Læknablaðið - 15.07.2003, Page 4
HUGSAÐU ÞER EF
GAMALL KUNNINGI
GERÐI VART VIÐ SIG
Á VERSTA TÍMA -
Á VERSTA STAÐ
TT^ -
Endurtekin herpesútbrot valda sjúklingum mikilli streitu.
Með Valtrex einu sinni á dag er hægt að koma í veg fyrir útbrot.
Sjúklingurinn stjórnar þá veirunni í stað þess að láta hana stjórna sér.
VflLTREX
m
GlaxoSmithKline
Valtrex töflur, GlaxoSmithKline J05 A B 11
Hver tafla inniheldur: Valaciclovirum INN 250 mg eða 500 mg. Ábendingar: Ristill (herpes zoster) hjá sjúklingum með eðlilegt ónæmiskerfi þar sem búist er við að sjúkdómurinn verði erfiður. Herpes simplex
sýkingar í húð og slímhúðum, þ.m.t. herpes genitalis bæði frumsýking og seinni endursýkingar. Varnandi meðferð við endurteknum herpes simplex sýkingum í húð og slímhúðum, þ.m.t. herpes
genetialis.Varnandi meðferð við sýkingum af völdum cytomegalóveira eftir Ifffæraflutning, en meðferðin getur minnkað líkur á höfnun viðkomandi líffæris, tilfallandi sýkingum og öðrum herpessýkingum.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir valaclklóvíri eða aclklóvíri. Varúð: Skert nýrnasterfsemi getur leitt til uppsöfnunar lyfsins. Huga þarf að nægjanlegri vökvagjöf hjá eldri sjúklingum og sjúklingum með lækkun
á kreatínínklerans Meðganga og brjóstagjöf: Klínísk reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum er takmörkuð. Mælt er með að nota lyfið aðeins að mjög vel yfirlögðu ráði hjá barnshafandi konum.
Lyfið útskilst í brjóstamjólk en áhrif á barnið teljast ólíkleg við venjulega skömmtun þess. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru höfuðverkur og ógleði. Algengar (>1%): Almennar: Höfuðverkur,
ógleði, uppköst. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Húð: Útbrot.Mjög sjaldgæfar (< 0,1 %):Almennar: Svimi. Miðtaugakerfi: Rugl, ofskynjanir, syfja. Athugið: Klínísk reynsla af notkun valacíklóvírs hjá sjúklingum með
skerta lifrarstarfsemi er lítil. Skammtastærðir handa fullorðnum: Ristill (herpes zoster): 1 g þrisvar sinnum á dag í eina viku. Hefja skal meðferð sem fyrst eftir að einkenna verður vart, helst innan 72
klst. Herpes simplex: 500 mg tvisvar á dag í 5 daga. Við frumsýkingu getur verið þörf á að meðhöndla ( allt að 10 daga. Varnandi meðferð við endurteknum herpes simplex sýkingum: Sjúklingar með
eðlilegt ónæmiskerfi: 500 mg einu sinni á dag. Sjúklingar sem fá tíðar endursýkingar (oftar en 10 sinnum á ári gagnast betur að fá þennan skammt í tvennu lagi, þ.e. 250 mg tvisvar á dag. Sjúklingar með
skert ónæmiskerfi 500 mg tvisvar á dag.Aðlaga skal skammta hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi verið þörf á að meðhöndla í allt að 10 daga.Pakkningar og hámarksverð 1.8.2002: Töflur 250
mg 60 stk. (þynnupakkað) kr.8001 Töflur 500 mg 10 stk. (þynnupakkað) kr. 4,546; 42 stk. (þynnupakkað) kr. 16,741. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti.
Afgreiðslutilhögun: R. Greiðslutilhögun:E. 01.10.2002 (b).