Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 19
FRÆÐIGREINAR / LITLIR FYRIRBURAR Litlir fyrirburar á íslandi. Heilsufar og þroski Ingibjörg Georgsdóttir1 SÉRFRÆÐINGUR í BARNALÆKNINGUM OG NÝBURALÆKNINGUM Evald Sæmundsen2 SÁLFRÆÐINGUR, SÉRFRÆÐ- INGUR í FÖTLUNUM Ingibjörg Símonardóttir5 TALMEINAFRÆÐINGUR Jónas G. Halldórsson2 SÁLFRÆÐINGUR, SÉRFRÆÐ- INGUR í TAUGASÁLFRÆÐI OG FÖTLUNUM Snæfríður Þ. Egilson' IÐJUÞJÁLFI Þóra Leósdóttir2 IÐJUÞJÁLFI Brynhildur Ingvarsdóttir5 SÉRFRÆÐINGUR f AUGNLÆKNINGUM Einar Sindrason6 SÉRFRÆÐINGUR f HÁLS-, NEF- OG EYRNALÆKNINGUM Atli Dagbjartsson7,8 SÉRFRÆÐINGUR í BARNALÆKNINGUM OG NÝBURALÆKNINGUM 'Tryggingastofnun ríkisins, 2Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 3Garðabær, fræðslu- og menningarsvið, 4Heilbrigð- isdeild Háskólans á Akureyri, 5Augndeild Landspítala Hringbraut, hHeyrnar- og talmeinastöð íslands, 7Bama- spítala Hringsins, 8Læknadeild Háskóla íslands. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Ingibjörg Georgsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114,150 Reykjavík. ingibjge@tr.is Lykilorð: litlir fyrirburar, heilsufar, þroski, langtímahorfur, fötlun. Ágrip Inngangur: Lífslíkur lítilla fyrirbura með fæðingar- þyngd <1000 g hafa aukist verulega hin síðari ár eink- um eftir að notkun lungnablöðruseytis (surfactants) við glærhimnusjúkdómi (Hyalin Membrane Disease/ HMD) varð almenn. Hluti þessara barna glímir við langvinn og alvarleg heilsuvandamál. Tilgangur rann- sóknarinnar „Fyrirburar - langtímaeftirlit með heilsu og þroska“ var að varpa ljósi á lífslíkur, heilsufar, þroska og langtímahorfur lítilla fyrirbura á íslandi í samanburði við fullburða jafnaldra og fjallar þessi hluti hennar um heilsufar, þroska og fötlun. Efniviður og aðferðir: Aflað var upplýsinga úr tölvu- skrá Fæðingarskráningar Ríkisspítala um fæðingar lítilla fyrirbura sem vógu 500-999 g og fæddust á tveimur tímabilum, 1982-90 og 1991-95, fyrir og eftir að notkun lungnablöðruseytis varð almenn. Leitað var að upplýsingum varðandi meðgöngu, fæðingu, sjúkdóma á nýburatíma og síðari heilsufarsvandamál í sjúkraskrám. Fyrirburar áranna 1991-95 og jafn- aldra samanburðarbörn tóku þátt í framskyggnri rannsókn á heilsu og þroska. Börnin komu til skoð- unar við rúmlega fimm ára aldur á árunum 1996-2001 og gengust undir þroskamælingar. Við úrvinnslu var annars vegar gerður samanburður á fyrirburahópun- um tveimur og hins vegar samanburður á fyrirburum og samanburðarbörnum áranna 1991-95. Niðurstöður: Á árunum 1982-90 lifðu 22% af lifandi fæddum litlum fyrirburum við 5 ára aldur og 52% á seinna tímabilinu 1991-95. Á báðunt tímabilum feng- ust svipaðar upplýsingar um fyrirburamæður, með- göngu og fæðingu lítilla fyrirbura. Marktækur munur var hvað varðar hærri aldur mæðra (p=0,02) og fjölda fæðinga með keisaraskurði á seinna tímabilinu (p=0,02). Ekki var marktækur munur milli fyrirbura- hópanna hvað varðar kyn, fæðingarþyngd eða sjúk- dóma á nýburatíma. Samanburður milli 35 fyrirbura ENGLISH SUMMARY Georgsdóttir I, Sæmundsen E, Símonardóttir I, Halldórsson JG, Egilson SÞ, Leósdóttir Þ, Ingvarsdóttir B, Sindrason E, Dagbjartsson A Extremely Low Birthweight Infants in lceland. Health and development Læknablaðið 2003; 89: 575-81 Objective: Survival of extremely low birthweight infants (BW<1 OOOg) in lceland has increased in recent years, especially since the availability of surfactant therapy for Respiratory Distress Syndrome of Prematurity. This study was part of a geographically defined national study on survival, health, development and longterm outcome of extremely low birthweight (ELBW) infants in lceland focusing on health, development and disabilities with reference to a control group. Material and methods: Information from the National Birth Registry on births in lceland of ELBW infants weighing 500-999g was collected in two periods 1982-90 and 1991- 95, before and after surfactant therapy became available. Information on pregnancy, birth, diseases in the newborn period and later health problems was collected from hos- pital records. The ELBW infants born in 1991-95 and matched control children were enrolled to a prospective study on longterm health and development. The children undervent medical examinations and developmental test- ing at 5 years of age in 1996-2001. Comparison was made between the two groups of ELBW infants and between ELBW infants and control children born in 1991-95. Results: In 1982-90 the longterm survival of ELBW infants at 5 years of age was 22% and 52% in 1991-95. In both periods 1982-90 and 1991 -95 similar data was found on ELBW infants regarding mothers health, pregnancy, birth and neonatal period. Difference was found in maternal age being significantly higher (p=0.02) and significally more deliveries by cesarian section (p=0.02) in the latter period. The two groups of ELBW infants were similar regarding sex, birthweight and diseases in the newborn period. Comparison between 35 ELBW infants and 55 control children born 1991-95 showed that significantly more mothers of ELBW children smoked during pregnancy (p=0.003) and suffered from various diseases (p=0.001). More ELBW children were born by cesarian section (p=0.001) than control children and their parents reported more longterm health problems regarding astma (p=0.001), convulsions (p=0.001), difficulties in swallowing (p=0.001) and weight gaining (p=0.005). At five years of age signifi- cantly more ELBW children born in 1991-95 compared to control children had abnormal general physical examina- tion (p=<0.001), neurological examination (p=<0.001) and motor skills (p=<0.001). Scores on developmental testing were significantly lower (p=0.002). The proportion of ELBW children with disabilities was 16% in 1982-90 and 14% in 1991-95. Conclusions: The two groups of ELBW infants born in 1982-90 and 1991-95 are similar regarding problems during pregnancy, birth and newborn period. The proportion of children with disabilities is similar in both periods although survival was significantly increased. When compared to matched control children, ELBW children born in 1991-95 suffer significantly more longterm health and developmental problems. Key words: extremely low birthweight infants, health, development, longterm outcome, disability. Correspondance: Ingibjörg Georgsdóttir, ingibjge@tr.is Læknablaðið 2003/89 575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.