Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2003, Síða 5

Læknablaðið - 15.04.2003, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆflA 0 G FRÉTTIR 328 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Heilafok um stöðu læknisins Umræður á stjórnarfundi LI Pröstur Haraldsson 331 Formannaráðstefna LÍ 333 Ekki sjálfstæð stofnun heldur lítil eining á stóru sviði Rætt við Ólaf Ó. Guðmundsson um starfsemi BUGL Pröstur Haraldsson 335 Úrskurður Siðanefndar LÍ 337 Heilsugæslan á Suðurnesjum. Sjálfseignarstofnun eða útibú frá Reykjavík? Pröstur Haraldsson 339 Læknar í tímabundin störf í Noregi og Svíþjóð Námskeið Endurmenntunar HÍ. Breytt viðhorf til lýðheilsu Frá skrifstofu LÍ: Hver er hver og hver er hvar? 343 Heilbrigðismál á kosningavetri: Verðum að ræða um byggingu nýs spítala Rætt við Margréti Oddsdóttur Þröstur Haraldsson 346 Læknar og lög. Hvernig er bótaábyrgð háttað? Gunnar Armannsson 348 íslendingar greiða í heild 40-60% hærra verð fyrir lyf en nágrannaþjóðir Ólafur Ólafsson 349 Heilbrigðiskerfið og Læknafélagið Ólafur Örn Arnarson 351 íðorðasafn lækna 154. Miltisbrandur Jóhann Heiðar Jóhannsson 355 Faraldsfræði 27. Réttmæti aðferða(fræði) María Heimisdóttir 357 Lyfjamál 114. Átak í lyfjamálum heilbrigðisstofnana Einar Magnússon 359 Broshornið 36. Af spaghettíi og gangráðum Bjarni Jónasson 360 Þing/námskeið/styrkir 365 Lausar stöður 366 Okkar á milli 367 Sérlyfjatextar með auglýsingum 371 Minnisblaðið Heilsuverndarstöðin í Reykja- vík þótti á sínum tima stórhuga framkvæmd en hafist var handa við hana árið 1949 þótt verkinu lyki ekki fyrr en 1955. Arkitektar voru Einar Sveinsson sem var Húsa- meistari Reykjavíkur og Gunnar H. Ólafsson sem starfaði hjá embætt- inu en varð seinna skipulagsstjóri í Reykjavík. Samstarf þeirra hófst nokkrum árum fyrr þegar Gunnar kom heim frá námi árið 1945 og stóð til 1955. Saman teiknuðu þeir ekki bara Heilsuverndarstöðina heldur líka Langholtsskóla og þeir lögðu grunn að hönnun Borgar- spítalans - meðal annars er hug- myndin um turninn og hönnun á aðkomu og anddyri frá þeim komin. Aðrar byggingar ættaðar úr penna Einars eru til dæmis Melaskóli, Laugarnesskóli, Laugardalssund- laugin og svo skipulagning Hlíða- hverfis og Norðurmýrar. Gjarnan er sagt að Heilsuvernd- arstöðin sé sú bygging sem best sýni höfundareinkenni Einars Sveinssonar enda fer það ekki framhjá neinum að þar er hver lína vandlega ígrunduð. Byggingin var þó á sínum tíma gagnrýnd af mörg- um og þá ekki bara þeim sem höfðu íhaldssamari smekk í bygg- ingarlist. Pvert á móti voru það módernistar sem andmæltu henni helst og þá þeir sem aðhylltust hreinflatar- eða naumhyggjustefnu í listsköpun. Hörður Ágústsson ritaði grein gegn húsinu og taldi það vera dæmi um úrkynjun í módernískum arkitektúr. Síðari tíma menn hafa þó kunnað betur að meta það og jafnvel má leiða að því getum að Heilsuverndarstöðin hafi haft meiri áhrif á arkitekta samtímans en flest verk þeirra sem strangari voru í hreinflatartrúnni. Einar leitaði gjarnan til Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara um listskreytingar í byggingar sínar og svo var einnig hér. Þeir sem hafa gaman af smáatriðum í þessu samhengi ættu að gá að vindhan- anum sem prýðir turn hússins og að mynstruðum gólfdúknum sem enn má sjá sums staðar í húsinu - hvort tveggja er hönnun Ásmundar. Jón Proppé Læknablaðið 2003/89 289
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.