Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 3

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 563 Ritstjórnargreinar: Þíasín aftur fyrsta lyfið við háþrýstingi Jóhann Ág. Sigurðsson, Sigurður Helgason 566 Geðklofagen, gereyðingarvopn og geðlæknaþing Engilbert Sigurðsson 569 Af unglæknum og rannsóknarvinnu. Vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi Tómas Guðbjartsson 571 Sumarþankar af slysadeild Kristín Sigurðardóttir 575 Litlir fyrirburar á íslandi. Heilsufar og þroski Ingibjörg Georgsdóttir, Evald Sæmundsen, Ingibjörg Sfmonardóttir, Jónas G.Halldórsson, Snæfríður í>. Egilson, Þóra Leósdóttir, Brynhildur Ingvarsdóttir, Einar Sindrason, Atli Dagbjartsson Lífslíkur lítilla fyrirbura sem eru léttari en 1000 grömm hafa aukist verulega hin síðari ár, einkum eftir að notkun lungnablöðruseytis við glærhimnusjúkdómi varð almenn. Hér er varpað ljósi á heilsufar, þroska og fötlun lítilla íslenskra fyrirbura í samanburði við fullburða jafnaldra þeirra. 585 Beinþéttni og líkamsþjálfun 70 ára reykvískra kvenna Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Gunnar Sigurðsson Almennt er talið að líkamleg áreynsla sé jákvæð fyrir beinþéttni. Sýnt hefur verið fram á að afreksíþróttafólk hefur hærri beinþéttni en viðmiðunarhópar en erfitt hefur reynst að sýna fram á slíkt samhengi hjá almenningi. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna fylgni beinþéttni við líkamlega áreynslu í frístundum og líkamlegt álag í vinnu hjá sjötugum reykvískum konum. 595 Mótefni gegn Cag-A mótefnavaka og öðrum yfirborðspróteinum Heliobacter pylori í íslenskum sjúklingum með skeifugarnarsár Ari Konráðsson, Leif Percival Andersen, Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson Sýking með H. pylori er algengasta bakteríusýking sem leggst á manninn. í vanþróuðum löndum er tíðni sýkinga um 90% en í þróuðum löndum er hún um 40-60% og fer hratt fallandi í yngri aldurshópum. Algengi sýkingarinnar og tengdra magasjúkdóma er því að breytast í vestrænum löndum. Sumarlokun á skrifstofu Læknablaðsins Skrifstofa Læknablaðsins verður lokuð frá og með 30. júní til 28. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. 7./8. tbl. 89. árg. Júlí/ágúst 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson umbrot@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknabladið 2003/89 559

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.