Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2003, Qupperneq 28

Læknablaðið - 15.04.2003, Qupperneq 28
AHRIFARIKT GEGN ÞRYMLABOLUM Decutan Decutan DELTA HYLKI MJUK; D 10BA01 Innihaldsefni: Hvert hylki inniheldur: Isotretioninum INN 10 mg eöa 20 mg. www.delta.is Ábendingar: Til meöferöar við slæmum þrymlabólum (aene vulgaris) svo sem hnútörtum (acne conglobata) og blööruörtum (cystic acne) sem ekki svara heföbundinni meöferö. Skammtar og lyfjagjöf: Svörun viö ísótretínóinmeöferö er skammtaháö og einstaklingsbundin. Þvi þarf aö aölaga skammta fyrir hvern einstakling. Fullorönir: I upphafi 0,5 mg/kg likamsþyngdar á dag, tekiö i 1 eöa 2 skömmtum. Eftir 4 vikna meöferð er skammtur stilltur á 0,5 til 1 mg/kg á dag. Sjúklingar sem fljótt sýna bata ættu aö halda áfram aö fá upphafsskammtinn, 0,5 mg/kg á dag, allt meðferöartimabiliö. Hjá sjúklingum sem sýna litinn eöa engan bata í upphafi og þola lyfið vel, ætti aö hækka skammtinn í 1 mg/kg á dag, út meöferöartimabiliö. Venjuleg meöferöarlengd er 4-6 mánuöir. Þegar lengri meðferð er nauösynleg á að gera ööru hvoru 2 mánaöa hlé á meðferðinni. Sýnt hefur verið fram á aö 120 mg/kg uppsafnaöur skammtur eftir meðferðarlotu lengir sjúkdómshlé og vinnur gegn því aö sjúkdómurinn taki sig upp aö nýju. Ráðlagt er aö taka hylkin meö maL Frábendingar: Meöganga. Konur meö barn á brjósti. Skert lifrar- eöa nýrnastarfsemi. Hækkun á blóöfitum. A-vitamíneitrun. Samtímis notkun tetracýklinlyfja. Þekkt ofnæmi fyrir virka efninu eöa einhverju hjálparefnanna. Varúö: Decutan er skráö með ábendinguna: „Slæmar þrymlabólur (acne vulgaris) svo sem hnútörtur (acne conglobata) og blööruörtur (cystic acne) sem ekki svara annarri lyfjameöferö". I öllum upplýsingum um lyfiö skal koma fram, aö eingöngu sjúklingar meö umrædd einkenni megi nota lyfiö og aö meöferöin skuli vera i umsjá læknis meö sérþekkingu á þessum sjúkdómi og meöferð viö honum. Allar upplýsingar um lyfiö skulu innihalda upplýsingar um aö þaö hafi fósturskaöandi áhrif hjá mönnum og þvi eigi aö nota örugga getnaöarvörn meöan á meöferð stcndur og i minnst 1 mánuö eftir aö meöferö lýkur. Þar sem þrymlabólur (acne) eru andrógenháöur sjúkdómur á aö foröast getnaöarvarnartöflur sem innihalda andrógen prógestagenefni, t.d. töflur sem innihalda 19- nortestósterón (norsteróíö), sérstaklega ef fram koma kvensjúkdóma- innkirtlavandamál. Veröi þungun á meöferöartíma er ráðlagt aö framkvæma fóstureyöingu. Mæla skal lifrar- og nýrnastarfsemi meö lifefnafræöilegum rannsóknum 1 sinni i mánuöi meðan á meöferö stendur. Grunngildi lipíöa í blóði á einnig aö mæla fyrir meöferö, einum mánuöi eftir aö meöferö hefst og við lok meöferöar. Foröast skal aö hrufla húö meöan á meöferö stendur og í 5-6 mánuöi eftir aö henni lýkur vegna hættu á myndun ofvaxtar á óvenjulegum svæöum. Foröast skal aö fjarlægja hár með vaxi meöan á meöferö stendur og í 5-6 mánuöi eftir aö henni lýkur vegna hættu á húöbólgu. Gæta skal sérstakrar varúöar hjá sjúklingum með sykursýki, offitu- og áfengisvandamál, sjúkdóma sem hafa áhrif á efnaskipti fitu, skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi, hjarta- og blóðrásarsjúkdóma og of háa blóöfitu. Hjá þessum sjúklingum getur veriö nauösynlegt að fylgjast oftar meö viöeigandi rannsóknargildum. Sjúklingar mega ekki gefa blóö meöan á meöferö stendur og ekki í 1 mánuö eftir aö meöferö meö Decutan lýkur. Á umbúðunum er eftirfarandi varúöarsetning: „Decutan má ekki taka á meögöngu. Lyfiö veldur alvarlegum fósturskaöa og því mega konur á barneignaraldri ekki taka lyfiö nema aö þær noti öruggar getnaöarvarnir á meöan á meöferö stendur og i minnst 1 mánuö eftir aö meöferö lýkur. Ef þungun verður á þessum tíma er fóstureyðing ráölögö". Greint hefur veriö frá þunglyndi, geörænum einkennum og i sjaldgæfum tilvikum sjálfsvigstilraunum og sjálfsvigum hjá sjúklingum á isótretinóínmeöferö. Því skal gæta sérstakrar varúöar hjá sjúklingum sem hafa sýnt einkenni þunglyndis og upplýsa skal alla sjúklinga um aö leita til læknis ef fram koma einkenni þunglyndis svo meöhöndla megi, ef þörf krefur. Milliverkanir: Samhliöa meðferö meö tetracýklinlyfjum getur leitt til góökynja háþrýstings innan höfuökúpu (intrakraniel hypertension) og þvi á aö foröast slika samhliöa meöferö. Gæta skal varúöar viö samhliða notkun staöbundinna acne-lyfja, þar sem staðbundin erting getur aukist. Foröast skal samhliöa meöferö meö A-vitamini þar sem einkenni A-vitamineitrunar geta aukist. Lágskammta prógesterón getnaöarvarnartöflur á aö foröast þar sem áhrifin geta minnkaö vegna milliverkana viö isótretinóin. Meöganga og brjóstagjöf: Isótretinóin hefur mjög mikil fósturskemmandi áhrif. Griðarleg hætta er á aö barn fæöist vanskapaö ef þungun verður meðan á töku isótretinóins stendur, hvert svo sem magniö er og jafnvel eftir skamman tima. Þvi mega þungaöar konur og konur sem ráögera aö veröa þungaöar ekki nota Decutan (sjá kaflann um varúö). Þar sem isótretinóin er mjög fitusækið, er líklegt aö þaö berist i brjóstamjólk. Vegna hugsanlegra aukaverkana eiga konur meö barn á brjósti ekki aö nota Decutan. Fyrirbyggjandi áætlun sem inniheldur itarlega aövörun og upplýsingar fyrir sjúklinga og lækni er hægt aö fá hjá markaðsleyfishafa. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Vegna mögulegra sjóntruflana (t.d. minni nætursjónar/minni aölögunarhæfni augans i myrkri) ætti aö ráöleggja sjúklingum aö gæta varúöar viö akstur eöa stjórnun véla. Aukaverkanir: Flestar aukaverkanir af völdum Decutan eru skammtaháöar. Einkenni sem likjast A-vitamineitrun: Þurr húö, þurrar slimhúöir (munnur, nef, kok og augu þar meö talin tárubólga, afturkræft ógegnsæi glæru (corneal opacity) og óþol gegn snertilinsum). Húö: Hreistraöar, sprungnar varir. Húöbólga i andliti. Útbrot. Graftarbólguhnúöar. Naglgeröisbólga. Visnun nagla. Aukin myndun á gróvef (granulation tissue). Viðvarandi tilhneiging til hárloss. Afturkræft hárlos. Svæsnar þrymlabólur. Of mikill hárvöxtur (hirsutism). Oflitun húöar. Ljósnæmi. Ljósofnæmis-viðbrögö. Kláöi. Aukin svitamyndun. Þunn húö. Stoökerfi: Vööva- og liöverkir. Beinagildnun. Liöagigt. Kölkun i liöböndum og sinum og aörar beinabreytingar. Sinabólga. Geöræn vandamál og taugakerfi: Hegöunarbreytingar. Greint hefur veriö frá tilvikum þunglyndis, einkennum geösjúkdóma og mjög sjaldgæfum sjálfsvigstilraunum og sjálfsvigum. Höfuöverkur. Háþrýstingur innan höfuökúpu. Krampar. Skynfæri: Einstök tilvik sjóntruflana, truflana á heyrn viö ákveöna tíðni, Ijósfælni, skertrar náttsýnar, augasteinsdrers, glærubólgu. Meltingarfæri: Ógleöi, bólgusjúkdómar í þörmum, til dæmis hefur veriö greint frá ristilbólgu, dausgarnarbólgu og blæðingu. Lifur og gall: Ahrif á lifrarstarfsemi geta komiö fram. Skammvinn og afturkræf hækkun á transaminösum. í mörgum tilvikanna hafa breytingarnar veriö innan viömiðunarmarka og náö eölilegu gildi meöan á meöferö stendur. I öörum tilvikum hefur hins vegar veriö nauösynlegt aö minnka skammta eöa hætta smám saman meöferö meö Decutan. Einstaka tilvik lifrarbólgu hafa komiö fram. Öndunarvegur: Berkjukrampar. Blóö: Blóöþéttni þriglýseríöa, kólesteróls og blóösykurs getur aukist. Lækkun HDL-kólesteróls. Fækkun hvitra og rauðra blóökorna, lækkuö blóökornaskil, aukinn eöa minnkaöur fjöldi blóöflagna, hækkaö sökk. Þvagsýrudreyri. Aörar: Fósturskemmandi áhrif. Staöbundnar eöa almennar sýkingar af völdum gram-jákvæöra bakteria (Staphylococcus aureus). Eitlastækkun, blóðmiqa, próteinmiga, brisbólga, æöabólga (t.d. Wegeners hnúöabólgur), ofnæmiskennd æöabólga, ofnæmisviöbrögö, almennt ofnæmi, nýrnahnoörabólga (glomerulonephritis). Ofskömmtun: Ofskömmtun kemur fram^sem einkenni A- vitamineitrunar. Einkennin eru afturkræf. Útlit: Hylki 10 mg: Ljósfjólublá, aflöng, mjúk gelatinhylki sem innihalda gulan/appelsinugulan, ógegnsæjan, seigfljótandi vökva. Hylki 20 mg: Dumbrauö, aflöng, mjúk gelatinhylki sem innihalda gulan/appelsínugulan, ógegnsæjan, seigfljótandi vökva. Pakkningar og hámarksverö í smásölu frá 01.04.2003: Hylki 10 mg: 50 stk. (þynnupakkaö): 7.652 kr. Hylki 20 mg: 50 stk. (þynnupakkaöj: 12.780 kr. Ávísun lyfsins er bundin viö sérfræöinga i húösjúkdómafræöum. Hver pakkning lyfsins skal merkt meö aövörunartexta á íslensku. Afgreiöslutilhögun: Z. Greiösluþátttaka: E. Mars 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.