyrir enduraðgerð (6,2%) vegna fylgi- kvilla. Tafla III sýnir samanburð á ýmsum breytum fyrir skurðlækna 1,2 og 3. Eins og sjá má er ekki tölulegur marktækur munur á þessum breytum fyrir mismun- andi skurðlækna, nema BMI (Body mass index). Tafla IV sýnir fjölda mismunandi aðgerðategunda af öllum hópnum. Þess má geta að fyrstnefnda að- Læknablaðið 2002/88 917
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.